Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1972, Side 16

Æskan - 01.04.1972, Side 16
Sögur af Sæmundi fróða Glettingar Kálfs og Sæmundar í annað sinn vildi Kálfur finna Sæmund fróða f Odda og gat þess við heimamenn sína, að hann ætlaði að vita, hvort hann gæti ekki komið að honum óvörum. Ekki er getið um ferðir Kálfs, fyrr en hann kemur að Odda á náttarþeli og drepur högg á dyr. Sæmundur heyrir, að barið er, og skipar hann einum heimamanna sinna að fara til dyra og vita, hver kominn sé. Maðurinn gengur út og verður einskis manns var, gengur inn aftur og segir, að enginn sé úti. Þá er barið aftur, og skipar Sæmundur öðrum manni að fara til dyra, og gjörir hann það. Þegar hann sér engan úti, gengur hann kringum allan bæinn, en sér eigi að heldur nokkurn mann; fer hann inn við svo búið og segist ekki hafa séð neinn úti. Síðan er barið í þriðja sinn; sprettur þá Sæmundur upp sjálfur og seair, að sá, sem úti sé, muni vilja finna sig; gengur hann út og sér, að þar er kominn Kálfur Árnason, félagi sinn, og heilsast þeir mjög vinsamlega. Kálfur biður hann að lofa sér að vera, og er það svo sem velkomið. Kálfur biður Sæmund um hnappheidu á hest sinn, og fer Sæmundur að leita og finnur hana. Kálfur segir, að það sé nú minnkun að biðja hann að hefta klárinn sinn, en þó segist hann halda, að hann verði að biðja hann þess. Sæmundur kveðst skuli gjöra það, og fer hann tll, og er afar lengi að bauka við það. Kálfur lézt furða sig á, hvað lengi hann væri að hefta hestinn, og spyr hann, hvort hann kunni ekki að hefta. Sæmundur lézt að vísu kunna, en segist hvergi finna fæturna á hestinum. Kálfur segir, að þeir séu niður úr kviðnum á þessum hesti elns og öllum öðrum. Sæmundur segir, að þeir séu allt um það ekkl tll á þessum hesti og að minnsta kosti finni hann þá ekkl. Lfður nú enn lengi, að Sæmundur er að leita að fótum hestsins, og svo skilur hann við það, að þess er ekki getið, hvort hann hafl nokkurn tlma getað heft hestinn. Eftir það býður Sæmundur Kálfi inn, og þiggur hann það. Sæmundur gengur á undan með Ijós I hendl og bfður eftir honum innarlega í bæjardyrunum. En Kálfl tefst úti. ard Joyce, þjónn dómara, Tom Redruth háseti, særður tll ólffis eftlr skot uppreisnarmanna, Jim Hawkins káetuþjónn." Ég var einmitt að hugsa um, hvað orðið hefði af Jlm lltla, þegar við heyrðum Hunter, sem stóð á verði, kalla: „Það er einhver að koma landmegin að húslnu!" Við hröðuðum okkur út, en vorum þó vlð öllu búnlr. Þetta var einhver, sem hrópaðl: „Skipstjórl! Læknirl Dóm- ari! Eruð þið þarna?" Við þekktum fljótt röddina. Jim litll var þarna komlnn heill á húfi. Hann kllfraði flmlega yfir stauragirðinguna og hljóp fagnandi til okkar. Framhald. Eftir langan tlma kemur kona Sæmundar fram og spyr, hver kominn sé. Sæmundur segir henni það. Hún spyr hann þá, hvort hann hafi ekki boðið honum inn. Sæmundur segist vera búinn að því fyrir lifandis löngu. Hún vill þá fara út og bjóða honum inn að nýju. Sæmundur vill það ekki og segir, að hann muni koma bráðum. Llður nú enn góður tími, þangað til loksins að Kálfur kemur inn, ákaf- lega móður, og biður konu Sæmundar að færa sér mikið að drekka. „Þarftu mikið að drekka?" segir Sæmundur. Kálfur segir: „Það er vlsast, að fleirl þurfl að drekka en ég, áður en kvöldið er úti.“ Síðan er Kálfur leiddur I stofu og borinn fyrir hann matur og fenginn hnlfur að borða með. En þegar hann fer að skera, bftur hnlfurinn ekki hót. Sæmundur spyr hann, hvort hnlfurinn bíti ekki. Kálfur segir það ekki vera. Kona Sæmundar segist þó ekki hafa ætlað að velja honum hnlf af verrl endanum og hann hafi átt að bfta, hnlfurinn sá arna. Sæmundur segir, að nú skull hann fá sér hnlfinn, og segist skuli reyna að brýna hann, fær Kálfi hann aftur og segir, að nú skuli hann vara sig á honum, þvl nú haldi hann að bltl. Kálfur kveðst ekki vera svo hræddur við það; og þegar Kálfur fer að skera fyrsta bitann, tekur hnlfurlnn sundur dlskinn og borðlð og hleypur I lærlð á Kálfl. Sæ- mundur kvaðst hafa varað hann vlð að hnlfurinn mundi bíta. Kálfur sagði, að þetta sár værl ekki til dauða, og batt um það. Þá var venja að lesa borðsálm fyrir og eftir máltlð. Með- an Kálfur er að lesa borðsálmlnn á eftir, llður Sæmundur út af I setlnu, rétt eins og hann væri dauður, og skipar Kálfur þegar að dreypa á hann vatnl. Kona Sæmundar hleypur eftlr vatni og dreyplr á hann; en það dugar ekkl. Kálfur stendur þá upp og fer að dreypa á hann. Raknar Sæmundur þá við, og sklpar Kálfur honum að drekka vatn, og gjörir Sæmundur það. Kálfur segir þá: „Vlssi ég ekki, að fleiri mundu þurfa að drekka I kvöld en ég, þegar ég bað um mlklð vatn, eftlr að ég var búinn að lelta mlg móðan að dyrunum?" Slðan hættu þelr þessum glettum og fóru að bera slg saman, hvor meira kynnl. En Kálfur sagðl svo sfðan, að Sæmundur kynnl þeim mun melra en hann, sem hann hefSi numið fram yfir slg I Svartaskóla. KÁPUMYND A8 þessu tlnnl blrtum vl8 mynd frá LegolancS, sem tvelr af lesendum ÆSKUNNAR heimsækja I júnl nssst- komandl. Myndina tók Gísli B. Bjðmsson, teiknarl, er hann heimsðttl Legoland fyrir nokkru.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.