Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Síða 38

Æskan - 01.02.1968, Síða 38
BARDOT if fær gjöf. Kvikmyndaieikkor.an fræga, Birgitte Bardot, fékk nýlega að gjöf allstórt iandísvæði i frönskum smábæ við Miðjarð- arhafsströndina. Hafði hún áð- ur Iátið í Ijós áhuga á að byggja sér þarna sumarhús, eða sum- arhöll, en áður átti hún sum- arbústað í franska smábænum St. Tropez. Munu hún og mað- ur hennar hafa verið orðin þreytt á stússi ferðamanna þar í kring um húsið og hyggjast því færa sig um set í von um frið og ró í framtíðinni. Ekki sakar að geta þess, að lands- spildan, sem leikkonunni var gefin, er metin á tæplega níu milijónir króna, en borgar- stjórinn í þcssum smábæ hugs- aði sig ekki um tvisvar og tel- ur, að tekjurnar af auknum ferðamannastraumi til bæjar- ins verði fljótar að bæta þetta upp. ÚRSLIT Ekki tókst að ganga frá úr- slitum á þrautunum i síðasta jólablaði áður en febrúarblaðið fór í prentun, cn úrslitin munu birtast í næsta blaði. GRÍSIRNIR Á SVÍNAFELLI ▼ Viljum kaupa háu verði gott eintak af barnabókinni GRÍSIRNIR Á SVÍNAFELLI Bókin er með texta eftir BJARNA M. JÓNSSON og litmyndum eftir LOUIS MOE. Bókaútgáfa Menningarsjóós Hverfisgötu 21 — Reykjavík. Happdrætti S.Í.B.S. verður í ár með sama sniði og í fyrra með einni veigamikilli undantekningu: Nú gefum við viðskiptavinum happdrættisins kost á stórglæsilegum aukavinningi: CH EVROLET-CAIVI ARA-sportbif reió að verðmæti ca. 450—500 þúsund krónur. Þessi glæsilega bifreið verður dregin út í maí. Að öðru leyti verður vinningaskráin þannig: 1 vinningur kr. 1.000.000,00 . . kr. 1.000.000,00 1 vinningur kr. 500.000,00 . . kr. 500.000,00 1 vinningur kr. 200.000,00 . kr. 200.000,00 10 vlnningar kr. 250.000,00 kr. 2.500.000,00 13 vinningar kr. 100.000,00 . kr. 1.300.000,00 478 vinningar kr. 10.000,00 . kr. 4.780.000,00 1000 vinningar kr. 5.000,00 . kr. 5.000.000,00 14776 vinningar kr. 1.500,00 . . kr 22.164.000,00 16280 vinningar kr. 37.444.000,00 16280 vinningar. ÍVSeira en fjórói hver miöi vinnur árlega að meðaltali. Verð miðans er óhreytt, kr. 80.00, ársmiði kr. 960,00, Skattfrjálsir vinningar. 94

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.