Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 37

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 37
SPURNINGAR OG SVÖR KÆRA ÆSKA. Ég hef mikla skemmtun af landafræði, en kennslu- bækurnar, sem ég hef aðgang að, eru orðnar það gamlar, að ég held þær séu orðnar úreltar um margt, vegna þess hve mörg ný ríki hafa komið til á síðari árum, til dæmis í Afríku. X>ess vegna langar mig svo mikið að biðja þig að fræða mig um þessi nýju ríki, sem byggja Afríku í dag, og segja mér hvað hvert beirra um sig er stórt og hvað það hafi marga íbúa. Gætir þú nú ekki frætt mig um þetta? Hrólfur. Svar: Þessi riki teljast til Afríku i dag: Gainbía, 10.400 km2 að stærð, ibúar 300.000; Senegai, 197.150 km2, ibúar 3.360.000; Spánska Sahara, 270.000 km2, íbúar 25.000; Mauretanía, 1.085.300 km2, ibúar 780.000; Guinea, 246.000 km2, ibúar 3.357.000; Libería, 111.000 km2, ibúar 2.750.000; Sierra Leone, 72.350 km2, íbúar 2.500.000; Portú- galska Guinea, 36.100 km2, íbúar 600.000; Fílabeinsströndin, 322.500 km2, ibúar 3.300.000; Volta, 274.000 km2, íbúar 4.500.000; Mali 1-204.000 km2, íbúar 4.400.00; Efni, 1.920.000 km2, íbúar 53.000; Marokko, 450.000 km2, ibúar 12.360.000; Alsír, 2.205.000 km2, íbúar 11.000.000; Niger, 1.189.000, ibúar 3.117.000; Nigeria, 924.000 km2, ibúar 55.654.000; Cameroun, 474.000 km2, íbúar 4.560.000; Ghana, 238.000 km2, ibúar 340.000; Togo, 56.000 km2, ibúar 1.563.000; Dabamey, 115.000 km2, íbúar 2.200.000; Gabon, 267.000 km2, ibúar 450.000; Brazza-Congo, 342.000 km2, íbúar 900.000; Angola, 1- 246.700 km2, 4.852.000; Spánska Guinea, 28.000 km2, íbúar 246.000; Suðvestur-Afríka, 822.900 km2, ibúar 590.000; Suður- afríska lýðveldið, 1.224.300 km2, ibúar 17.075.000; Basutoland, 30.300 km2, ibúar 727.000; Swasiland, 17.400 km2, íbúar 283.000; Peciiuanaland, 712.200 km2, ibúar 332.000; Zambía, 746.000 km2, iliúar 3.500.000; Rhodesia, 359.000 km2, íbúar 4.013.000; Macam- bioue, 771.000 km2, íbúar 6.593.000; Malawi, 127.000 km2, ibúar 2- 950.00; Tanzanía, 939.700 km2, íbúar 10.046.000; Kenya, 582.600 kni2= íbúar 8.676.000; Burundi, 27.800 km2, ibúar 2.600.000; Iíongó, 2-345.000 km2, ibúar 15.000.000; Mið-Afrika, 616.400 km2, íbúar 1-250.000; Tchad, 1.384.000, km, ibúar 2.700.000; Libya, 1.759.500 un2, íbúar 1.270.000; Túnis, 155.800 km2, íliúar 4.300.000; Egypta- klud. 1.000.000 km2, ibúar 27.300.000; Súdan, 2.205.000 km2, ibúar 2.831.000; Abyssinia, 1.184.000 km2, íbúar 20.000.000; Franska , omalíuland, 27.700 km2, íbúar 81.000; Somalía, 637.000 km2, ’búar 2.200.000; Uganda, 243.000 km2, ibúar 7.016.000. — Á þess- j111 uPPtalningu sést, að mörg eru þau ríki, sem byggja þessa stóru eimsálfu, og vonandi hefur þú eitthvað gagn af þessum upp- l'singum, sem við vonum að séu réttar. ^SSSSígJO.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.C.O.OJO.O.O.O.g.O.O.O.O.O.O.O.C.O.O.C.OJOJO.C.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.OJO.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.O.OJO.O.O.JJO.O.O. Kæra Æska. Gætir þú ekki ut fyrir mig línur lófans, og Sagt mér hvað línurnar þýða? Helga. Svar: í lófa hvers manns eru djár aðallinur, heilsulínan ^úierkt a), samvizkulínan (b) °g ástarlínan (c), og aðrar Uu*rri linur, sem lieita: auð- , abnan (d), hyggindalínan beimskulínan (f), sann- s'*uan (g), ánægjulínan (h), ^aininginijnan ^ Gg ^bófslín- láii — Séu jlnur Þessar Viðfar °g Sreinilegar, hefur j^il ,niUaudi maður til að bera a 1 1 af bvi einkenni, sem lín- er keu»d við. Séu linurnar íS8i aftur á móti stuttar og ógrcini- legar, hefur liann litið af þvi einkenni. Milli línanna eru aftur átta „fjöll“, er lieita eftir ýmsum stjörnum. Sólfjallið (A), sé það liátt, merkir það bráðlyndi, en lágt þolinmæði. — Tunglfjallið (B) hátt dugnað, lágt ódugnað. — Venusfjailið (C) hátt þakk- látssemi, lágt vanþakklæti. — Júpíterfjallið (D) llátt óþjálni, lágt blíðu. — Marsfjallið (E) liátt illgirni, lágt góðgirni. —- Merkúrfjallið (F) liátt óreiðu, lágt reglusemi. — Úranusfjall- ið (G) Iiátt Ieti, lágt iðjusemi. — Satúrnusfjallið (H) hátt fegurð, lágt ljótleiki. ,0*sííí?g?gssss.o.o.s.o.o.8.o.8.o.o.o.o.8.o.o.8.o.o.o.s.o.o.o.o.sgo.o.o.o.o.s.o.o.8s8g8ss5o.8.ss8.sso.o.o.o?o.o.o.8.o.8.s.8s8.8.8.o.o.8?8.8.o.ogo.s.8.os8.o.8s8.o.s.s?o.8.8ss. 93

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.