Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 39

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 39
SPURNINGAR OG SVÖR loknu og tekur síðan við gæzlu eggjanna, en lofar kvenfiskinum að lifa upp á sitt hopp og lií. Á milli þess sem hann „situr á eggj- unum“, gætir hann þess að reka á flótta hvert það átvagl, sem sækist eftir eggjunum, en auk þess her hann stöðugt eggjunum súi-efni með þvi að tifa eyruggunum í sífellu yfir hreiðrinu. Eftir 2—3 vikur er klakið um garð gengið, og l>á yfirgefur karl- fiskurinn ungana, þvi að nú telur liann lilutverki sinu lokið. Hornsilin lifa hæði i söltu og ósöltu vatni og eru hinir mestu snillingar í hreiðurgerð. Hrygningin fer fram í maí og júni, en áður en hún hefst, tekur hængurinn að safna saman fíngerðum grænjjörungum og öðrum vatnajurtum. Ber hann jurtirnar i munni sér og raðar þeim hverri ofan á aðra, og lagar þær þannig til, að úr verður eins konar kúla með holu i miðju. Hreiðrið er ^-iókar, *>em bycfCfja hrei&ur. KÆRA ÆSKA. Er það satt, að til scu fiskar, sem byggja sér hreiður? Ef svo er, væri gaman að fá upplýsingar um það, hvaða fisktegundir er hér um að ræða. Sigurður. Svar: Mörgum finnst það dálítið skrítið, að til sltuli vera fisk- ar> sem byggja sér hreiður og gæta eggja sinna likt og fuglarnir. *‘n svona er þetta nú samt. Lít'ur út fyrir, að fiskarnir séu ekki J:>fn sauðheimskir og af er látið. Það munu vera þrjár fiskteg- undir hér, sem hyggja sér hreiður. Þær eru: hrognkelsi, hornsíli °K steinsuga. Hrognkelsin lsoma fyrst upp að ströndinni seint í febrúar og síðan smátt og smátt næstu 5—6 mánuðina til þess að iirygna. Foreldrarnir byj-ja á því að útljúa hreiður eða hrygn- 'ngarstöðvar. Til þess velja þau helzt stórgi-ýttan botn, vaxinn ]neiri eða minni þaragróðri, og á dýpi, sem er 20 metrar eða fhynnra. Eggin eru stór og eru þau limd saman i einn kökk, sem 101,1 ið er fyrir í eins konar liólfi á milli steina. Hængurinn er á Varðbergi meðan lirygnan er að gjóta, frjóvgar eggin að því starfi ýmist í sandbotni eða fest upp á stöngla stinnra vatnajurta. ,Turt- irnar líma þeir sarnan með liúðslimi eða með saui'num úr sér, þegar um óvenjulega gilda stöngla er að ræða. Einkennilegast við þetta lireiður er það, að andspænis innganginum, sem er á hliðinni, er byggingin svo losaraleg, að auðvelt er að brjótast þar í gegn. En allt er með ráðum gert. Steinsugur eru langir og mjóir fiskar. Þeir teljast til bring- munna. Munnurinn er kringlóttur sogmunnur með fjölmörgum smáum tönnum. Steinsugur lifa á holdi og blóði annarra fiska með því að sjúga sig fasta á þá. Sumar steinsugur lifa eingöngu í fersku vatni, aði'ar bæði i sjó og ósöltu vatni. Sú steinsuga, sæsteinsugan, sem finnst liér við land, gengur upp í ár til að hrygna. Hjónin hjálpast að við hreiðui'bygginguna, en hreiðrið er mjög einfalt, eins konar steinbygging, ekki ósvipuð og liring- leikahús í laginu. Oftast eru það fjölmargir steinar, sem fisk- urinn notar til lireiðurgerðarinnar, og verður bann að flytja ])á alla í munninum. S V Ö R Svar til E.: Húsmæðrakenn- ' l rUóli fsbmds er þriggja ára ^l°b, sem endar með bús- ^ðrakennaraprófi og vcitir ennararéttindi. Rétt til inn- k°ngu j skólann veitir: 1. j ,‘ll,dspróf miðskóla með þeirri j'tmarkseinkunn, sem ákveðin l' fmeð reglugerð. 2. Fullgilt ^''knfræðapróf með lágmarks- u n lu,,n i nokkrum aðalgrein- en ’ se,n reglugerð ákveður, jr ' a ,ganSi gíignfræðingar und- „ .v*ðbótarpróf í einstökum l^num, ef þörf krefur, svo að yggt se> að þeir hafi lokið námi, sem samsvarar námi til landsprófs miðskóla. Æskilegt er, að nemendur liafi lokið námi í undii-búningsdeild sér- náms við Kennaraskóla íslands. Til viðhótar þurfa umsækjend- ur hafa lokið námi í fullgildum húsmæði'askóla. Svar til S. H.: Það eina, sem við getum ráðlagt þér, er að þú ættir að snúa þér til yfir- valdsins, í þessu tilfelli sýslu- manns i þínu umdæmi, sem þú liefur hugsað þér að starfa að áhugamáli þínu og fá svör við spurningum þínum. Ef þér tekst að koma þessu i kring væri gaman að frétta frá þér síðar. Svar til J. R. á Akureyri: Þar, sem þú átt heima á Akureyri, þá ættir þú að snúa þér til Tónabúðarinnar á Akureyri, og tala þar við Pálma' Stefánsson, og sjá til hvort hann gæli eklci hjálpað þér. Mynd af hljóm- sveitinni Póló var birt í síð- asta jólalilaði. Svar: Tilgangur skólans er: 1. að veita kennslu og þjálfun í myndlistum, 2. listiðnum og 3. búa nemendur undir kenn- arastörf i vefnaði, teiknun og öðrum greinum myndrænna lista, sem kenndar eru i skól- um landsins. í skólanum eru þessar deildir: Myndlistardeild. Rétt lil inngöngu i forskóla myndlistardeildar veitir lands- pi-óf miðskóla, gagnfræðapróf eða hliðstæð próf. Forskólinn veitir tveggja ára undirbún- ingsmenntun í almennum myndlistum. — Kennaradeild. Teiknikennaradeildin veitir tveggja ára undirbúning að kennarastarfi í teiknun og skyldum greinum i barna- og framhaldsskólum landsins. Inn- tökuskilyrði eru, að umsækj- andi liafi áður lokið tveggja ára forskólanámi eða hlið- stæðu námi í undirbúningsdeild sérnáms Kennaraskóla íslands. Listiðnadeild. Hún veitir nem- endum kennslu í listiðnum eða einstökum þáttum þeirra, svo sem listvefnaði, tízkuteiknun og leirmunagerð. Svar til Helgu: Sparibaukar Búnaðarbanka íslands, sem aug- lýstir eru i auglýsingu bankans í Æsliunni kosta kr. 160.00. 95

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.