Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 29

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 29
— Mundu það þá, sagði álfakóngurinn. — Einnig vil ég biðja þig að láta aldrei byggja á Álfhólnum undir fjallinu. Svo hvarf hann ásamt mönnum sínum, og aftur varð dimmt í baðstofunni. Næsta morgun vaknaði Busi eldsnemma. Hann spurði mömmu sína, hvort hann gæti ekki hjálpað henni eitthvað. Mamma hans varð mjög undrandi en þó glöð yfir þessu og bað hann að hjálpa til að mjólka. Og svona iiðu dagarnir. Hann hætti að fíflast eins og áður. Nú þurfti ekki að kalla hann lata og leiðinlega Busa, heldur duglega og góða Busa. Eftir að álfarnir komu til hans, breyttist hann algjörlega og varð eftir það prúður og góður drengur. En hann fór aldrei einn niður að Álfhólnum. Og svona endar sagan af honum Busa. Hvít er borg og bær (Jólaljóð) Texti: ERLA ÞÓRDÍS JÓNSDÓTTIR Lag: INGIBJÖRG ÞORBERGS 4 J> G- H ' B (c ... V 2( ) 4( ) < sY> ■7 ó~ cc G Hvít er borg og bær, D7 bjartur jólasnær G hylur kaldan svörð, D7 hýst er bóndans hjörð. am Kirkjan kallar enn, E7 Kristi fagna menn, am C á jólahátíð gefi Guð D7 G gleði og frið á jörð. G C Cm Ljúfan óm, helgan hljóm, G heim frá kirkju ber. D7 Hringt er blítt, hljómar þýtt, G heilög stundin er. (G) C Cm Ljósum prýdd, litum skrýdd, G ljóma trén svo græn. D7 Til himins hljótt á helgri nótt, G heita sendum bæn. FELUMYND Þarna er jólasveinninn kominn í bæinn með pok- ann sinn. En eitthvað er hann utan við sig, bless- aður, því að hann tekur ekki eftir stráknum, sem er búinn að klippa gat á pokann, svo að leik- föngin hrynja úr. Þið sjáið strákinn í garðinum, en tveir af félögum hans hafa falið sig. Geturðu fundið þá? 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.