Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 5

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 5
S8SSSSS8S8SS8SS8S8S8S88888SSS8áS8SSSSS8^| §§ Stafrófskverib | Stafrófskverið Hlaðsíða úr barnalesbók í Júgó- slavíu. Þarna er Tító forseti, sem börnunum er kennt að hylia sem mesta velgerðarmann þjóðarinnar. höfum við eina síðu úr harnaiesbók frá Ungvcrjalandi. ^yndin sýnir hermenn á skot- *fingu og á göngu. ;2SSSS! kynnti að troðið væri í þær allar, fór kona hans að kasta nieð skóflu lausum snjó yfir húsið. Hún kastaði nokkrum skóflum yfir hvelfda þakið og varð snjórinn eftir í sprungum, sem höfðu verið j)éttaðar að innan. Lausi snjórinn féll niður með liliðum liússins og myndaði jaðar meðfram þeim að neðan, til skjóls. Þegar liún hafði lokið því, var húsið ekki lengur sem hálfkúla i laginu, heldur öllu fremur eins og keila. Neðst voru veggirnir orðnir um þrjú fet á þykkt. Alin frá jörð voru þeir aðeins 8—10 þumlunga þykkir og hvelfingin var fjórir þumlungar — eða mcð sömu þykkt og flög- urnar liöfðu upphaflega. Nú vaí1' Ovayuak alvcg lokaður inni, því að hann hafði fyilt upp í op það, er hann gerði til þess að ég gæti skotið flögunum inn lil lians. Þá fór kona lians að moka upp göng, þrjú fet á hreidd og um fjögur fet niður, eða þangað til hún kom niður á fljótsísinn. Það var eins og hún væri að grafa sér helli, og hélt liún þannig áfram undir vegg hússins. Að innan gróf maður hennar niður í gólfið gegnt henni. Seinna þöktum við yfir þennan inngang með snjó, og varð hann þvi alveg að hætti Eskimóa. Strax og komizt varð inn í liúsið, skreið ég inn til þess að geta séð, það, sem eftir var að gera. Inni var heilmiltið af sjó, flögur, sem liöfðu hrotnað, voru gallaðar eða sem Ovayuak af einliverjum ástæðum notaði ekki. Úr þeim hlóð liann stall, fet á hæð, og tók hann yfir nærri tvo þriðjuhluta af gólfrýminu. Á þennan pall eða upp- hækkun hreiddi kona hans loðin hreindýraskinn með hárin niður. Þar ofán á hreiddi liún annað lag af skinnum með hárin upp, og svo það, sem við ætluðum að hafa í kringum okkur, sem var hreindýraskinn og ábreiður úr ull eða baðmull. Snjóliús er bezt að liita upp með Eskimóalampa, gasolíuvél eða spírituslampa. En þar, sem leið okkar lá um, var alls staðar nóg af rekaviði og þess vegna höfðum við meðferðis ofurlítinn járnofn í staðinn fyrir lýsislampa. Við tókum tvo rekaviðardrumba, um fjögurra feta langa, lögðum ]>á á snjóinn með jafn löngu millibili og ofninn var langur. Ofan á þá lögðum við járnplötu og settum svo ofninn þar ofan á. Gat var skorið á þakið, rétt fyrir ofnpípuna, og yfir þann liluta þaksins breiddum við striga, fjögur fet á hvern veg og var saumaður í hann hringur, rétt hæfilegur fyrir ofnpípuna, og var henni stungið gegnum hann. Ég hafði í liugsunarleysi álitið, að þegar ofninn færi að hitna, mundi þiðna gat á vegginn næst honum, og eins, að ofnpípan mundi bræða frá sér. Gatið fyrir ofn- pípuna stækkaði smám saman, þegar fór að loga svo vel í ofninum, að pípan varð rauð alveg upp undir þak. Dálítið bræddi ofninn af veggnum liið næsta sér, og yfirleitt bráðnaði snjórinn í liúsinu meira og minna. En snjórinn saug sjálfur í sig það, sem af lionum bráðnaði. Uppi í þakinu eða livelfingunni bráðnaði svo, að flögurnar voru orðnar tveir þumlungar á þykkt í stað fjögurra upphaflega. Þá var snjórinn orðinn rak- ur og þá jafnframt góður hitaleiðari í samanburði við gljúpan snjóinn. Við það komst kuldinn i gegnum vegginn og mætti hitanum að innan, en þá liætti að þiðna og raki snjórinn varð að is. Á þennan hátt verður þykktin í þakinu hæfleg af sjálfu sér. Það þiðnar og verður æ þynnra, unz jafnvægi kemst á milli kuldans að utan og Jiitans að innan. Það er aðeins i lilýju verðrl, að þakið getur þiðnað alveg, ef inni er jafn liiti um 20 stig C. Næst: Hvernig við veiðum hvítabirni 61

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.