Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1972, Side 17

Æskan - 01.04.1972, Side 17
ikil sorg rfkti f konungshöll- inni, og sorgmæddust allra var fallega kóngsdóttlrln — en hún hafði líka ástæðu til þess. Hún hafði misst unnusta sinn, kóngssoninn, sem hún átti að giftast, og það hörmu- legasta var, að enginn skildi, hvernlg Það hafði gerzt. Hann hafðl ekki dáið, Þeldur horfið. Dag nokkurn, þegar kóngssonurlnn hafði farið út, kom hesturinn hans einn heim, og enginn hafði séð eða heyrt ,rá kóngssyninum upp frá þeirrl stundu. Menn voru sendir um allt landið til þess að leita, og allir voru spurðir um kóngs- soninn, en enginn gat sagt neitt. Og veslings kóngsdóttirin fréttl þetta enginn eftir þvl, að kóngsdóttlrln fór. Enginn maður var I garðinum, þess vegna vakti það mikla furðu, þegar það loksins komst upp, að hún var gersam- lega horfin. Á meðan gekk hún I gegnum skóg- inn, og páfagaukurinn flaug á undan, og að lokum kom hún út á opna sléttu, þar sem var heilmikið af steinum I kringum lltið, lygnt vatn. En hjá vatnlnu stóð stytta af mannl, höggvin I svartan marmara. Hún var svo falleg og svo lík týnda kóngssynlnum, að kóngsdóttirln settist niður og fór að gráta. ,,Ó, elsku vinur minn," sagði hún grátandi. „Hvar ertu? Hvernlg á ég að finna þig aftur?" Kóngsdéttirin ng páfagaukurinn Hka, og það var engin furða, þótt hún' settist niður og færi að gráta. ..Opnaðu! Opnaðul" sagði allt í einu rödd fyrir utan gluggann, og þegar kóngsdóttirin stóð upp til þess að °Pna hann, sá hún fallegan páfagauk, sem sat fyrir utan. >.Ég vil fá sykurmola!" sagði hann °9 flaug beint inn I stofuna, þar sem hann settist á stólbak og leit á hana urn leið og hann hallaði undir flatt. En hvað það var gaman, að hann skyldi koma svona sjálfkrafa, hugsaði kóngsdóttirin. Hún flýtti sér að sækja vatn og sykurmola, og upp frá þessu Var Páfagaukurinn kyrr hjá hennl. Hann fékk pr|^ tj| þess ag Sjtja á og a||tj sem Páfagaukur hefur gaman af, og kóngs- höttirin dekraði við hann og sagði hon- Urn frá því é hverjum degl, hve hrygg hún væri, af því að kóngssonurinn hafði horfig. Hirðmeyjarnar móðguðust af þvl að kóngsdóttirin vildi heldur tala við fugl- lnn sinn en þær, og ein þelrra sagði: ..Það væri betra, ef kóngsdóttirin u9saði eitthvað um, hvaða kjól hún ®tlar að vera I, þegar veizlan verður aldin, þar sem á að ákveða, hverjum kóngsdóttirin á að giftast." ..Giftast? Á ég að giftast?" sagðl kongsdóttirin og sneri sér við. „Kóngs- ®°nurinn, sem ég átti að eignast, er 0rfinn, og ég get ekki gifzt fyrr en hann kemur aftur." „En kóngurinn hefur ákveðið, að þér eigið að kjósa nýjan unnusta, þvl að það þýðir ekki neitt að blða lengur eftir þeim týnda," sagði hirðmeyjan. „Kemur ekki til málal" sagði kóngs- dóttirin reið. „Svona svík ég ekki lof- orð mín!" Hún flýtti sér til föður slns, kóngs- ins, til þess að heyra nánar um þetta allt, en kóngurinn sagði: „Vertu ekki að ónáða mlg, góða barn, ég hef ekki tlma til þess núna. Þú mátt ákveða það sjálf, hverjum af öllum kóngssonunum, sem koma I velzluna, þú vilt giftast — en einn þeirra áttu að velja, þvl að við getum ekki beðið hér áfram eftir einum, sem er horfinn." Kóngsdóttirin sneri mjög sorgmædd aftur til herbergls slns, og hún settist nlður fyrir framan páfagaukinn og sagði: „Góði páfagaukur, hvað á ég að gera? Ég get ekkl svikið kóngssoninn minn á þennan hátt.“ „Farðu út!“ skrækti páfagaukurinn. „Farðu út!“ „Þú hefur á réttu að standa, við skul- um fara út,“ sagði kóngsdóttirin og stóð upp. Páfagaukurinn flaug á undan henni eins og til þess að vlsa hennl leið, fyrst I gegnum stóra garðlnn, slðan út um hliðið, meðfram ánni, yfir brú, yfir engi og inn I stóran skóg. Þetta gerðist einmitt á þeim tlma, þegar allar hirðmeyjarnar voru að sklpta um kjóla fyrlr veizluna, þess vegna tók „Gefðu koss!“ sagði páfagaukurinn. „Gefðu koss!“ „Já, ef hann væri hérna, þá mundl ég kyssa hann,“ sagði kóngsdóttlrin. En páfagaukurinn settist á öxl svörtu marmarastyttunnar. Kóngsdóttirin horfði á hann og sagði: „Viltu að ég kyssi styttuna?" Páfagaukurinn kinkaði kolli ákafur, og kóngsdóttirin stóð upp og kyssti svartan steininn. Á sömu stundu varð hann lifandi, og það var sjálfur kóngs- sonurinn, sem stóð hjá henni og faðm- aði hana að sér. „Þú hefur frelsað mig!“ sagði hann. „Það var ekki nema ef sönn kóngsdóttir kyssti mig, að ég gat orðið lifandl afturl" „Það var páfagauknum að þakka," sagði kóngsdóttirin og litaðist um eftlr honum, og hann var þarna og horfðl á þau með glettnisfullum augum. Svo sagði kóngssonurinn, að vondur galdramaður hefði breytt sér, en nú var máttur töfranna rofinn og þau þrjú sneru við til kóngshallarlnnar, þar sem brúðkaupið var haldið með mikilll við- höfn. Og páfagaukurinn lifði hjá þeim það sem eftir var ævinnar I mlkilli virðingu.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.