Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1968, Page 4

Æskan - 01.01.1968, Page 4
STULKUR: Hanna Kristín Þorgrímsdóttir (13—14), Eiðhúsum II, Miklaholtshreppi, Hnappa- dalssýslu; Sesselja Sigurðardóttir (13— 15), Smáratúni 15, Selfossi, Árnessýslu; Hafdis Kristjánsdóttir (12—13), Heiðabrún 1, Keflavík; Jóhanna Pálsdóttir (16—18), Norðurgötu 5, Siglufirði; Ragnheiður S. Kristjánsdóttir (14—15), Selsstöðum, Seyðisfirði; Gréta Kjartansdóttir (10—11), Miklu- hraut 56, Reykjavík; Guðný Guðmundsdóttir (13—15), Miðtúni, Eskifirði; Gréta F. Guttormsdóttir (13—14), Marteinstungu, Holta- hreppi, Rangárvallasýslu; Guðrún Björnsdóttir (12—14), Hlíðar- enda, Eskifirði; Karitas Pálsdóttir (13—14), og Elin Björk Hartmannsdóttir (13—14), báðar að Skúlagarði, Kelduhverfi, Norður-Þingeyjarsýslu; Ingileif Jónsdóttir (10—12), Hvassaleiti 25, Reykjavík; Stefanía Eyjólfsdóttir (13—15), Kirkjuteigi 17, Keflavík; Valgerður Sigurðardóttir (15—16), Austurbyggð 12, Akureyri; Ásta Sveinsdóttir (15—16), Þórunnarstræti 125, Akur- eyri; Unnur I. Guðmundsdóttir (12—13), Stafafelli, Lóni, Austur- Skaftafellssýslu; Þórlína Jóna Ólafsdóttir (13—15), Greniteigi 10, Kefiavik; Margrét Teitsdóttir (15—17), Flagbjarnarholti, Land- sveit, Rangárvallasýslu; Droplaug Svavarsdóttir (15—17), Flag- bjarnarliolti, Landsveit, Rangárvallasýslu; Eiín Birgisdóttir (12— 13), Túnprýði, Stokkseyri, Árnessýslu; Anna Jósefsdóttir (13—14), Sólbergi, Stokkseyri, Árnessýslu; Sigurlína Gísladóttir (9—10), Meðalfelli, Kjós; Sigrún Kristjánsdóttir (13—14), Jökulsá, Borg- arfirði eystra, Norður-Múlasýslu; Ásta Dóróthea Kristjánsdóttir (12—14), Engjavegi 21, ísafirði; Jóna R. Högnadóttir (12—14), Egilsbraut í), Neskaupsstað; Sigríður Anna Guðbrandsdóttir (8— 9), Sundlaugavegi 18, Reykjavik; Guðríður Guðfinnsdóttir (9—10), Brekkuliolti, Stokkseyri, Árnessýsiu; Herdis Hallgrimsdóttir (14 —17), Reykjanesskóla, v/ísafjarðardjúp, ísafirði; Hafdis Sveins- dóttir (10—12), Háaleitisbraut 107, Reykjavík; Hrafnhildur Egils- dóttir (10—12), Háaleitisbraut 107, Reykjavik; Guðrún Jóliannes- dóttir (18—20), Grund, Saurbæ, Dalasýslu; Erla Jóhannesdóttir (11—13), Grund, Saurbæ, Dalasýslu; Arna Skúladóttir (12-—13), Tjarnagötu 30, Keflavik; Guðlaug Pálmadóttir (14—16), Hring- braut 69, Hafnarfirði; Anna Haraldsdóttir (14—16), Kclduhvammi 1, Hafnarfirði. DRENGIR: Kristján Þ. Einarsson (14—16), Esju- ________ braut 4, Akranesi; Hlöðver Haralds- son (14—15), Stykkishólmi; Eggert Bjarni Bjarnason (15—16), Skúlagötu 2, Stykkishólmi; Jón E. Jónsson (14—16), Munaðarnesi, Árneshreppi, Strandasýslu; Benja- min Kristinsson (12—14), Seljarnesi, Árneshreppi, Strandasýslu; Guðjón E. Ingólfsson (12—14), Eyri, Ingólfsfirði, Strandasýslu; Sævar Pálsson (12—14), Djúpavík, Árneshreppi, Strandasýslu; Óskar Torfason (11—13), Barnaskólanum Finnhogastöðum, Árnes- hreppi, Strandasýslu; Sigurjón Jónsson (15—16), Lindargötu 6 B, Siglufirði; Sigurþór Gíslason (11—12), Meðalfelli, Kjós; Stefán G. Aðalsteinsson (14—16), Gufuskálum, Hellissandi, Snæfellsnes- sýslu. NOREGUR Solveig Rise (11—12), Nordmj0en, Opp- dal, Norge; Ingrid Rise (13—14), Mj0en, Oppdal, Norge; Marie Aukrust (15—16), Lom, Norge; Anne-Marie Storei (12—13), 3810 bvarv. Telemark, Norge; Marion Svihus (11—12), Svihus Sandnes, Norge; Kari Lise Svihus (12—13), Svilius, Sandnes, Norge; Arve Haugland (13—14), Rugsund, Nordfjord, Norge; Harald Staar (14—15), Rugsund, Nordfjord, Norge; Hildegunn B0e (13—15), 6386 Mándalen i Romsdal, Norge; Reidun Samdal (11—12), Samdal, 'Kalandseidet, pr. Bergen, Norge; Elisabet Refsdal (11—12), Sam- dal, Kalandseidet, pr. Bergen, Norge; Arnhild Elisabet (13—14), Refsdal, Samdal, Kalandseidet, pr. Bergen, Norge; Ingunn Hoy- land (13—14), 5390 Klokkarvik, Sund, pr. Bergen, Norge. SVÍÞJÓÐ Claes Larsson (10—12), Bredángsvagen 212, 5 tr. 127 32 Skársholmen, Stock- holm, Sverige; Anders Nielsen (10—12), Bredangsvagen 208, 4 tr. 127 32 Skársholmen, Stockholm, Sverige. Til læssara tveggja drengja má skrifa á dönsku. Aðaláhugamál beirra cr frímerkjasöfnun. Hvaðan kemur það? I þúsundir ára hefur banana- ávöxturinn verið þekktur, og fyrsta kristna fóikið kailaði banana ,,Paradísareþli“, og einnig „Adamsepli". Hér á íslandi notum við banana ein- göngu eins og þeir koma fyrir úr hýðinu. í mörgum öðrum löndum eru þeir steiktir, soðn- ir og þúið úr þeim bananamjöl. Blöðin af bananatrjánum eru stór og mikil, sérstakiega á þeim slóðum, sem þeir vaxa Bananar villtir, til dæmis í Kongó og á Kanaríeyjum, og þá eru þau notuð á ýmsan háft. Menn breiða þau yfir sig til varnar gegn sólarhitanum, og einnig eru þau notuð í ýmsan grófan vefnað og reipi. Það finnast um 70 tegundir banana á jörðinni. Það er ekki nema lltið magn af því eða fáar tegundir, sem eru til útflutnings, og sem hægt er að borða hráa. Þær tegund- ir, sem við þekkjum hér, eru oft ræktaðar í gróðurhúsum, og einnig koma hingað bananar frá Afríku og Kanaríeyjum, og þá í gegnum innflytjendur í öðrum löndum. Bananar eru fluttir frá upprunastöðum sín- um í kæliskipin, og eru þá grænir að lit. Eftir að þeim hef- ur verið skipað upp og þeir sett- ir í geymsluhús, gulna þeir og verða eins og við þekkjum þá í verzlunum. — Nú munu vera um 60 ár síðan fyrstu banan- arnir komu til íslands. Skozkur kaupmaður mun hafa fyrstur flutt banana til íslands. Á þeim árum var bananinn að leggja undir sig heiminn sem næring- armesti og hollasti ávöxturinn og jafnframt sá bragðbezti, sem enn hefur verið ræktaður. En það tókst ekki vel með fyrstu bananasendinguna til íslands. Þegar um nýmæli er að ræða tekur það oft tíma að sannfæra fólk um ágæti þess. Bananarnir seldust illa og varð að fleygja miklu magni I sjóinn og var innflutningi þeirra hætt um tima.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.