Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 43

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 43
ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRÚSÓ --------- Spakmæli. Sjálfsagt hefur engu í þessum heimi vtri8 svo réttilega skipt meðal mann- anna sem heil- krigðri sky nsemi. AUir þykjast hafa hana í svo ríkum mmli, að jafnvel beir, sem aldrei Þykjast hafa nóg af neinu öðru, kvarta bó aldrei um, að þá skorti skynsemi. Líttu í kringum I*ig með eftirtekt og keilbrigðri skyn- Semi, áður en þú tengir þig of fast Vl® bá, sem sækj- ast eftir félagsskap yið þig. Að hugsa það, scm er satt, að finna það, sem er fegurst, að vi>ja það, sem er ®ott> er takmark yrir skynsamlegt '•ferni. V>tur maður hrek- “r búsund orð eimskingjans með einu orði sínu, en eimskinginn með Slnu,n búsund orð- ,l’n’ krekur ekki eitt °rð hins vitra. vitur maður skipt- r Un» Skoðanir, en Uli aldrei. FRJÁDAGUR SKAL HANN HEITA. Róbínson var nú mjög glaður að þurfa ekki Iengur að lifa á ----------------------------------- hráum mat. Hann setti strax stóran pott fullan af vatni yfir eldinn. Lílegast hafði Frjádagur, en svo ákvað Róbínson að nefna þennan únga vin sinn, því að hann hafði komið til hans á fimmta degi vikunnar, aldrei séð vatn sjóða í potti, því að hann rak hendina ofan í pottinn, og ætlaði að ná í loftbólurnar, sem mynduðust við suðuna. Aumingja Frjá- dagur brenndi sig og rak upp ógurlegt óp, og um leið rak hann sig svo í pottinn, að hann valt um og vatnið flaut um allt hellisgólfið. Róbínson, sem var liarna nálægt, greip vopn sín og þaut heim að hellinum, þegar hann heyrði hljóðin í Frjádegi, því að hann hélt, að nú hefðu þeir innfæddu komið og ráði/.t á hann. Fil eru me nfa 'nútulej skynsemi til með heimsk Priðurinn araverk innar. er meist- skynsem- ÞEIR SMÍÐA SÉR BÁT. I>að kom fijótt i ljós, að Róbínson myndi hafa mikið gagn af þessum ---------------------------- nýja félaga sínum. Frjádagur var frá nærliggjandi eyju, sem að öllu leyti líktist þeirri, sem Róbínson hafði hafnað á, og þekkti Frjádagur því alla þá erfiðleika og kunni ráð við, sem náttúran á eyjunni skapaði þegnurn sínum. Draumurinn um að bj'ggja sér bát til þess að komast burt virtist nú loks ætla að rætast. Frjádagur var mjög duglegur við að fella tré og vissi einnig hvernig hægt var að hola þau að innan með því að brenna eða svíða þau. Þegar báturinn var tilbúinn var þrautin eftir að koma honum til strandar, því hann var mjög þungur og j)á þraut leystu þeir með því að búta niður gömul pálmatré og renna bátum svo á þeim til strandar. Árgangur ÆSKUNNAR árið 1968 kostar kr. 200,00. Gjald- dagi blaðsins er 1. apríl næst- komandi. — Borgið hlaðið sem fyrst, því þá hjálpið þið til að gera blaðið enn stærra og fjölbreyttara en nokkru sinni áður. Allir kaupendur ÆSKUNN- AR njóta hins sérstaka tæki- færisverðs á öllum bókum blaðsins. Verðmunur frá bók- söluverði á hverri bók er um 30%.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.