Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Síða 30

Æskan - 01.04.1972, Síða 30
Guðlaug 4 , 'M 'v*,. Þorsteinsdóttir. ■> L- ^ Upprennandi skákkona ÞaS hefur vakið eftirtekt skákmanna hér á Reykjavikursvæðinu, að 10 ára stúlka í Kópavogi hefur náð ágætum árangrl I skák nú í vetur. i fyrsta lagl varð hún unglinga- meistari á skákþingi Kópavogs og skömmu siðar gerði hún jafntefli vlð stórmeistar- ann Hort I fjöltefli, sem haldlð var I Lindarbæ. Guðlaug Þorstelnsdóttir heitir hún og býr við Kársnesbrautina í Kópavogi. Biöð- In hafa blrt myndir og viðtöl við hana og koma hér glefsur úr þelm: Guðlaug sagðist hafa lært að tefla hjá föður sínum, og sex ára gömul tók hún í fyrsta sinn þátt í móti. Var það páskamót, sem haldið var í Reykjavík, og hún keppti í unglingaflokki. Fékk hún tvo vinninga, og þætti það ekki slæleg byrjun hjá eldri börnum eða unglingum. „Síðan hef ég aðallega teflt í skólamót- -------------------------------------------\ unum, sem barnaskólarnir i Kópavogi halda árlega. Það eru alltaf valin 20 manna Hð frá hverjum skóla, og við Slggl (bróðlr hennar) höfum alltaf verið í þessum liðum- Ég hef lært mjög mikið að tefla I þessum móturn," sagðl Guðlaug. Þau systkinin tóku í fyrsta sinn þátt í Skákþingl Kópa- vogs í fyrra og urðu þá jöfn ( 2.—3. saetl. Nú gekk þeim heldur betur, og sagði Guð- laug, að þelr hefðu orðið „anzi spældlr" sumir eldri strákarnir, sem hún sigraði. Hún var eina stúlkan i mótinu. Aðspurð kvaðst hún ekki elga nelnn sérstakan uppáhalds- skákmann, en í fyrra hélt hún mikið upp á Guðmund Sigurjónsson. „Hann hefur bara teflt svo lítið núna, að ég hef ekki getað haldið með honum.“ Guðlaug er, eins og áðpr sagði, aðelns 10 ára gömul, en hún er ári á undan I skólanum og stundar nám í 11 ára bekk. Bróðir hennar, Sigurður, er í 2. bekk gagn- fræðaskóla og sagðist hann hafa byrjað að tefla 8 ára gamall. Síðan hefur hann einkum teflt á skólamótunum. Þegar við spurðum hann, hvort honum þætti ekkl súrt í brotið að hafa tapað fyrir systur sinni í mótinu, svaraði hann: „Jú, ég verð að viðurkenna það, að það var ekkert sérstaklega skemmtilegfp en það voru fleiri strákar á mínum aldrl, sem ekki gátu almennilega sætt sig við að tapa fyrir henni." Sigurður stundar einnig handknattleik og er i 4. fi. í Hand- knattleiksfélagi Kópavogs. Við spurðum Guðlaugu að lokum, hvort hún læsi skákbækur eða blöð til að l®ra byrjanir og varnir. „Nei, ég hef lítið gert af því, en ég velt, að það heitir Drottningarbyrjun, sem ég nota mest." „Hvaða skáksigur er þér eftirminnileg- astur?" „Það var líklega, þegar ég vann meist- araflokksmann i hraðskák. Ég held, a® hann hafi bara vanmetið mig.“ Þegar við spurðum Guðlaugu að ÞVH hvort hún hefði ekki kviðið taflinu vlð Hort, svaraði hún: „Nei, nei, mér var alveg sama.“ Guðlaug hefur nóg að gera, því að fyrir utan það að tefla og vera i skólanum, stundar hún nám I Tónlistarskólanum oð lærir þar á pianó. „Hefur þú lesið mikið um skák?“ „Ja, nei, ekki svo mikið hingað til, ®n þegar ég varð ungllngameistari, gaf pabbl mér tvær bækur, og síðan hef ég verið að stúdera þær.“ „Og heldurðu, að þú kennir ekki Ifka þtn" um börnum að tefla, þegar þar að kemur? „Jú, jú, alveg áreiðanlegal" að lemja hákarlinn frá sér með árinni, en hann hefur líklega ekki haft sinnu á að taka eftir, að það lá við að kistan ylti í hvert skipti, sem hann hreyfði sig. Ég kallaði á hjálp sem fljótast, og nú var báti skotið fyrir borð til þess að hjálpa þessari ævintýraþyrstu sjóhetju, en jafnframt var stóru stykki af spiki fleygt útbyrðis til þess að lokka hákarlinn frá. En um leið og Óli klifraði upp í bátinn, valt kistan um og fylltist af sjó og sökk I djúpið. Óli var ekki á marga fiska, þegar hann kom aftur upp á þllfarið á „Monte- rosa“. Hann var náfölur, greip andann á lofti og flóði í tárum. Og þó voru tárln ekki af dauðahættunni, sem hann hafði verið í fyrir nokkrum mínútum, heldur voru það saknaðartár yfir blessaðri skipskistunni hans, sem hann hafðl ætlað að nota elns og örkina hans Nóa, sem hann hafði ætlað að láta flytja slg til hinna ókunnu furðustranda. Óll fékk verðskuldaða refsingu fyrir til- tækið, en náðl sér furðu fljótt eftir hana. En glaðlyndi hans hafði sokklð til botns með gömlu kistunni hans. Loks kom sá dagur, að við léttum akkerum tll þess að flytja okkur inn i höfnina. Ég stóð sjálfur við spilið, þegar undrið skeði. Haldið þið, að við höfum ekki orðið forviða, þegar akkerið kom upp í vatnsborðið — og hvað hékk á því nema klstan hans Óla! Ég segi ykkur það satt, að það varð fögn- uður um borð, þvl að Óli varð svo glaður, að allir urðu að gleðjast með honum. Svona er sagan, sem kunningl Óla um borð sagðl mér. Og hann bætti þvl við, að Óll hefði aldrei framar reynt að nota klsturia slna fyrir bát. 28

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.