Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1968, Page 23

Æskan - 01.01.1968, Page 23
ALADDÍ N 28 28 O* 82 82 •8 82 •O 82 l§ Hvílíkur §§ *• •o o» 82 •O 28 O* •o 28 28 28 28 O* 82 82 •O 28 28 28 82 •O 28 §2 •O O* 2§ 82 82 28 °t 82 28 §2 mismunur. Tveir drengir stóðu á götu- horni og horfðu á fatlaðan dreng, sem stritaði með mikl- um erfiðismunum við að koma sér áfram í hjólastólnum sín- um. EUlri drengurinn sneri sér að félaga sínum og sagði: „Vesl- ings fatlaði strákurinn, ég kenni í hrjósti umhann. Hann er fóta- laus, svo hann getur ekki hlaup- ið um og leikið sér eins og við. Mikið á hann hágt.“ Yngri drengurinn sagði ekki eitt einasta orð, en gekk rak- leitt til fatlaða drengsins og sagði glaðlega: „Góðan daginn! Það er indælt veður. Mér þykir gaman að vera úti.“ „Góðan daginn og sömuleið- is,“ sagði fatlaði drengurinn l)rosandi. „Við eigum samleið, og ef þér er sama, langar mig til að aka þér í lijólastólnum þinum.“ Fatlaði drengurinn þakkaði boðið hrosandi. „Ég er orðinn uppgefinn og er guðsfeginn að fá hjálp þína. Mamma er víst farin að hafa áhyggjur af þvi, live lengi ég er búinn að vera i burtu.“ Drengirnir urðu góðir kunn- ingjar á heimleiðinni, og sá heilbrigði var alveg hissa á þvi live sá fatlaði var skemmtileg- ur og fróður. Ég vona að við getum lært af þessari sögu mismuninn á tómri samúð og samúð, sem knýr fólk til verka. Eldri drengurinn kenndi í hrjósti um fatlaða drenginn, en gerði ekkert til að rétta lionum hjálparhönd. Yngri drengurinn var orðfár, en sýndi samúðina í verki. G. J. Paicorek þýddi. §2 •O O* 82 28 2§ o» •O 28 82 >0*0*0*0«0«0' Aladdín ólst upp í Kína með móður sinni, sem var ekkja. Einn góðan veðurdag, þegar liann var að leika sér úti á götunni, kom lil hans ókunn- ur maður, sem sagðist vera frændi hans og bað hann að ganga nreð sér spölkorn. Er þeir höfðu gengið nokkra stund, námu þeir staðar, og „frændi“ Aladdíns, sem var í rauninni galdramaður, kveikti eld og hafði yfir einhverja töfraþulu. Opnaðist þá jörðin, og stór steinn kom í ljós, sem hann sagði Aladdín að taka upp. Síðan sagði hann við Aladdín: „Gakktu niður þrepin, sem þú sérð þarna, farðu inn í höllina, senr er neðan við þau, og finndu lampa, sem stendur í einu horninu, slökktu á honum og berðu lrann varlega upp til mín.“ Áður en Aladdín gekk af stað niður þrepin, fékk galdramaðurinn honum liring, er hann átti að draga á fingur sér. Aladdín fann lampann og sneri við með hann til „frændans." Galdramað- urinn sagði: „Flýttu þér að fá mér lampann." „Hjálpaðu mér fyrst upp,“ svaraði Aladdín og sat við sinn keip. Þá hellti galdramaðurinn ilmvatni á eldinn, og jörðin laukst aftur. Vissi Aladdín nú ekki, hvað til bragðs skyldi taka, en af tilviljun nuddaði hann liringinn, sem galdramaðurinn hafði fengið honum. í sömu svifum birtist honum andi, sem leiddi Aladdín að beiðni lrans út úr höllinni. Aladdín flýtti sér heim, fékk móður sinni lampann og bað hana að hreinsa hann. En um leið og hún tók að nudda hann, birtist andi, sem spurði, hvers þau óskuðu.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.