Æskan - 01.04.1972, Page 39
HALVOR FLODEN:
Börnin I FögruhlíO
Sigurður Gunnarsson islenzkaði
>.Já, svona fer það, þar sem börnin fá að ráða sér sjálf. Þetta
akki farið öðruvisi en illa að lokum. Ég verð að reyna að
'°ma ykkur einhvers staðar fyrir, — óráðlingunum í Fögruhlíð,"
S!)gði Pétur.
1>ór iangaði- mjög mikið til að segja, hver það var, sem byrjað
'alöi á ]>essum bjánahætti. En liann kunni ekki við það, þegar
atti að lierða. Hann hugsaði líka með sjálfum sér, að Hákon
iV'1 vera svo heiðarlegur að segja frá þvi sjálfur. Hann fór
'1 iaka upp af miklum móði, þótt iiann væri einn.
mir hermennirnir tveir lágu lengi í felum uppi i skógarjaðr-
muip, áður en þeir hættu á að iialda heim á ný. En svo veitti
j. 1 l)v* athygli, að Þór var farinn að vinna niðri á akrinum og
uunst ótækt, að liann væri að hamast þar einn. Hann laumaðist
n'®ur eftir, svo að litið har á. Og Hákon fór á eftir honum.
y a koni Pétur ]>angað aftur og talaði i fyrstu mjög alvarlega
þeirra allra. Þeir yrðu að gæta þess að gera sig ekki seka um
fa 'lllst athæfi. „Og satt hezt að segja liafði ég ekki búizt við
Hákon, að ]>ú mundir taka þátt í sliku framferði."
^ -dion blóðroðnaði, og Þór bjóst við, að nú mundi hann segja
1,1 þvi, hver fvrirliðinn var. Honum bar brýn skylda til þess.
k liér voru tveir, sem vissu það og gátu sagt frá þvi.
r J’'!1'a> ]>að var nú ekki ég, sem byrjaði,“ sagði Hákon vand-
^utcga og horfði niður á hendur sínar.
or V!>rð afar undrandi og svo reiður, að hann kreppti hnefana.
‘lnn liorfði fyrirlitlega á Hákon og sagði með skjálfandi rödd:
"Varst það ekki þú? Hver var það þá?“
» arst það ekki þú, sem fyrst kveiktir í
“kon, en ]>orði ekki að líta upp.
1,11,11111 framan í hann.
pipunni?" svaraði
Þór gekk til hans og steytti
»Rrtu sá aumingi að nefna slíka smámuni i þessu sambandi?“
ukon vék sér frá og laumaðist bak við föður sinn.
vandalaust að sjá, liverjum þetta er að kenna,
»Það er vist
lJOl’
klí
jt|. ’ eins og ]>ú hagar þér. Og nú ætl
' 'Punni. Ef ég væri faðir þinn, mundir
leg > ,
• ‘ra þessu.“ sagði Pétur og gekk bi
■ast »ft:.. . .
])ú hagar þér. Og nú ætlarðu að Ijúga þig út úr
r þú ekki sleppa auðveld-
_________= D_____ burt. Hákon fylgdi honum
rftir og var nú liarla niðurdreginn.
fr” ' 'iíkur ómerkingur 1“ tautaði Þór. „Hann ætti ekki annað
lnui' skilið en að við hefðum slegið hann niður.“
»Við erum þó brátt búnir að Ijúlta hér störfum sem betur fer.“
” a’ °S þá komum við heldur ekki aftur fyrst um sinn.“
j, ” eyrðu, Þór! Nú skulum við flýta okkur að ljúka við að
, ,a UÞP kartöflur Péturs í dag. Þá getum við tekið upp fyrir
Ul sjálfa á morgun.“
p.” 111 höfum liklega ekkert með kartöflurnar að gera, fyrst
6 Ur ;eUar að reka okkur burt úr Fögruhlið."
” |ð látum hann alls ekki gera það, eins og þú veizt.“
Clr sátu hljóðir um stund og litu hvor til annars öðru hverju.
lokvim sagði Óli:
” e>> við skulum hiklaust taka upp allar kartöflurnar."
” a> það skulum við gera.“
” 'ð fáum mikið af kartöflum til vetrarins."
q a’ sem betur fer.“
1>4 SVo kePPtust ]>eir við að taka upp langt fram á kvöld. En
n þeir líka aðeins eftir sinar eigin kartöflur.
Hákon var einn að dunda, það sem eftir var dagsins. Honum var
ljóst, að nú var vináttu lians við Fögruhliðardrengina lokið.
Liklcgast var, að þeir töluðu illa um hann og mundu ekki vilja
hafa nein samskipti við hánn framar. Og ef hann færi til þeirra,
mundu þeir vafalaust berja hann strax niður. Það leið þvi langur
tími, áður en hann þorði að fara niður eftir. Hann reikaði vand-
ræðalega fram og aftur og var þungt hugsi.
Ef þeir réðust á hann, ætlaði hann að leyfa þeim að berja sig
cins og ])eir vildu, aldrei taka á móti ]>eiin og ekki gráta, hvernig
sem ]>eir færu með liann. Þá mundu þeir áreiðanlega skilja, að
hann var enginn vesalingur. Já, ]>að var spurning, hvort hann
var ekki fullkomlega eins mikill fyrir sér og þessir fátæku snáð-
ar, sem gengu milli bæja og tóku upp kartöflur. — Vist var það
rétt, að hann kom sér undan sökinni i dag. En hann gat ekki
annað, þvi að hann átti foreldra, átti pabha og mömmu, sem
mundi þykja þetta mjög leitt, og ef til vill flengja hann, ef þau
fengju að vita sannleikann. Það var ósköp einfalt mál fyrir Þór
og Óla að taka á sig sökina. Þeir réðu sér sjálfir og komust
auðveldlega frá öllu, sem þeir gerðu. Ef hann hcfði verið eins
frjáls og þeir, ])á hefði hann fúslega tekið á sínar herðar bæði
sín eigin afglöp og ýmislegt fleira. Þetta skyldi liann segja þeim,
ef ]>eir væru i vondu skapi.
Svo herti hann sig upp og rölti i áttina til þeirra. Hann rak
upp nokkur Indiánahróp og fuglaskræki. En bræðurnir litu ekki
upp, hvað sem á gekk. Það var alveg eins og þeir væru bæði
hlindir og heyrnarlausir.
0, jæja, — hann ætlaði þá ekki að ]>röngva sér upp á þessa
aulabárða, sem voru svona miklir með sig! Og svo fór liann sína
leið. Annars var gremjulegt, að þessir tötralegu strákar skyldu
telja sig betri en liann! Skyldi ekki vera hugsanlegt að finna
upp á einliverju, svo að ]>eir gætu orðið vinir á ný? Að öðrum
kosli ættu þeir skilið hálfu verri hneisu! Að lokum datt lionum
ráð í hug. Hann stakk höndunum i vasana, blistraði og gekk
aftur út á akurinn.
Þar höfðu allar kartöflurnar verið teknar upp, nema þær
raðir, sem Fögruhliðardrengirnir fengu sjálfir í laun fyrir vinnu
sina. Þær voru ]>arna fjarska rytjulegar, með moldarhaugum úr
hinum röðunum á rnilli. .4 við og dreif um akurinn voru kirnur
og kassar, ýmist liálfir eða fullir af kartöfluin, sem enn hafði
ekki verið ekið heim.
Hákon tók fötu og fyllti liana með kartöflum úr einum kass-
anum. Síðan gekk hann með hana að einni röðinni, sem eftir
var. Svo gróf liann holu i miðri röðinni, hellti úr fötunni niður í
hana og jafnaði svo aftur yfir með mold. Sex fötum kom hann
fyrir á sama hátt. Og ]>egar því var lokið, var liann vel ánægður
með vinnu sína og sjálfan sig.
Þór og Óli mundu áreiðanlega gera sér ljóst, að það var hann,
sem hafði gefið þeim |)essar kartöflur. Og þá mundu ]>eir vafa-
laust þakka honum fyrir þær. Og kannski mundi Þór koma og
hiðja hann fyrirgefningar? Og i þetta sinn ætlaði hann að fyrir-
gefa honum, aðeins í þetta sinn. En ef þeir bræður vildu ekki
verða vinir hans á ný, ])á gátu þeir gjarna farið sína leið. Þá var
hara vissara fyrir þá að vera elcki svona hnakkakerrtir. Þegar
þeir væru komnir með kartöflurnar stolnu heim í Fögruhlíð, þá
skyldi hann ekki þcgja lengi yfir þvi, live heiðarlegir þeir voru.
Þegar rökkva tók um kvöldið, reikaði Pétur sjálfur niður á
akurinn. Hann hafði hendur í vösum, tottaði pípu sína og var
hinn ána'gðasti í hinu milda liaustveðri. Hann gekk með vel-
þóknun yfir akur sinn. Að lokum kom hann að þeim hluta hans,
þar sem Fögruhliðardrengirnir höfðu unnið, og nam þar staðar.
37
L