Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Síða 9

Æskan - 01.02.1968, Síða 9
NEW YORK og rotturnar New York-borg heíur um það bil 8 milljónir leyndra íbúa. IJeir hreiðra um sig í skúma- skotum, kjöilurum og háaloft- um. Þessir íbúar eru rotturnar, og það er talið að þar í borg iáti nærri, að á móti einum íbúa sé ein rotta. Árlega verða um 600 manns fyrir því, að rott- ur bíti jiá. I>að er talið, að á hverjum degi éti rotturnar í New York-borg sig í gegnum 170 tonn af fæðu, og að þær séu reiðubúnar tii þess að gcra hvað sem er, til að afla sér þessarar fa?ðu. ISSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSl FRÁ DÝRARÍKINU Þetta er einn af algengustu fugl- um þessa lands. Hann er stað- fugl. í sumarbúningi er ltarlfugl- inn (sólskríkjan) skrautlega klæddur i livítum og svörtum lit. Höfuð, háls, bringa og kviður er snjólivítt, en bak og lierðar svart. Flugf jaðrirnar fremstu eru svart- ar fremst, en efri þriðjungur þeirra frá rót er hvitur; hinar flugfjaðrirnar eru að mestu livít- ar. Stélið er iivítt og svart; í ý r :s. ::: v ...; : .r^Z.^ZVZ-' Snjótittlingurinn. miðju eru 4—6 fjaðrir svartar með hvitum röndum, en hinar stélfjaðrirnar eru að mestu leyti hvítar. Efri stélþökurnar cru líka livitar. Seinni liluta sumars skiptir hann um bún- ing, og liverfur ]>á svarti liturinn á herðum og baki að mestu — er hann þá kominn i haust- eða vetrarbúning. Fuglinn hreiðrar um sig í urðargjótum og liolum í stórgrýti, en þar hefur hann bæði skjól og öryggi. Hreiðrið er allstór dyngja úr ýmsu efni og lauslega frá henni gengið, en sjálfur hreiðurbollinn er haglega gerður og fóðraður innan með ull, liárum og fiðri. Bæði lijónin starfa að hreiðurgerðinni, en bóndinn hefur aðallega það lilutverk að draga að efni. Varptíminn er fremur óákveðinn og fer auðsýnilega eftir veðráttu, eins og lijá fleiri fuglum hér á landi. Stundum verpir hann tvisvar á sumri. Eggjafjöldi er að jafnaði 5—6, en getur vcrið bæði meiri eða minni. Eggin eru ijósdröfnótt. Útungunartíminn er kringum 14 dagar, og annast frúin það starf að mestu. Ungarnir fara úr hreiðrunum 12—14 daga gamlir, en eru mataðir talsvert lengur. Fiakka þeir síðan um nágrennið og systkinin tvistr- ast, þvi að fjölskylduiifið er fremur stutt. Einkenni: Hvítur fugl, svartur á bak, á vængjum og stéli, eða allur fuglinn mó-grá- dröfnóttur, nefið svart eða gult. Hleypur mikið og tritlar fjör- og fimlega. Flýgur sjaldan langt i einu. Góður söngfugl, en syngur aðallega um varptimann og mest i sólskini og góðu veðri. Heimkynni: Snjótittlingurinn á heima í flestum hánorrænum löndum og næsta ná- grenni þeirra. I>ó er liann sums staðar sunnar, en þó helzt upp til fjalla. ? HVER ÞEKKIR FUGLANA ? ,l' lionum böndin. Því næst lét hann leiða fram hest *lans, hjálpaði honum á bak og bað hann vel fara. •'iveinúni hans hafði verið veilt vel um kvöldið, en þeir •s,ð’an hafðir í böndum eins og hann yfir nóttina. Nú var þeim leyft að fara og hröðuðu þeir sér af stað, fóget- inn og sveinar hans, og náðu klakklaust lieim til Notting- ham. 65

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.