Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 6

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 6
 INDÍÁNASAGA skoía Éí<jtsins T\ yirontagnais-ættflokkurinn átti stórt þorp -*-’-**- með góðum og fallegum tjöldum í víðlendum skógum Norður-Ameríku. Þorp- ið var í rjóðri við allstórt stöðuvatn og reykjareimur lá í loftinu alla daga, því oft- ast var kynt í hverju tjaldi. Nú var mikill annatími hjá Indíánunum við fæðuöflun, klæðagerð og lagfæringu tjaldanna fyrir veturinn, sem nálgaðist óðum. Dag einn tilkynnti Gull-Örn fjölskyldu sinni, að jrau þyrftu að útbúa sér nýtt tjald fyrir veturinn og verkið var hafið þegar í stað. Fyrst valdi Gull-Örn sjálfur góðan stað fyrir nýja tjaldið. Með spýtu gerði hann rákir í moldina þar, sem grind tjalds- ins átti að standa. Síðan hjó hann grönn, ung tré, kubbaði Jrau í liæfilegar stangir, stakk gildari enda Jreirra í jörð til að skapa Jrannig burðargrind tjaldsins og beygði þær saman að ofan, en að síðustu batt hann þær saman í beygjunni með víðitágum, sem mjög auðvelt er að beygja að vild. Það hatði fallið í hlut sonar hans, Litla-Bjarnar, að afla víðitáganna og um það starf lians er Jressi saga. Litli-Björn varð afar hreykinn, þegar hon- um var sagt að útbúa tágarnar. Faðir hans hafði aldrei skipað honum að vinna svo Jrýðingarmikið verk áður. Hann Jraut inn í skóginn og fann Jrar fljótlega víðihríslu, sem var nærri Jrrír Jrumlungar í Jjvermál. Hann tálgaði stofninn sundur með tinnu- hníf sínum, sem hafði lengi dugað honum vel sem smíðatól. Fljótt gekk að fella hrísl- una og síðan snyrti hann hana til og birkti hana. Síðan Jraut hann heim til að sýna föður sínum, lrve duglegur hann hafði verið. „Ágætt, sonur minn,“ sagði Gull-Örn. „Nú verðurðu að gera úr þessu tágar til að binda stangirnar saman með.“ Litli-Bjórn settist á hækjur sínar í gras- ið og fór að kljúfa víðihrísluna niður x tágar. Hann gerði Jxað mjög gætilega og náði að lokum heilli og grannri tág eftir endilöngum stofni hríslunnar. Síðan tók hann fleiri og fleiri, unz hann Jxóttist hafa fengið nóg. Þá tók hann Jxær allar upp og gekk Jxangað, sem faðir hans var að starfi og sagði hreykinn og glaður: „Hér eru tágar, sem þú hlýtur að geta notað, faðir minn.“ Faðir hans leit upp frá vinnu sinni og sagði: „Gott, drengur minn. Hvað eru tág- arnar rnargar." „Um Jxað bil þrjátíu," sagði Litli-Björn. Gull-Örn tók tágarnar úr hendi sonar síns og leit á Jxær. „Þessar tágar eru alltof grannar til að binda tjaldgrindina nreð og halda henni í skefjum. Hins vegar eru Jxær ágætar til að binda á fiskiöngul," sagði hann brosandi og rétti Litla-Birni þær aftur, en hélt síðan áfranr að ganga frá tjaldgrindinni. Litli-Björn sneri aftur inn í skóginn í þungu skapi til að leita að fleiri víðihrísl- um. Hann var svo gramur yfir Jxví, að tág- arnar skyldu vera of grannar, gramur við Niður með hávaðann! Hávaðirm er ein inesta plága nútímans, segir i nýjasta hefti af UNESCO-timaritinu „Couri- er“, sem er lielgað óværi af öllu tagi. Taugatruflanir, heyrnar- tjón og líkamlegir og sálrænir erfiðleikar eru gjaldið sem við greiðuin fyrir ferðaflýti og „þægilegri" tilveru. En pað er luegt að draga úr skarkalanum. Hér eru nokkur fróðleikskorn úr „Courier“: • Bifhjólaiðnaðurinn leggur sig fram um að hæta liljóð- deyfa, en samltv. skýrslu frá Evrópuráðinu eru eftir- sóttustu bifhjólin cngan veginn þau sem minnst heyrist í. • f Frakklandi er bannað aö nota feröaútvarpstæki i járnbrautarlestum, strætis- vögnum og iangferðabilum, neðanjarðarlestum, á göt- um og opinherum torgum, í almenningsgörðum og á baðströndum. • Brátt fáum við nýtt há- vaðavandamál: hvellinn frá flugvélum, sem fljúga lirað- ar en liljóðið. En farþegar í Jiessum flugvélum sleppa við pláguna. Vélin flýgui' nefnilega frá sliarkalanum ■ • f Genf er ]>að talið til af- brota að skella bílhurðum af harkalega. • Algjör þögn er eiginlega ekki miklu heilsusamlegri en mikill hávaði. Sá sein lokaður er inni í hljóðein- angruðu herbergi truflast af óverulegum hljóðum eins og hjartslætti, andardrætti og augnadepli. Þessi hljó** geta orðið svo máttug, að ]>au valdi alvarlegum sál' rænum truflunum. 62 i

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.