Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 47

Æskan - 01.02.1968, Blaðsíða 47
Skrýtlur. Gesturinn: „Ég er nú búinn a<5 iiiðja yður tiu sinnum um einn kaffibolla, herra veitinga- bjónn, og bet' þó ekki fengið hann enn.“ Þjónninn: „Já, ég kem strax nieð l>að.“ (Eftir litla stund keinur hann með 10 kaffibolla og setur fyrir gestinn). Gesturinn: „Hvað á ég að gera með allt lietta kaffi? Ég l)að bara um cinn l)olla.“ Þjónninn: „En þar sem þér báðuð 10 sinnum um 1 bolla, vænti ég að það séu samtals 10 bollar." * Einar litli hafði skemmt citt beðið i blómagarðinum bans afa sins, en vildi ekki kannast við það. Afi var að reyna að fá hann til að meðganga, og sagði: „Vertu nú hreinskilinn og segðu: Ég hef gert það.“ Andlit Einars varð allt að einu brosi, og liann sagði himinlif- andi glaður: „Já, það er alveg rétt, ■— hann afi hefur gert það 1“ * Móðirin: „Ertu búinn að horða allar kökurnar, Sveinki tninn, án þess að bugsa nokk- uð um bana systur þína?“ Sveinn: „Nei, nei, mamma. Ég liugsaði alltaf uin liana á meðan ég var að borða þær. Ég var svo liræddur um að hún kæmi áður en ég yrði búinn nieð þær.“ Ungur maður fór til borgar- innar til þess að gangast undir inntökupróf í kennaraskóla. hegar hann kom heim aftur, spurðu foreldrar hans hann, hvernig bonum liafi gengið við Þrófið. „Alveg ágætlega," svar- aði hann. „Mér gekk svo fram- órskarandi vel, að það var skor- að á mig að ganga undir prófið aftur að ári.“ * Hósa (er í eldbúsinu hjá ’nöinniu sinni meðan hún er að laka til og blanda saman efn- Uuuni í jólakökuna): „Nú ættir bú að segja eittlivað, mamma.“ Móðirin: „Hvað á ég þá að Segja?“ Hösa: „Þú gætir íil dæmis sagt: Viltu cltki rúsínur, Hósa?“ 171. Til allrar hamingju glataði ég ekki snar- ræði mínu, þótt ég væri illa staddur. Ég dró hnífinn minn upp úr vasanum og stakk björn- inn í afturfótinn. 172. Hann sleppti strax takinu á buxunum mínum og rak upp mikið öskur. 173. Þegar hann bjóst til að ráðast á mig, þreif ég byssuna mína og hleypti af. 174. Hvellurinn vakti heilan herskara af bjarn- dýrum, sem höfðu legið í móki á ísjakanum. 35 175. Þeir fylktu þegar liði og komu þramm- andi í áttina til mín. Nú voru góð ráð dýr. Ég átti enga kulu í byssuna. En Munchhausen deyr aldrei ráðalaus. Dæmi Maður nokkur reiknaði svona út aldur vinar síns. Hann sagði við liann: Hugs- aðu um tölu mánaðarins, scm þú ert fæddur í. Ef þú ert til dæmis fæddur í desember, þá hugsaðu um töluna 12. Margfaldaðu svo töluna með Já. Legðu 5 þar við. Já. Margfaldaðu svo með 50. Já. Legðu aldur þinn þar við. Já. Dragðu 305 þar frá. Já. Legðu 115 þar við. Búinn. Hver verður útkoman? 1200. Þú ert i'æddur í desember og crt 00 ára. Við ráðum lesendum okkar til að reyna, hvort þessi aðferð er rétt. 103

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.