Æskan - 01.04.1972, Qupperneq 48
Nú er tími til kominn að byrja að æfa fyrir
næstu þríþnautarkeppni, sem hefst í skólunum
í haust.
Íþróttasíða Æskunnar mun ieitast við að leið-
beina ykkur í þeim greinum, sem keppt verður
í, þ. e. a. s. 60 m hlaupi, hástökki og boltakasti.
í þessu blaði birtist fyrsti kennsiuþátturinn og
fjallar hann um hástökk.
Eflaust hafið þlS öll reynt að stökkva hástökk yflr rá
eða snúru og þá flest eins og stúlkan gerir á mynd 1. Þlð
sjáið, að hún stekkur af vinstra fæti og sveiflar þeim hægri
snöggt fram og upp samtímis því, að hún spyrnir vel í með
stökkfætinum. Höndunum lyftir hún einnlg fram f uppstökk-
inu. Þegar hún hefur náð svo tll fullrl hæð, lyftir hún stökk-
fætinum yfir og færir um leið hægri fótinn niður.
Takið eftir, að hún vindur sig að ránnl um leið og hægri
fóturinn fer yfir. Margar iþróttakonur nota þessa stökk-
aðferð f hástökki með góðum árangrl.
draga sig saman og veltir sér yfir rána. Hann gætir þess að
lyfta hnénu á stökkfætinum vel út, svo það rekist ekkl f
rána á niðurleið.
Þegar þið byrjið að æfa þessa aðferð, skuluð þlð stökkva
eins og drengurinn á mynd 3. Taka aðeins stutta atrennu,
lyfta hægra hné og hægri hendi f uppstökkinu, velta siðan
yfir rána og koma niður á hægri hlið.
Á síðustu árum hefur ný aðferð i hástökki rutt sér mjög
til rúms. Er hún kennd við Bandarikjamanninn Fosbury,
sem sigraði á Ólympíuleikunum 1968 og notaði þá þessa
aðferð. Hún er f því fólgin, að stökkvarinn snýr bakl að
ránni og kemur þvf niður á herðarnar. Enginn ætti að reyna
þessa stökkaðferð nema undir leiðsögn kennara. Og gæta
þarf þess ætið að hafa þykka svampdýnu tll að koma
niður á.
Þegar þið æfið hástökk, eiglð þið ávallt að byrja á þvf
að „hlta upp“, eins og það er kallað, þ. e. a. s. skokka og
taka léttar leikfimiæfingar. Síðan byrjið þið á þvi að aefa
hástökk með aðeins þriggja skrefa atrennu. Þá leggið þið
áherzlu á að fá öflugt uppstökk og rétt stökklag.
Síðan hækkið þið rána þannig, að hún verði 10—15 cm
Á mynd 2 sjáið þið aðra stökkaðferð, sem talin er sú
bezta í hástökki, enda nota hana flestir beztu hástökkvarar
heimsins, meðal þeirra Brumel frá Sovétríkjunum, sem á
heimsmetið 2,28 m.
Takið vel eftlr hreyfingum hástökkvarans á myndinni.
Hann hallar sér vel aftur um leið og hann stekkur upp.
Hægri fóturinn svelflast kröftuglega fram og upp og báðar
hendur einnig.
Skömmu áður en fullrl hæð er náð byrjar stökkvarlnn að
neðar en þlð hafið stökkið hæst áður. Þá lengið þið atrenn-
una f 7 skref, eins og mynd 4 sýnir. Þið standið f báða
fætur við merki, sem þið gerið ykkur [ hæfilegri fjarlægð
frá uppstökksstaðnum. Ef þið stökkvlð af hægra fætl, byrjar
atrennan með hægri fót fram, annars vinstri.
€>
/>
mtrkF
MYND 4
mtrki
Fyrstu 4 skrefin eru mjúk og ekki hröð, en sfðustu 3
skrefin kraftmlkil.
Gætið þess vel, að atrennan sé hæfilega löng og upp*
stökkið ekki of langt frá ránni. Hæfilegt er að taka sig upp
um það bil 2—3 fet frá ránnl. Mællð atrennuna ( fetum,
þegar þlð hafið fengið hana rétta.