Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Síða 22

Æskan - 01.04.1972, Síða 22
kringum sig og sá þá, hvar stór trédrumbur flaut á ánni. Tveir smáfuglar sátu þar og kroppuSu. En Pési kærði sig kollóttan um trédrumba. Hann stakk sér í ána. Hann hafði aðeins synt stuttan spöl, þegar drumburinn kom þjótandi á eftir honum. Það var krókódíll. Pési sá hann og synti eins hratt ocj hann gat. Allt I einu mundi hann eftir flugfiskunum, sem fljúga upp úr sjónum, þegar þelr eru eltir. Hann hugsaði með sér: Ef ég líkist flugfiskinum nokkuð, verð ég að nota mér það nú! Hann synti af öllum kröftum, þandi út handleggina elns og vængi og þaut upp úr ánni alla leið til lands. Nú skall hurð nærri hælum! 7. Meðan Pésl var að fara í fötin, kom til hans ungur maður. Sagði hann Pésa, að hann værl í öngum sínum vegna þess að konan sín ætti flugvél og væri á sífelldu 20

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.