Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 64

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 64
Œ%±) SKÁTAOPNAN Ritstjórn: HREFNA TYNES i þetta sinn fáið þiS að kynnast lítilsháttar skátastarfi i Skátafélaginu Ægisbúar i Reykjavík. Hef ég grun um, að þetta viStal mitt viS félagsforingjann eigi jafnvel fremur erindi tii foreldra barnanna og gamalla skátaforingja, en einhvern veginn finnst mér ÆSKAN vera FJÖLSKYLDUBLAÐ, svo þangaS eigi margt erindi. Eitt er víst, að ef vel á að fara, þá þurfum viS öll bæSi ung og gömul að taka höndum saman. Þrir ungir skátar úr Ægisbúum hafa svaraS spurningunni: „Hvers vegna er ég skáti?" Skátafélagið Ægisbúar Glaðir og frískir skátar. PegarSkátafélag Reykjavíkur og Kven- skátafélag Reykjavíkur breyttu starfsháttum sínum og hófu sam- eiginlegt skátastarf fyrir stúlkur og drengi, voru upp úr því stofnuð 6 skátafélög i Reykjavfk. Skátafélagið ÆGISBÚAR, sem hefur aðsetur sitt i Vesturbænum, þ.e.a.s. fyrir vestan læk, er eitt þessara félaga, og fer nú hér á eftir viðtal við félagsfor- ingjann, Tómas Grétar Ólason, sem hefur verið skáti í 26 ár. H. T.: Og svo að við snúum okkur nú að efninu, þá langar mig til að spyrja þig, Tómas Grétar, hvað þú vildir segja mér um starf Ægisbúa í dag? Tómas: í Ægisbúum teljum við nú 5 deildir — sem starfa með Ijósálfa, ylfinga og skáta. Við leggjum mesta áherzlu á vikulega fundi i flokkum og sveitum, þar sem kennd eru hin ýmsu skátafræði. Einn- ig reynum við eftir megni að stunda útilif — dagferðir — skálaferðir — já, og svo ýmislegt til lærdóms eða skemmtunar. T. d. fóru 2 flokksforingjar með flokkana sina á Sædýrasafnið í dag. Einnig er deild- arútilega í Arnarsetri þessa helgi. H. T.: Arnarsetur? Hvar er það? Tómas: Arnarsetur er skáli sunnan og austan við Sandskeið — nálægt Bláfjöll- um. Skálinn er í eigu starfsmanna flug- málastjóra, en þar sem þeir hafa ekki notað hann í mörg ár, hafa þeir lánað okkur Ægisbúum hann, og hafa foringjar í Ægisbúum lagt mikla vinnu i að halda honum við og endurbæta hann. Það má segja, að frá þvi í sept. og þangað til i maí sé skálinn notaður flest- ar helgar fyrir útilegur Ægisbúa, en oft höfum við einnig þurft að fá afnot af öðr- um skálum, t. d. Saltvík. H. T.: Hvað eru margir starfandi í fé- laginu? Tómas: Núna i byrjun starfsárs er eitt- hvað á þriðja hundrað unglinga í starfi, og eitthvað mun þeim fjölga, þegar líður á veturinn. H. T.: Og á hvaða aldri eru þessir krakk- ar? Tómas: Aðallega á aldrinum 9—14 ára — en það er varla von, að unglingar i dag leggi á sig að vera í okkar félagsskap, þar sem svo ákveðið er lögð áherzla á þjálfun einstaklingsins — persónuleikans — það kostar mikla vinnu og fyrirhöfn, bæði fyrir unglinginn og foringjann, og sjónarmiðið er að leggja sem minnst upp i hendurnar á þeim ungu, en stefnt að þvi, að þau verði sjálfbjarga á alla lund. Mér virðist sem tíðarandinn sé orðinn Við varðelda. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.