Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 23

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 23
Akureyri — fegurstur allra 'slenzkra bæja — stendur við botn eins fegursta og frjósam- asta fjarðar landsins. Enginn tslenzkur bær hefur verið meira Pt'ýddur af myndarlegum trjá- Sfóðri og blómaskrúði. Bærinn ei' stærsti kaupstaður á Norð- urlandi, ibúar um 10 þúsund. Akureyri varð verzlunarstaður Uni eða fyrir 1000, en samt bófst ityggð þar ekki að ráði ^yrr en á 19. öld. Akureyri hlaut kaupstaðarréttindi árið 1862, og Ul' því tekur staðurinn að dafna *yrir alvöru. Pjörugt mennta- og menning- io«o*o«o«o*o*o«o«o«o«o«o«o*o«o»o*o*o*o*o«o*o*o*o*o«o«o*o«o*o»o»o*o«)»‘ )«o«o*o*o«o«o*o«o«o*o«o«o*o*o*o»o«o*o*o*o*o*o*o«o»ooo*o»ooo«o«o«o»o®o<oooo«ooooo*ooooo«ococooooo«oeooo®o#o«o«o*o«o«o«o»o«o«o*o«o«o«o«a arlíf er í bænum. Þar eru tvær stórar, fullkomnar prentsmiðj- ur, fjögur vikublöð gefin út og mikil bókaútgáfa. Fjölmargir skólar eru þar, svo sem annar stærsti menntaskóli iandsins, gagnfræðaskóli, iðnskóli, tón- listarskóli, flugskóli o. fl. Aðal- atvinnuvegir eru útvegur, iðn- aður og verzlun. Hafnarmann- virki eru þar góð, og stór skipa- smíðastöð er starfrækt þar. Stærstu verzlunarfyrirtæki bæj- arins eru Kaupfélag Eyfirðinga (KEA) og SÍS. f bænum er starfandi stórt sjúkrahús. Þar er og vegleg kirkja, Matthiasar- kirkjan, sundlaug, iþróttahús og íþróttavöllur, nokkur sam- komu- og gistihús. Þar eru þrjú minningasöfn, öll um skáld. Eitt er um Jón Sveinsson (Nonna), sem ólst upp á Akur- eyri, í liúsi því, sem safnið er i nú. Annað minningasafnið er um Matthías Jochumsson slsúld, sem var sóknarprestur á Akur- eyri og l)jó ]>ar til æviloka. Hann var fyrsti heiðursborgari bæjarins. Safnið er til iiúsa i húsi því, sem Matthías bjó i, og er öll innrétting sem iíkust því, er var á dögum hans, og með þeim munum og húsgögn- um, sem hann lét eftir sig. I’riðja safnið er liús Daviðs skálds Stcfánssonar frá Fagra- skógi, cins mætasta ljóðskálds íslendinga á ]>essari öld. Hann var og kjörinn heiðursborgari Akureyrarbæjar. Að honum látnum var íbúðarliús hans gert að safni. Eru bækur og annað innbú varðveitt þar með sömu ummerkjum og skáldið skildi síðast við það. Auk þessara safna er byggðasafn og gott náttúrugripasafn á Akureyri. Akureyri hefur af meiri skrúðgarðamenningu að státa en nokkur annar hær á íslandi. Tveir liöfuðskrúðgarðar eru þar, garður og gróðrarstöð Hæktunarfélags Norðurlands, stofnuð 1903, og lystigarður Akureyrar, upphaflega gerður 1911. Akureyri er höfuðmiðstöð fyrir samgöngur til Norðaust- ur- og Austurlands, til Norð- vestur- og Suðurlands og um þvert og endilangt Eyjafjarðar- hérað. Sunnan við bæinn er ágætur flugvöllur, og ])ar geta millilandaflugvélar islenzku flugfélaganna lent. Norðan Akureyrar er Glerár- liverfi. Þar var áður sérstök hyggð, Glerárþorp, en er nú sameinað Akureyri. Enn norðar er Krossanes. Þar er síldar- verksmiðja og söltunarstöð. Milli Gler&rhverfis og Akureyr- ar fellur Glerá til sjávar. Barnablaðið Æskan hefur alla tíð átt miklum vinsældum að fagna hjá yngri kynslóðinni i bænum, enda liefur blaðið notið þai' góðra starfskrafta, útsölu- manna sinna. Nú munu kaup- endur Æskunnar á Akureyri vera yfir 600. •'•‘•Ó^SSjK'O'O^.O.O.O.O.U.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.OO.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O. U*0*0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®<*0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®G öskudagur. J^að er fróðlegt að rifja upp, hvers kon- . ai' dagamun fólkið gerði sér áður fyrr 1 tilefni sprengidágs og öskudags, svo ólíkt, Sem ungdómurinn tekur þeim nú. . Hér & eftir birtast tveir smákaflar, tekn- n upp úr íslenzkum þjóðháttum. Þar seg- u' ui. a.: ” " ■ En það er algengt í kaþólsltum lönd- 11 að gera sér glaða tvo fyrstu dagana af ■ unni, eða þrjá með sunnudeginum, en e.'a svo niður alla gleði um lágnætti n 1 vikudagsnóttina. Ekki er mér kunnugt au hátíðaliöid þessi, eða hvað ég á að kalla j.a ’ hafi átt sér stað til muna hér á ís- inn^*' S'Z^ a mánudaginn, en á ])riðjudag- 1,1 hafa menn fyrrum gert sér glaðan dag, SJ' l»á átti að kveðja ketið að fullu og Fr . a l)a^ ekki fyrr en á páskadaginn. ' ’^a sá siður enn i dag að breyta til með mat þennan dag. Áður var venjan aði ryðja i fólkið svo miklu af keti og flotit sem það gat í sig látið, og heizt meiru en ]>ví var auðið að torga. Mun þá margur liafa horðað betur en hann hafði gott af, og eru til um það ýmsar skrýtnar sögur. En leifarnar voru teknar og liengdar upp i baðstofumæni, hvers leifar uppi yfir hans rúmi, og mátti ekki við þeim snerta fyrr en á páskanótt, hvað mikið sem mann lang- aði i þær. En liklega hafa þær ekki verið orðnar lystugar ])á. Síðan heitir kvöldið sprengikvöld, þvi að ])á éta menn sig i spreng. Siðan mátti elcki smakka ket alla föstuna, og liét það að sitja á föstunni. Ef einhver hélt ekki föstuna, liafði hann þau vili að missa leifanna í föstulokin og páska- ketið i tilbót, og þóttu ]>au ]mngar skriftir, sem von var ...“ Um öskudaginn er getið i sömu lieimild á þennan liátt: „ .. . Daginn eftir er öskudagurinn; í kaþ- ólskri tíð setlust menn í sekk og jusu ösku yfir höfuð sér sem iðrunarmcrki. En eftir siðaskiptin var þvi snúið upp í glens og gaman. Stúlkurnar settu og setja enn i dag öskupoka á piltana, cn piltarnir launa iþeim með þvi að setja á þær steina. Mörg- ium var illa við að bera ösku og cinkum ’stúlkunum steinana, og varð oft illt út úr því. Ekki ber mönnum saman um, hvað var löglegur ösku- og grjótburður. Sumir segja að það sé nóg, að gengið sé með það þrjú spor, en aðrir, að það sé ekki marlt að því nema það sé borið yfir þrjá þröskulda. Þá telja sumir ólögmætt, að aska eða steinn sé borinn eftir dagselur. Þessi atriði hafa aldrei orðið útkljáð til fulls og verða lik- lega aldrei. Með öskudeginum rann langa- fastan upp í raun og veru .. Nú er öldin orðin önnur. Allt þetta er breytt og einnig að gleymast. Að vísu er ennþá siður margra að borða sérstakan mat á sprengidaginn, I. d. saltkjöt og baun- ir, og ennþá leika börnin sér að því að hengja poka, sem reyndar eru oftast tómir. Sprengidagur. ®52SS82SS5SSS5SSS8S5S5SSSS28SSS5SSS5S5So8SS8SoSS8oSSSoS5SSSSSoSoSoS5SSSSSSSSS88SS5S3S?S5SS! >0®0®0®0®0®0®0®0®0®0®< >®o®o®ofo®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®ofOf09Q®o®o®o®Q®o® io®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®o®oio®oio®o®o®o®o®a 79

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.