Æskan - 01.09.1967, Side 33
Arngr. Sígurðsson:
FLUG
^ 17. maí nauðlenti Cessna-
flugvél frá Birni Pálssyni á
flugvellinum á Akranesi. Eng-
ar skemmdir né slys urðu.
*-i5| lfl. mai var lialdinn aðal-
fundur Loftíeiða lif. Reksturs-
hagnaður árið 1966 varð um
16 milljónir króna og afskrift-
ir náinu ‘211 millj. Félagið flutti
rúmlega 165 jiús. farjiega, en
sœtanýtiug varð 72%. Kristján
Guðlaugsson stjórnarformaður
Loftleiða greindi frá rekstrin-
um. Loftleiðir •— Keflavik hf.
var lagt niður frá áramótum.
Loftleiðaliótelið kostaði 212
millj. kr. Alfreð Elíasson fram-
kvæmdastjóri greindi nánar frá
rekstri flugvélanna. Að jafnaði
voru flugvélar Loftleiða 8:17
klst. á lofti hvern dag. Á árinu
voru flognir samtals rúmlega
8.7 millj. km. Um sl. áramót
voru starfsmenn 989. Sigurður
Helgason varaformaður félags-
stjórnar las reikninga féiagsins
og kom fram, að veltuaukning-
in varð um 21%. Stjórn félags-
ins var endurkjörin, en Jiana
sltipa Kristján Guðlaugsson,
Alfreð Elíasson, Einar Árnason,
Kristinn Ólsen og Sigurður
Helgason. Samjiykkt var að
greiða hluthöfum 10% arð,
starfsmönnum kaupuppbót og
200 jiúsund kr. i livíldar- og
orlofslieimilissjóð starfsliðs fé-
Jagsins.
Innlendur
22. mai var lokið 1. áfanga
við gerð nýrrar flugbrautar á
Siglufirði. Er brautin orðin 700
m löng og 40 m breið og ligg-
ur frá bænum Hóli i áttina að
Ráeyri.
30. maí lenti Dakota-flugvél
frá Flugsýn á nýju flugbraut-
inni við Siglufjörð. Var hér um
reynslulendingar að ræða.
urinn, Óskar Friðbertsson, 22
ára. Ekki er annað vitað eu
flugvélin hafi verið í ágætu
lagi, en sjónarvottar töldu, að
um óeðiiiegt lágflug liefði ver-
ið að ræða. Rannsókn slyssins
er jió ekki lokið. í sambandi
við slys þetta er vert að geta
j)ess, að froskmenn sýndu
]>arna mikið snarræði, svo og
Úlfar Harðarson, sem var ]>arna
á trillu sinni og sá slysið.
Froskmennirnir voru Jóliannes
Briem, form. björgunarsveitar-
innar Ingólfs, Þórir Magnússon
og Eiias Árnason. Hafsteinn
Jóhannsson froskmaður liom á
björgunarbáti sínum „Eldingu",
og var flugvélinni lyft um borð
í hann um 1% klst. eftir slysið.
^ 31. mai varð ])að slys, að
Piper Cherokee flugvél frá
Flugsýn (TF-AIJ) fórst við
Viðey og með henni flugmað-
• Til ]>ess að geta kallazt geimfari, þarf flugmaður að komast
i að minnsta kosti 80 km hæð.
• Það kostar um 1.3 milljónir króna og 17 þúsund vinnuklst.
að fara yfir og endurnýja fjögurra hreyfla farþegaþotu.
• í árslok 1965 voru 60% allra farþegaflugvéla með stimpil-
lireyfla. Þó flugu þoturnar næstum 90% lieildarfarþegakm og
sýnir það yfirburði þeirra í hraða og arðfarmi.
Þegar fyrst var farið að
framreiða lieitar máltiðir
um borð í farþegaflugvélum,
var þeim haldið heitum með
áður Jiituðum múrste'num.
• Ýmsir flugvellir, þar sem lendingar að næturlagi eru fáar, eru
þannig útbúnir, að flugmaðurinn getur sjálfur kveikt á braut-
arljósunum með þvi að stilla á ákveðna bylgjulengd á fjar-
skiptatæki flugvélarinnar. Ljósin loga svo í 15 mínútur, sem
yfirleitt er nægur timi til lendingar.
• Hnerri myndi skjóta þyngdarlausum geimfara langar leiðir,
væri liann ekki spenntur niður eða hann fcstur á annan hátt.
• Sjónvarp mun koma að
miklu gagni við að lialda
geimförum í góðu skapi.
Með aðstoð sjónvarpsins
geta þeir verið i lifandi sam-
bandi við fjölskyldu og vini,
svo og samverkamenn, og
er þetta talið skipta mjög
miklu máli i framtiðinni.
BRÉFDÚFAN
Hr. Grétar Tryggvason, Skraut-
hólum, Kjalarnesi, spyr, livort
nokkur bók um flugvélakennsl
sé til á íslenzku. Því iniður er
svo ekki, en Flugþátturinn mun
lialda áfram að birta teikningar
af flugvélum ásamt upplýsing-
um eftir ]>vi sem ástæður leyfa.
Hins vegar get ég bent á ágæta,
enska bók um flugvélakennsl,
sem kemur út svo til árlega.
Hún heitir Civil Aircraft Re-
cognition og er gefin út af
Ian Allan í London. Bókin er
yfir 60 bls. með um 100 mynd-
um. Miðað við allt efnið er
hún ekki dýr, kostar um 30—
40 krónur. Þessa bólc geta
stærri bókaverzlanir eflaust út-
vegað á skömmum tíma.