Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 31

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 31
Þómnn Pðlsdóttir: Heimilið. ÁBÆTISRÉTTIR Hér koma nokkrar uppskrift- lr af búðingum, sem bafa að Seyma sama hráefnið, ]iað er að seSja: egg, sykur, rjóma og matarlím. Það er aðeins bragð- efnið, sem er ólíkt, og af J)ví dregur búðingurinn lieiti sitt. Bragðefnin, sem notuð eru i húðinga, eru venjulega: ávextir, súkkulaðj, kaffi, kakó, ýmsar gerðir af dropum og fleira. Matarlimið er bragðlaust og 'yktarlaust og fæst venjulega í Plötum eða dufti. Plöturnar l>arf að leggja í bleyti í nokkr- ar minútur í kalt vatn, vinda l>ær síðan úr vatninu og bræða 1 iláti i vatnsbaði. Þá er það ■'otað lil að hleypa kalda búð- lnga. Kn eigi að liafa matarlim- ið i búðinga, sem heitur vökvi er i> niá láta ])að ibleytt og undið beint i heitan vökvann, eins og sýnt er i súkkulaðibúð- ingnum hér á eftir. Matarlimsblöðin eru misþykk. i’essar uppskriftir eru miðaðar viö lmnn blöð. Ef notað er mat- arlínisduft, má hafa 1 tsk. á móli 2 þunnum plötum. Duflið l’arf að hræra út í köldu vatni ng láta það síðan bíða um stund aður en það er brætt. Búðinga sein þessa er bezt að bera fram 1 glerskálum, ýmist einni stórri, pÖa þá í litlu skálunum, þeim Si,,nu og borðað er úr. i'iunið að hella búðingnum sirax i skálina, sem bera á fram *’ °g gæta þess að barmar skál- a’innar séu hreinir. -'ö lokum er búðingurinn s 11 eyllui' með þeyttum rjóma °g þvi, sem hann dregur nafn sdt af. . skuluð þið, lesendur góð- *l> sem óvanir eruð að búa til l'altar búðinga, reyna það. að er auðvelt, ef þið farið eft- lr Þessari aðferð. Við getum lika búið til is eftir þessum uppskriftum, ef við sleppum matarlíminu og látum blönduna strax í frysti- hólfið í isskápnum, en þá má ekki gleyma að stilla skápinn á frost. ATH. Þegar eggjahvíta er þeytt, þarf þeytari og skál að vera þurrt og hreint og engin rauða má vera saman við hvítuna. Við getum ekki þeytt rjóma, nema hann sé vel kaldur. Ef rjóminn hefur óvart volgnað, gctum við kælt hann aftur í frosthólfinu það inikið, að hann næstum frjósi, en þá er auð- velt að þeyta hann. Aðferð við matarlímsbúðinga. 1. Allt tekið til. 2. Matarlímiö lagt í bleyti. 3. Rjóminn þeyttur. (Tekið frá til að skreyta með). 4. Matarlímið brætt. 5. Safi tekinn úr sitrónu. (Ávextir skornir niður). fi. Iigg og sykur þeytt. 7. Matarlimið kælt með safan- um (ylvolgt). 8. Því hellt í eggjaþykknið. 9. Þegar það byrjar að þykkna er rjómanum blandað i. 10. Búðingurinn settur i skál og skreyttur. Súkkulaðibúðingur, borinn fram í ábætisglösum. SÚKKULAÐIBÚÐINGUR 2 egg 4 msk. sykur 100-125 g súkkulaði (Móna suðusúkkulaði með bragðauka) 2% dl mjólk 5 blöð matarlím Yi 1 rjómi. 1. Matarlímið lagt i bleyti. 2. Súkkulaðið brætt í mjólkinni. Matarlimið, sem undið er úr vatninu, sett í. Kælt, en má ekki hlaupa. 3. Rjóminn þeyttur. (Tekið frá til að skreyta með). 4. Eggin eru aðskilin. 5. Rauður lirærðar með sykri. 6. Súkkulaðimjólkinni liellt í. 7. Rjómanum blandað í. 8. Hvíturnar þeyttar. (Þeim blandað saman við). 9. Búðingurinn skreyttur með þeyttum rjóma og rifnu súkkulaði. APPELSINUBÚÐINGUR 2 egg 1 dl sykur (90 g) 3-5 blöð matarlim (fer eflir þvi hvort þau eru þunn eða þykk) Appelsínubúðingur. 1-2 appelsínur % sitróna Yi 1 rjómi. Egg og sykur þeytt vel. Sítr- óna og appelsína pressaðar og safanum bætt lit i. Matarlímið lagt i bleyti i kalt vatn, tekið upp úr og brætt yfir gufu. Ef vill má láta 1-2 msk. af safa saman við limið svo að það vei’ði þynnra. Látið saman við eggin, þegar það er ylvolgt. Sið- ast er rjómanum blandað var- lega í. Búðingurinn settur i skál og skreyttur með rjóma og app- elsinum. Kaffibúðingur. KAFFIÁBÆTIR 3 egg 100 g sykur 4 dl rjómi 1 dl sterkt kaffi 1 plata gróft, rifið súkkulaði 6 blöð matarlim. Þeytið egg og sykur ljóst og létt. Blandið rjóma í ásamt bræddu matarlíminu og súkku- laði. Látið í skál og skreytt með þeyttum rjóma og súltku- laði. •0*0*oSo«52n2í2ír’*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0#0*0*0*0*0»0*0*0*0*0*0#.>«0*0*0«C*0*0*0«0«0*0|( ^•u*o*0«0«0«0«0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0#0*0«0«0»0#0«0*0«0»0«0*0#0»0*0*0«0«0«0*0«C' :«ooo*o«o«o*o»o«o*o*o«o*o«o*o*o«o«o*o«o«o«> •o*o*o*o*o*ooo#o*o*o«o*o*oogoo»ooooooooo*o*o#o#o« o#o*o*o#o#ö*o#o#o#o#o*o»o#o#o#o#o#o#o#o#o#o#o#o#o 87

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.