Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1968, Page 45

Æskan - 01.01.1968, Page 45
SPURNINGAR OG SVÖR Safn f Vestmannaeyjum. Svar til Guðmundar: Fiska- safnið í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja hefur nú verið opið í rúmt eitt og hálft ár. Milli ‘25 og 30 húsund gestir hafa komið í safnið, þar sem til sýnis eru um 300 tegundir dýra, fugla og plantna og þör- unga, auk allra fiskanna lif- andi, sem alltaf hafa vakið mesta athygli. í safninu cru nú yfir 20 tegundir fiska í 12 búr- um. Sex búranna hafa 5 tonn vatns innanborðs hvert, en sex hafa 3 tonn. Fiskasafninu hef- ur verið komið á fót með vel samstilltum áliuga hæjarbúa og þó sérstaklega sjómanna, sem hafa lagt á sig ærna fyrirhöfn til þess að koma lifandi fisk- um til safnsins, en slikt krefst mikillar nákvæmni. Einnig hafa margir aðrir, ungir og gamlir, lagt mikið til safnsins í heild, sjaldgæfa fugla og fiska, lifandi og dauða. Safn- vörður er Friðrik Jessen. '®0#0#0*0#0#0#0#0( Hvernig á að ná frímerkjum af umslögum. Kæra Æska. Ég hef verið kaupandi þinn í 4 ár og likar Hijög vel við þig. Sérstaklega finnst mér þátturinn „Spurn- ■ngar og svör“ vera fróðlegur °S skemmtilegur, þvi að í hverju blaði getur maður fund- >ð eittlivað, sem manni er nauð- synlegt að fræðast um. I>að eina sem mér finnst að „ÆSKUNNI“ °i' hvað sjaldan liún kemur út. há ætia ég ekki að tala meira nm bláðið i þetta sinn, en mig langar mjög að hiðja þig um nð fræða mig um hað, hvernig bczt só fyrir mig a'ð teysa frimerki UPP af gömlum umslögum, því nu er ég farinn aö satna tri- merkjum, og lieid að það sé veigamikið atnoi í uyrjun ao gera ]>að rétt. Ég lield að það se með frimerki eins og hverja nðra vöru, að vanda verður nieðferð hennar. Oddur Helgason. Svar: Við þökkum Oddi kær- ,cga þetta vinsamlega bréf hans °g tökum undir það með hon- um nð æskilegt væri að ÆSKAN gæti komið oftar út en liún ger- u' nú, en það er undir því kom- 1 ;|ð kaupendunum fjölgi enn 'eiu]ega; 0g þeir standi í góð- um shilum, hvort blaðið getur stækkað og orðið enn fjöl- feyttara en það er nú. En ef úð, áhugasamir kaupendur, tækjuð ykkur nú saman og gerðust sjálfboðaliðar við söfn- un nýrra kaupenda, þá væri sig- urinn unninn á skammri stundu. Hver sjálfboðaliði get- ur rætt við vini sina og kunn- ingja, gengið i nágrannaliúsin, þar sem hörn búa, og sýnt þetta glæsilega blað, þvi að vonandi finnast ekki margir aðstand- endur barna á fslandi í dag, sem ekki vilja með glöðu geði fórna börnum sínum 200 krónum á ári fyrir liollt og gott skemmti- efni. I>á cr bezt að við snúum okk- ur að umslögunum. I>ú mátt aldrei rífa frimerki af umslagi; það eyðileggur venjulcga papp- írinn i þeim. Þú átt að klippa merkin af umslögunum og gæta þess vcl um leið, nð klippa það langt frá laufunum („tökkun- um“) að engin hætta sé á því, að nokkurt lauf skemmist. Fri- merki með skemmd lauf eða rifin liorn eru einskis Virði. Það næsta, sem þú þarft að gera, er að losa frimerkin af umslagapappírnum. Þá er hezl •að leggja merkin í hleyti i volgt vatn og láta þau liggja þar, þangað til þau losna sjálf af pappírnum. Þá sltaltu taka pappírinn upp úr, skipta um vatn á frímerkjunum og láta þau liggja þannig, þangað til allt lím er farið af ]>eim. Gott er að skipta nokkrum sinnum um vatn. Þú finnur livort límið er farið með því að strjúka fingrinum um bakhlið merkj- anna. Ef þau eru liál viðkomu, er enn lim á þeim, en ef þau eru stöm, er límið farið. Þegar þér hefur tekizt að ná líminu af merkjunum, tekur ]>ú þau upp úr vatninu, helzt með frí- merkjatöng. Þú raðar svo mcrkjunum á livitan þerripapp- ir, eða bara dagblað, og lælur þau liggja þar þangað til þau eru alveg þurr; en eltki máttu láta þau vera nálægt ofnliita eða þar sem sól getur skinið á þau. Þú verður að forðast að láta nokkurn lit komast i merk- in, og gæta þess vandlega, óður en þú leggur merkin í bleyti,.að fjarlægja allt litað umslagafóð- ur. Ef þú álitur slíka liæltu fyrir hendi, þá skaltu leggja mjög lítið í hleyti i einu af merkjunum. Ef þú ert með frí- merkjaumslög, er liezt að geyma merkin á þeim; ef mörg eru sömu tegundar, er rétt að láta liverja tegund fyrir sig i sér- stakt umslag. Ágætt er nð gcyma betri og verðmeiri merki í innstungubókum, ef ekki eru nema fá af liverri tegund. Svo skaltu að lokum minnast þess að rifa aldrei frímerki af um- slögum, að klippa ætið nógu langt frá laufunum, nð nota fri- merkjatöng en ekki fingurna, að gæta þess að frímerkin óhreink- ist ekki eða bögglist. Kartðflubjallan Svar tii Sinu: Kartöflubjallan er sporöskjulöguð og mjög kúpt. Höfuðið er að mestu hul- ið undir frambolnum. Grunnlit- ur dýrsins er gulur. Á hvorum ]>akvæng eru 5 svartar langlín- ur og svartir blettir eða baugar á frambol og liöfði. Lengd dýrs- ing er um 10 mm. Þegar fyrstu kartöflugrösin ltoma í ljós á vorin, skriður bjallan upp úr moldinni, þar sem hún hefur legið allan veturinn. Hún skríð- ur á grösin og étur þau frá röndunum og inn að miðju. Kartöfluplönturnar fá þvi aldrei að vera í friði. Hún hef- ur valdið miklu tjóni víða um heim á kartöfluökrum.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.