Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 65

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 65
Á Vifilfelli. Arnarsetur. Hvar skal tjalda? þannig, að svo ótal möguleikar séu fyrir hendi til að eyða tómstundunum á fyrir- hafnarlítinn hátt, sem skilur þó lítið eftir, er lítt uppbyggjandi, en hefur ótrúlega mikll fjárútlát ( för með sér. H. T.: Ég er alveg á sama máli. En sérðu nokkur ráð til úrbóta og aukins skáta- starfs? Tómas: Já. Tvennt er mér efst í huga. i fyrsta lagi húsnæðismálin — stærra og betra húsnæði — og i öðru lagi, að fleiri fullorðnir sinni þessu sjálfboðastarfi. Reykjavikurborg leyfir okkur afnot af hluta kjallarans i Hagaskóla, sem er þó engan veginn nægilegt. S.l. ár vorum við með starf á 5 mismunandi stöðum, og segir það sig sjálft, að það er mjög óhagkvæmt og erfitt. Skilningsleysi margra forráðamanna á frjálsu æskulýðsstarfi veldur því, að meiri hlutinn af þeim tíma, sem eldri foringjarn- ir geta lagt fram, fer í málþóf og nýtist ekki í uppbyggjandi starf fyrir hina ungu skáta. Þeir sem til þekkja vita, hve nauð- synlegt það er, að skátar hafi húsnæði út af fyrir sig. H. T.: Við skulum vona, að þetta standi til bóta. En þú minntist á fullorðið fólk? Tómas: Já. Margar hendur vinna létt verk. Eldri skáta og foreldra vantar skiln- ing á því, að einhver verður að standa á bak við félagsstarfsemi sem þessa. Ég segi fyrir mig, að ég naut svo mikils góðs af skátastarfi á mínum unglingsárum, að mér finnst ég standa í skuld við skáta- hugsjónina, og nú er ég að klóra i bakk- ann og reyna að endurgjalda eitthvað af vöxtunum. Hvernig til tekst, er annarra að dæma um. H. T.: Já, þetta skil ég vel. Ég hef oft furðað mig á, hve fáir virðast hugsa út í þetta. Þó þekki ég fjölda manna, sem fullyrða, að minningarnar frá skátaárun- um séu þeim ógleymanlegar og áhrifin ómetanleg. Ég hugga mig alltaf við það, að undantekningarlítið virðast þeir menn og konur, sem mótazt hafa meira eða minna af skátaandanum, verða gegnir og traustir þegnar þjóðfélagsins, og það er einmitt það, sem við viljum. En mig gilti einu, þó við fengjum aðeins meiri hjálp. En er það nú eitthvað sérstakt, sem þú vilt taka fram að lokum? Tómas: Já. Ég hef lengi haft þá skoðun, að stuðningur við frjálst æskulýðsstarf með áhugafólk að bakhjalli sé einhver bezta fjárfesting í nútímaþjóðfélagi. H. T.: Þú meinar sem sagt, að úr þeim hópi komi beztu þegnarnir? Tómas: Já. Hárrétt. Þá langar mig til, að þú komir kveðju minni til allra skátafor- ingja og minnir þá á, að skátahugsjónin er ennþá í fullu gildi, og ég þekki engan annan æskulýðsfélagsskap, sem býður unglingunum upp á hollari, gagnlegri og skemmtilegri viðfangsefni. SKÁTAOPNAN óskar öllum lesendum sínum gleðilegra jóla og heilla- riks árs 1972, um leið þakkar hún árið sem er að líða. Megi nýja árið færa ykkur öllum gleði og hamingju, kjark og áræði, þolinmæði og þrautseigju til að vinna að hverju því máli, sem til heilla horfir fyrir þjóð okkar og fósturjörð. Með skátakveðju HREFNA TYNES. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.