Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1972, Page 3

Æskan - 01.04.1972, Page 3
attundiþattur Sven Hedin ✓áfcnders Sven Hedln var Svli, fæddur I Stokkhólmi 19. febrúar 1865. FaSir hans var arkitekt, svo að Sven gat fengið góða menntun strax er hann hafði þroska til. Hann nam við háskólann I Uppsölum og selnna tjl í Berlín og Halle. Tvítugur tók hann þátt I ferðalagi tú,kuakasUs. Persíu og Mesópótamlu. Árið 1890 var hann ráðinn r IH sænsk-norsks leiðangurs til Perslu. til |^SSi ferð var byrÍunin Á hinum ævintýralegu ferðalögum hans ^ * ^Unnra staða í Asíu eins og til dæmis Tíbet. (j r'.'5 1891 ferðaðist hann um austurlönd rússneska keisara- til p 'Sins' 09 se,nna fór hann gegnum Úral og Pamlr alla leið l89ge in9- Hann safnaði geysilegum fróðleik um þessi lönd. Árln l^ltnai*'' 1902 fðr ilann 9e9num G°b' eyðimörkina og seinna yflr [ var heiðraður í mörgum löndum og gerður heiðursfélagi EVr r9Um lancltræðifélögum víðsvegar um heim, sérstaklega þó I skogPu; ^ann varð ekki nema í meðallagi vinsæll fyrir pólitlskar vin an'r sínar I fyrri og seinni helmsstyrjöldinni. En hann varð fera*1 ritb°íundui' og skrifaði margar heimsfrægar bækur um |.lr sinar og ævintýri. f0rnann f°r fH Innri-Mongólfu og Sinkiang og ferðaðist eftir hinum Urri f sHkivegi, sem notaður var I fyrndinnl. í öllum þessum ferð- ag Urft' bann að sýna óhemju þrek og úrræðagóður varð hann ^g6ra’ ve9na þess að erfiðleikarnir voru oft Iftt yfirstíganlegir. mennUr en Sven fór þessar ferðir um óþekkt lönd Asfu, höfðu ferg °rðið a® styðjast við hina rúmlega sex hundruð ára gömlu lýsinaSÖ9U Polos, sem alltaf verður ein af merkustu ferða- ekknpUrn Veraldar. En margt hafði breytzt síðan, og Marco gat g rar|nsakað nema lítið af þessum löndum. ir HVen 9at bætt miklu vlð fróðleik manna um lönd og þjóð- hjrnj ann fbr °ftar en einu sinni til Tíbet, sem kallað var þak þ6|r'nSÍns- ^ann kynntist Iffi og háttum Tíbeta vel, trúarbrögðum sfun'í 09 be|glathöfnum. Margir Tlbetar voru hirðingjar, og sumlr u®u rán og hernað. Sven ætlaði til Lhasa, en sú borg var lokuð fyrir Evrópumönnum. Honum var snúið við af sýslumannl Dalai Lama. Embættismaður þessi hafði mikið riddaralið með sér. Hann sagði: „Ef þú ferð feti lengra áleiðis til Lhasa, verður þú drepinn með öllum þlnum mönnum. Það verður haft vakandl auga með ykkur." Þelr létu mjög ófriðlega. Það var ekki um annað að gera fyrlr Hedin en að snúa við. „Ég bið að heilsa Dalal Lama, en ég mun koma aftur seinna," sagði Sven. „Já, ef Dalai Lama vlll,“ sagði sýslumaður Tíbeta og forlngl riddaranna. Sven Hedin kynnti sér nokkuð hinar sérstöku reglur eða munkaklaustur lamaprestanna. Hann fékk fylgdarmann, og þeir fóru til sumra klaustranna. Þarna llfðu ýmslr prestanna múraðir inni í klefum sfnum. Þeir töluðu aldrei við nokkurn mann og fóru ekki út fyrr en þeir voru dauðir og brotið var gat á vegginn. Sven spurði fylgdarmann sinn einu sinni: „Hvað heltir þessi lamaprestur?" „Hann hefur ekkert nafn, og þótt við vissum það, mundum vlð aldrei segja frá þvf, hver hann er. Hann er fæddur f Ngor, og vlð vitum ekkert um ættingja hans og þelr vita heldur ekkert um munkinn eða að hann er hér. Það eru þrjú ár siðan hann gekk inn, og hér verður hann, þar til hann deyr. Ef hann hreyflr ekki mat sinn I sex daga, þá verður brotið gat á vegginn og hann jarðaður. Einn prestur lifði hér í fjörutíu ár, og hann talaði aldrel við neinn. Þeir blðja hér aðeins bænir sínar. Svona var margt f trúarbrögðum Tfbeta. Þótt Sven yrði að hætta við að fara til Lhasa, þá safnaði hann óhemju fróðleik um þjóðina og landið, bæði landfræðilegum og almennum. Þessi fróðlelkur er í bókum Hedins, og bækur hans eru lesnar um allan heim. Hann skrifaði elnnig um Kara-Korum- eyðimörkina og Kfna. Sven Hedin andaðist 26. nóvember 1952. Þorvarður Magnússon. ^ blöð á þessu ári i stað 9 áður - Upplag: 18000 1

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.