Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 72

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 72
Barnaveggteppi Efni: 130X80 cm strigaefni, gult e3a drapplitt, 110 cm einlltt skáband, 120 cm leggingaband, afgangar af alla vega litu filtefni til þess að búa til myndirnar, sem síðan eru límdar á strigann með filtlími, en ef timi og þolinmæði eru fyrir hendi, er bezt að sauma myndlrnar á með fínum sporum. Elnnig eru notaðir litlir hnappar og sums staðar smáperlur, ef til eru, og garn í ýmsum litum. Þrír vasar eru á þessu teppi á myndinni, undir körfunni, filnum og bangsanum, það er ekki nauðsynlegt, en gerir teppið ör- lítið nytsamt og skemmtilegra. Til þess að styrkja teppið getið þið fóðrað það með einhverju þunnu efni eftir að þið hafið rakið kögrið, sem er eins og þið sjáið þræðir úr efninu. Sumir þræðirnir eru fléttaðir saman eins og sést á myndinni, 20 þræðir og 20 á milli. Á þessu teppi er kögrið haft 13 cm langt. Ef þið fóðrið teppið, þá brjótið efnið 1V2—2 cm bak við og saum- ið fóðrið við ( höndunum, og þá er ekki þörf á skábandi og leggingum. Úr filtefninu klippið þið nú myndirnar hverja fyrir sig og geymið þangað tll allar eru tilbúnar, þá raðið þið þeim upp eins og þið viljið hafa þær á teppinu, og hvort sem nú á að líma þær á eða sauma, þá gerlð þið með blýantl daufar útlinur af hverri mynd, svo að þið vitið ná- kvæmiega, hvar þið ætlið hverri mynd pláss. Nú getið þið tekið myndirnar af aftur og byrjað að festa þá fyrstu. Brúðan er með gult hár úr ullargarni. Gíraffinn er gulbrúnn og flekklrnir svartbrúnir og eru límdir á á eftir. Gluggarnir eru allir limdir á, bæði á járnbrautarvagnana og á húsið. Karfan er hvítgul og reitirnir á körfunni gerðir með því að sauma þá á með garni I dekkri lit. Eplin I körfunni eru auðvitað rauð. Barnavagninn er hér hafður I mismunandi bláum lit, hjólin Ijósblá, skermurinn bláköflóttur, vagn- karfan lillablá, sængin hvít og skrautið á skerminum og vagnvöggunni er einnig hvítt. Ef til er smá blúndubútur, mjór, er fallegt að líma hann framan á skerminn. Karlinn má hafa I bláum frakka með svartan hatt, I gráum buxum og svörtum skóm. Reykurinn úr reykháfi hússlns og járnbraut- arvagninum er úr hvitu filti. Andlit karlsins er úr rauð- bleiku filti og augu, nef og munnur annað hvort teiknað eða saumað á. Það eru margir möguleikar með myndir á svona teppi, þegar filtefni er notað, og allt fer þetta eftir handlagni og hugmyndaflugi, en eitt er nauðsynlegt, það er að hafa myndlrnar litrikar, og auðvitað er alls ekkert bundið við það að hafa endilega þessar myndir, sem hér eru sýndar. Það fer alveg eflir þvf, hvað ykkur dettur I hug. — Gangl ykkur nú vel. L. M. ^S8SSSSSSSSSSSS88SSSSSS8SSSSSS88SSSSS$S888S8SSS8SSSS8888SSSSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSS8SS8SSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSS8SSS3S3SSSSSSS: 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.