Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1972, Qupperneq 36

Æskan - 01.04.1972, Qupperneq 36
Tarzan var að ganga út, þegar prófessor Porter hróp- aði: „Bíðið þér!“ Prófessorinn hafði starað mállaus á það, sem fram fór síðustu mínúturnar. „Mér þætti gott að vita, áður en lengra 'er farið, með hvaða rétti þér blandið yður í mál dóttur minnar og herra Canlers. Ég hef lofað honum dóttur minni, og það loforð verður að halda án tillits til þess, hvort yður líkar það betur eða verr.“ „Já,“ svaraði Tarzan. „Ég blandaði mér I það, prófessor Porter, af því að dóttir yðar elskar ekki Canler. Það fer ekki hennar ósk að giftast honum. Og það er mér nóg.“ „Þér vitið ekki, hvað þér hafið gert,“ sagði Porter. „Nú neitar hann vafalaust að ganga að eiga hana.“ „Það gerir hann áreiðanlega," sagði Tarzan með áherzlu, „en þér þurfið ekkert að óttast, því að þér munuð geta borgað honum undir eins og þér komið heim.“ „Hvað eigið þér við?“ spurði prófessor Porter forviða. „Fjársjóður yðar er fundinn." „Hvað segið þér?“ hrópaði Porter. „Það er ómögul'egt, ég trúi því ekki.“ „Jú, það er rétt, sem ég segi,“ svaraði Tarzan. „Ég sá það, þegar sjómennirnir grófu hann niður, og ég var sá api að grafa hann upp og fela hann síðan á öðrum stað. Þegar d’Arnot sagði mér, hve mikils virði það væri, sem í kistunni var, fór ég aftur til baka inn í frumskóg- inn og sótti kistuna, en d’Arnot réð mér frá því að flytja fjársjóðinn hingað, eins og ég hafði ætlað, 'en við lögðum andvirðið inn í banka. Hér eru skjöl, sem sanna það.“ Tarzan dró umslag úr vasa sínum og fékk prófessornum. „Þetta eru 240 þúsund dollarar." Prófessor Porter mælti skjálfandi röddu: „Ég átti yður áður mikið að þakka, en nú hafið þér bætt þar við, svo að ég get víst aldrei launað yður. Þér hafið bjargað heiðri mínum m'eð því að bjarga fjársjóðnum.” Clayton kom nú inn aftur, en hann hafði farið út nieð Canler. „Fyrirgefið," sagði hann, „en ég held, að okkur væri fyrir beztu að koma okkur til borgarinnar, áður dimmt er orðið. Þaðan getum við svo haldið með j árn' brautarlest út úr skóginum. Maður, sem kom ríðandi fram hjá, sagði, að eldurinn nálgaðist hægt úr norðn- Við þessa fregn brá fólkinu svo, að allir hröðuðu ser til bifreiðanna. Með Clayton fóru í bifreið hans Porter, Jane og Esmeralda, en Tarzan benti Philander að koiua upp í bifreiðina til sín. „Jæja,“ sagði Philander, þegar þeir voru komnir af stað á eftir bifreið Claytons. „Þessu hefði ég aldrei trúað- Þegar ég sá yður síðast, voruð þér raunverulegur villJ' maður og höfðuzt við að mestu uppi í trjágreinuffl J frumskógum Afríku, en núna akið þér mér í franskr1 bifreið eftir þjóðvegi í Ameríku. Er þetta ekki merkilegtf „Ójú,“ svaraði Tarzan. Eftir litla þögn sagði hann- „H’erra Philander, munið þér eftir beinagrindunum þrertl' ur, sem þér funduð í kofa mínum í Afríku?" „Já, mjög vel, mjög vel.“ „Var nokkuð einkennilegt við þær?“ Philander horfði beint framan í Tarzan. „Því spyrj1^ þér að því?“ „Af því að það er áríðandi, að ég fái að vita það> svaraði Tarzan. „Svar yðar gæti ef til vill varpað ljósi leyndarmál viðvíkjandi ætt minni. Ég hef mikið hugsa^ um þessar beinagrindur síðustu tvo mánuðina og vil þv* 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.