Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1972, Qupperneq 27

Æskan - 01.04.1972, Qupperneq 27
Agnes hlustaSi vandlega á, og þegar hún kunnl vlsuna utan að, tók hún ketilinn fljótt af eldinum, hellti úr honum vatninu og settl hann á sinn stað. Hún var nýbúin að gera það, þegar gamla konan kom heim og litaðist um kring. ..Hvaða vatn varstu að sjóða?" spurði hún. „Notaðirðu koparketilinn “ ^9nes horfði undrandi á hana og svaraði: >.Ég var að enda vlð að þrifa tll ( húslnu og hef ekki enn þá haft tima til gera annað — hvað áttu annars við?" Konan muldraði eitthvað og þreifaði á katlinum, en hann var alveg kaldur, °9 hún gat ekki séð, að hann hefði verið notaður. En upp frá þessum degi gaetti hún Agnesar enn þá stranglegar, og það var ónn°gulegt fyrir hana að sleppa I burtu og finna kóngssoninn, sem var i álögum. Svo leið tíminn, og Agnes varð fullorðin og fallegasta stúlkan í öllu landlnu. ..Ef kóngssonurinn okkar hefði lifað, þá hefði hann getað kvænzt Agnesi, hún er nógu faileg til þess að vera kóngsdóttir!" sögðu margir. Urn sumarið ráðgerði Agnes, að hún ætlaði út að leita að jarðarberjum, °9 konan, sem var hætt að halda, að hún hefðl heyrt koparketilinn syngja, eyfði henni að fara. En þegar Agnes kom að vatninu, gekk hún með fram hakkanum og í gegnum þétta runna og þyrnigerði, þangað til hún loksins kom steininum, sem liktist dálitið manni. Þá skildi hún, að hún hafðl fundið það, Sern hún var að leita að. ^gnes gekk fljótt að steininum, lagði hönd sina á hann og sagði: „Á fætur, á fætur!" I Þvi breyttist steinninn, og hann varð að kóngssynlnum, sem greip hönd ennar og kyssti hana, um ieið og hann þakkaði henni fyrir að hafa leyst hann úr álögum. ..Ég skal vissulega launa þér fyrir þetta, en nú verð ég að flýta mér heim tH foreldra minna. Segðu mér, hver þú ert og hvar þú átt heimai" sagði hann. En Agnes vildi ekkert segja, hún flýtti sér I burtu, og hann lét hana fara, Því að hann hugsaðl, að hún mundi koma seinna og krefjast launa. Það rfkti mikil gleði í landinu, þegar Erlendur kóngssonur kom heim aftur, °9 alls staðar voru haldnar miklar veizlur; veslings Agnes var sú eina, sem ekki tók þátt i þeim. En þegar nornin hafði komizt að þvi, hvað gerzt hafðl, varð hún svo relð, að hún læsti Agnesl niðri í kjallaranum og sagði öllum, sem spurðu eftlr stúlk- Unni. að hún væri farin i burtu. ^óngssonurinn lét nú kunngjöra, að fallega stúlkan, sem hafðl frelsað hann, ®tti að koma til konungshallarinnar, svo að hann gæti kvænzt hennl, ef hún a vildi þag. En engin kom, og þótt hann léti leita alls staðar í landinu, fann hann hana ekki. Þa varð hann mjög sorgmæddur, barmaði sér og sagðl: ..Ef ég finn hana ekki, þá vildi ég óska, að ég hefði aldrei verið leystur úr gum — hán er fallegasta stúlkan í heiminum!" ,”Hún var kannski lik henni Agnesi okkar!" sagði fólkið I bænum, sem lá nalæ9* bústað Agnesar, og fólkið talaði um, að það væri undarlegt, hvað 0rðig vaari af stúlkunni, og að hún hefðl horfið á svipuðum tíma og kóngsson- unnn frelsaðist. hetta heyrði kóngssonurinn og ákvað að komast að sannleikanum og spyrja ^°mlu nornina, en þegar hann kom helm til hennar, var hún horfin. Þá heyrði ann lágt hljóð, eins og einhver væri að gráta, og að lokum fann hann Agnesi n,ðri f kjallaranum. ..Nú hef ég fundið þig, þú átt að verða drottning min," sagði hann, og hann ( hana fara í fallegan skrúða, settl Agnesi upp á hvita hestinn sinn og eymdi hann heim að höllinni, þar sem brúðkaupið var haldið með mikilll dýrð. SKRfTNU STRAKARNIR Pési og Óli eru beztu kunningjar. Einu slnni gaf Pési Óla jafn mikla pen- inga og hann átti fyrlr. Óli tekur vlð aurunum og spyr hrærður, hve mikla peninga Pési eigi eftir f buddunni. Hann fær að vita það og gefur Pésa þá sömu upphæð, sem hann nefndi, svo að pen- ingar hans hafa tvöfaldazt. En Pési vill ekki standa Óla að baki f rausn og gefur nú Óla jafnmikið og hann áttl eftir i buddunni, svo að nú á Óli 80 aura, en Pési ekkl grænan eyri. Hvað átti hvor drengurinn mlkið, áð- ur en þeir fóru að skiptast á gjöfum? 'Oe IIQ ue BJne OS IU? isad :Bu!Ujj?b MÁLSHÆTTIR 1. Brennt barn forðast eldinn. 2. Bragð er að, þá barnið finnur. 3. Drjúg eru morgunverkin. 4. Ekki er allt gull, sem glóir. 5. Ekki er mark að draumum. 6. Ekki er soplð kálið, þótt f ausuna sé komið. 7. Dramb er falli næst. 8. Ekki tjáir að deila við dómarann. 9. Ekki veldur sá, sem varar. 10. Engin er rós án þyrna. 11. Fáir eru smiðir i fyrsta sinn. 12. Fátt er það, sem fulltreysta má. 13. Gjöf skal gjalda, ef vinátta á að haldast. 14. Hamra skal járn, meðan heitt er. 15. Hálfnað er verk, þá hafið er. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.