Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 56

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 56
Jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf i hendi. MóSir þeirra sópar gólf og strýkir þá meS vendi, skarpan hafa þeir skólann undir hendi. (Gamalt þjóSkvœSi). að hefur vist ekki verið fyrr en á siðustu áratugum, að íslendingar breyttu hugmyndum sínum um jóla- sveina til hins betra. Áður fyrr voru þelr notaðlr til þess að hræða börn á þelm, en nú eru þeir aufúsugestir hvar sem er og koma — að þvi er börnunum er sagt — með jólagjafirnar. Að öllum llkindum hafa þarna komið til áhrlf frá Sánkti Kláusi, frænda islenzku jólasveinanna, en hann á helma í „útlandlnu“ og er sagður mjög barngóður, og er varla hægt að tala um slæm erlend áhrif á íslenzka mennlngu í þessu sambandi. Á 18. öld var sagt, að jólasveinar væru „jötnar á hæð,“ Ijótir og luralegir. Þá áttu þeir að hafa verið í röndóttum fötum, með stóra, gráa húfu á höfðinu og hafa haft með sér stóran, gráan poka eða stóra kistu til að láta í óþekk börn og einnig „guðlausa menn". Á 19. öld var talið, að þeir klæddust í algeng íslenzk bændaföt og væru með skegg nlður á tær, en eru yfirleitt taldir nokkru fríðari en á öldinni á undan. Minna var þá um það, að þeir tækju með sér óþekk börn. Á þessari öld — þeirri 20. — verða svo jólagjafir almennari, og er þá jólasveinunum fengið það hlutverk að koma með þær tll barna og fullorðinna, og nú er svo komið, að þeir eru taldir mjög góðlr ( sér. Jón Árnason, þjóðsagnasafnari, hefur þetta um jóla- sveina að segja: Jólasveinarnlr voru synir Grýlu og Leppa- Lúða. Raunar er það sumra manna mál, að Grýla hafi átt þá áður en hún giftlst Leppa-Lúða. Jólasveinar heita svo elginlegum nöfnum: 1. Stekkja- staur, 2. Giljagaur, 3. Stúfur, 4. Þvörusleikir, 5. Pottasleikir, 6. Askasleikir, 7. Faldafeyklr, 8. Skyrgámur, 9. Bjúgnakræk- ir, 10. Gluggagægir, 11. Gáttaþefur, 12. Ketkrókur og 13. Kertasniklr. En því eru þeir 13 að tölu, að hinn fyrstl kemur 13 dögum fyrir jól, síðan einn á hverjum degl, og sá síðasti á aðfangadag jóla. Á jóladaginn fer hinn fyrsti burt aftur, svo hver af öðrum og hinn siðastl þrettánda dag jóla. Jólasveinarnlr hafa, eins og foreldrar þeirra, verið hafðir til að hræða með börn, en einkum um jólaleytið. Áttu þeir þá að koma af fjöllum ofan til mannabyggða til að fremja þá iðn, sem hver þeirra tamdi sér og flest nöfn þelrra eru kennd við. En alllr voru þeir elns vísir til að taka börn þau, er hrinu mjög eða voru á annan hátt óstýrilát. Þó það virðist eftir áðursögðu engum efa bundlð, að jólasveinar hafi verið 13 að tölu, hefur þó ekki öllum borið saman um það atriði, fremur en um faðerni þeirra. Segja sumlr, að þelr hafi ekki verið flelrl en níu, og bera fyrir sig þulu þessa: Jólasveinar einn og átta ofan komu af fjöllunum. í fyrrakveld, þá fór ég að hátta þeir fundu hann Jón á Völlunum. En Andrés stóð þar utan gátta, — þeir ætluðu að færa hann tröllunum; en hann beiddlst af þeim sátta, óhýrustu köllunum, og þá var hringt öllum jólabjöllunum. 54 ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.