Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 32

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 32
SSSgSS8SSSSS2SSSSSSS28SSSSSSSS2SSSSSSSSSSS2SSSSSSSS8SSSSSSSSSSSg2SSSSSSSSS3SSS28SSSSSSSS2SSSSSSSSSSS8SSSSSSSSS2SSSSS2S2S2S2S Klofbragð með vinstra fæti. Kjartan Bergniann Guðjónsson: Glíma. ♦ JVokkur atriði um glímu. Klofbragð með hægra fæti. KJARTAN BERGMANN GUÐJÓNSSON glímukappi fslánds 1941. Höfundur greina- flokksins í Æskunni um glímuna, Kjart- an Bergmann, hefur lengi unnið að fé- lags- og íþróttamál- um. Á árunum 1941 —1945 kenndi hann glímu víðsvegar um land í skólum og íþrótta- og ung- mennafélögum. Hann var fram- kvæmdastj. fþrótta- sambands íslands um sex ára skeið, og er nú formaður Glímusambands fs- lands. Kjartan kennir nú glímu hjá Ung- mennafélaginu Vík- verja í Reykjavík. Glímukappi íslands 1941. VI. KLOFBItAGÐ MEÐ VINSTRA FÆTI. Sækjandi snýr hægra fæti út, á við, beygir imén og smeygir vinstra hné undir hægra læri viðfangsmanns og tekur hann þétt að sér, lyftir honum með snöggri hnélyftu vinstri fótar og hnéi'éttu hægri fótar, handaátaki og bolfettu (taka skal andstæðing þétt að sér og ekki slaka á fyrr en í lok bragðsins) og lýkur bragðinu með bolvindu og bolfalli. Klofbragð tekið með hægra fæti er mjög skætt og tilkomu- mikið bragð, en flestum reyn- ist það erfiðara viðfangs en klofbragð með vinstra fæti. VÖRN VIÐ KLOFBRAGÐI. Verjandi hleypur upp úr bragðinu og lyftir iiægra fæt- inum bognum um hné upp og inn að hægri mjöðm sækj- anda, krækir vinstri rist út fyrir vinstra iæri hans en teyg- ir vinstra fótinn langt aftur. Verjandi heldur sér uppi á jafnvægi, þegar rétt er skil- ið við viðfangsmann. örmunum og heldur sér þétt að sækjanda. VII. MJAÐMARHNYKKUR MEÐ HÆGRI MJÖÐM. Sækjandi stígur vinstra fæti aftur út og til vinstri, beygir hné og vindur hægri mjöðm að neðanverðri mjöðm viðfangs- manns og tekur hann ])étt að sér, linykkir honum á loft með hnéréttu og átaki handa og Vörn við klofbragði. Mjaðmarhnykkur með hægri mjöðm. iýkur bragðinu með bolvindu til vinstri og bolfalli. VÖRN VIÐ MJAÐMAR- HNYKK. Verjandi kiknar lítið eitt í hnjám, vindur sér til vinstri, stígur vinstra fæti aftur, en beitir liægra fæti utan á hægri fót sækjanda og ýtir honum frá sér. Vörn við mjaðmarhnykk.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.