Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 41

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 41
Gauti Haunesson: Handavinna Skautahjól. Hlaupahjól þurfa ekki endi- lega að vera á hjólum. — Notið bara venjulegan skauta, m. ö. o. ®inn stakan skauta. Smíðið tré- ',retti 50 cm langt og 15 cm á ^íeidd. Neðan á brettið er skrúfaður skauti og skiptir þá ekki *náli, hvort hann er hægri- eða vinstri-fótarskauti. Hæfi- 'ega löng stöng með handfangi aett föst framarlega á brett- ið og er þá skauta-hlaupahjólið °>nið. Og þegar ísinn kemur næst á Tjörnina skuluð þið bara reyna það. jSkoppara- l kringlan. þið eigið smáplötu af 3 ,m kr°ssviði getið þið búið til °PparakringIu. Strikið á plöt- lö'i-ð lítillí undirskál, sem ^k er á plötuna. Síðan er ,nglan söguð út með Iaufsög. Mjótt gat þarf að bora í gegn um hana og þarf að að vera ná- kvæmlega í miðju. Síðan smíð- ið þið dálítinn trépinna, sem er yddur í annan endann. Einnig mætti e. t. v. nota blýant. — Þið sjáið á myndinni, hvernig snúra, með lykkju á öðrum endanum, er vafin utan um efri enda skopparakringlunnar. Gott er að nota al eða prjón sem „startpinna" (sjá mynd) og er þá rétt að gera smá laut eða holu ofan í pinnann. Síð'an er togað þéttingsfast i bandið og kringlan fer í gang. Skerping Skrúfið skautana á slétta fjöl, scm þarf að liggja alveg lárétt. Takið því næst flata þjöl, frek- ar fíngerða og haldið henni einnig lárétt, meðan þið sverfið neðan af skautunum. Ef þið viljið heldur fá laut niður í skautjárnin, þá notið þið sívala þjöl (sjá mynd). — Til þess að hlífa fingrunum og um leið auðvelda bcitingu þjalarinnar, er gott að beygja blikkræmu um þjölina, þannig, að neðri brún ræmunnar renni eftir skauta- meiðnum við hreyfingu hand- anna. — Nauðsynlegt er að sverfa með löngum þétt-föstum strokum svo að góð skerping fáist á skautana. — HEIMILISFONG Hér liölduni við áfram að birta lieimilisföng frægra söngvara og hljómlistarmanna. Ef ein- hver af lesendunum liefur hug á að skrifa til listafólksins og fá svar, þá þarf að setja nl- þjóðasvarmerki í umslagið með bréfinu, en alþjóðamerkin ciga að fást í öllum pósthúsum og kosta 7 krónur. M Siv og Lill MALMQUIST: Dala- gatan 6, Stockholm VA, Sverige Manfred MANN: 20 Manchester Sq., London W. 1, England. Ann MARGRET: c/o Landers 321 S. Beverly Drive, Beverely Hills, California, USA. Dean MARTIN: Paramount Pictures, Hollywood, California USA. Paul McCARTNEY: I. Floor, Service House, 13 Monmoutli Str., London W. 2, England. MILLIE: c/o Radio Luxemhurg Luxemburg Ville, Luxemburg. MOODY BLUES: c/o Jill Brady Service House, 13 Monmoutli Str. W. C. 2, England. Keith MOON: G7 Chertsworth Rd. London N. W. 2, England. The MONKEES: RCA, Holly- wood, California, USA. The MOVE: BBC, London, Eng- land. N NALLE: Bendix Music, Brune- vangen 16, Köbenhavn Bröns- liöj, Danmark. Ricky NELSON: Stage 5 Produk, 1040, N. Las Palmas Ave, Hollj'- wood, California, U.S.A. Mikc NESMITH: R C A, Holly- wood, California, U.S.A. NINA og FREDERIK: The Fan Club, c/o Kathleen Kelly, 102 Fram Ave, Wembley, Middle- sex, England. P Court PARKING: Yes Indeed, c/o Bendix Music, Brunevang 16, Köbenhavn, Brönsliöj, Dan- marlc. Peer FROST: Sir Henry But- lers, Skandinavisk Grammofon- selskab, Höffdingsvej 18, ICöb- enliavn Valby, Danmarlt. Ulla PIA: Solby Scenen, Morsö- vej 3, Köbenhavn Vanlöse, Dan- mark. Brian POOLE: The Fan-Club, 41 Kingsway London W.C.2, England. Elvis PRESLEY: 5451 Marathon Str, Hollywood 38, California, U.S.A. Pretty Things: Stanhope House, Stanliope Place, London W.C.2, England. Alan Price Set: c/o Alan Price, 39 Gerrard Street, London, England. P. J. PROBY: EMI, 20 Man- chester Sq, London W. 1, Eng- land. R Cliff RICHARD: 17SavileRow, London W. 1, England. Little RICHARD: The Fan-Club, c/o Alan Wheeler, 6 Newbury Gardens, Harald Hills, Rom- ford, Essex, England. Jimmy RODGERS: 16937 Knoll- wood Drive, Granad Hills, Cali- fornia, U.S.A. Jan ROHDE: The Fan-Club, c/o Brit Ingholm, Bergljotveien 11 C, Oslo, Norge. Bobby RYDELL: Cameo, 1405 Locust Str, Philadelphia, Penn- sylvania, U.S.A. The ROLLING STONES: 138 Ivor Court, Glouchester Place, London, N.W.l, England.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.