Æskan - 01.04.1972, Qupperneq 50
SKÁTAOPNAN
Ritstjórn: HREFNA TYNES
S.l. sumar fórum við átta kvenskátar tll
Yorkshire I Englandi á skátamót, og einnig
dvöldumst við ( viku á enskum heimilum.
Vorum við i þremur borgum, Ripon, Leeds
og Knaresborough. Þær skátastúlkur, sem
við dvöldum hjá, voru okkar sérstöku vin-
konur, höfðum við haft bréfasamband við
þær áður en við fórum út, og vorum við
með þeim allan tímann, sem við dvöldum
i Englandi. Þær voru mjög duglegar við
að fara með okkur á ýmsa markverða staðl
I nágrenninu, og einnig f búðlr.
Sjálft mótið stóð i viku. Þar voru auk
okkar skátastúlkur frá Noregl, Danmörku og
Hollandi. Vorum við i tjöldum með okkar
ensku vinstúlku, en ekki allar saman, þóttl
okkur það svolítið súrt í brotið að fá ekkl
að mynda eina tjaldbúð, eins og tíðkast
hér heima á mótum, en í staðinn kynnt-
umst við miklð fleirl skátastúlkum.
í heild var þetta mót öðruvísi en við
erum vanar hér heima, þær sofa í botn-
lausum opnum tjöldum, þó að rigni eldi
og brennisteini. Þær leggja mikla vinnu
Þær, sem fóru, voru: Rán Einarsdóttir,
Arndís Jónsdóttir, Halldóra Hreinsdóttir,
Guðný Hildur Sigurðardóttir, Unnur Krist-
insdóttir, Magna Friður Birnir, Ingibjörg
Linda Guðmundsdóttir, Hallfriður PálsdL
í matrelðsluna og eru að undirbúa og
framkvæma hana allan daglnn.
Við fórum f nokkrar dagsferðlr af mót-
inu. Einn daginn var farið til llkley, sem
er borg rétt hjá mótsstaðnum. Þar fórum
við allar í kirkju. i annað skipti skoðuðum
við gamlar klaustursrústir og fórum niður
i helli, sem allur var flóðlýstur með mis-
litum Ijósum. Fannst okkur I sannleika sagt
hellirinn lítið „náttúrulegur", samt fallegur,
en of mikill ferðamannablær yfir öllu i
krlngum hann.
I elnni ferðinni fórum við til Yorks. Þar
skoðuðum við mjög skemmtilegt mlnjasafn,
hefðum við viljað fá að dveljast þar i marga
daga, það var svo margt að skoða, þar á
meðal heil stræti með verzlunum, hest-
vögnum, krám o. fl., allt elns og það var
í gamla daga. Elnnig skoðuðum vlð mjög
gamla, stóra og fallega kirkju. Við fórum
nokkrar upp f efsta turninn og voru það 278
þrep upp i hringstiga svo mjóum, að varla
var hægt að mætast. Þegar maður loksins
stóð þarna uppi og horfðl yflr þetta mikla
listaverk, var erfitt að gera sér i hugar-
lund, að öll byggingin væri unnln með
handafli einu saman.
Á eftir var okkur öllum boðlð að borða
í húsinu, sem bandalagið þeirra á; þar
var rúsínan i pylsuendanum, að fsvagn
Þegar við vorum beðnar um að skrifa
nokkrar linur um eitthvert skemmtilegt at-
vik, sem fyrir okkur hafðl borið meðan
við dvöldum í Robin Hole, héldum við að
þetta væri fljótgert og auðvelt verk, en
reyndin varð önnur. Við settumst niður og
fórum að hugsa um allt, sem við höfðum
upplifað i Englandsför okkar og komumst
að þvi, að efnið tæki heila bók. Ákváðum
þó að síðustu að skrifa um ferð okkar til
York. Fyrst fengum við að sjá mjög fallega
dómkirkju, en hún naut sin ekki sem
48
Allt eldað á hlóðum.
kom að dyrunum og 100 kvenskátar iófl)
( röð til að fá is.
Á kvöldin voru ýmist varðeldar eða
kvöldvökur i skála, sem var á mótssvaeð-
Inu, og komu þá alllr með skemmtiatrlði-
Vorum við íslenzku stúlkurnar mjög v'n'
sælar I látbragðsleikritum, virtust hinar
lítið vera með leikþætti, en sungu Þ®'111
mun meira og mjög vel.
Þetta er ( stuttu máli ferðasagan okkar,
en þó verður aldrei hægt að lýsa Þe'n'
skátaanda, sem rikti alls staðar og m®t
okkur i svo ríkum mæll, sá nelstl liflr a,,a
okkar tið i minningunni.
Rán.
skyldl vegna þess að verið var að skipta um
jarðveg undir henni, en önnur hlið kKkJ
unnar hafði slgið töluvert á selnni.Árumj
Kirkja þessi komst hjá skemmdum I seinn
helmsstyrjöldlnni, þó að umhverfi fienna|
hafi farlð mjög illa i loftárásunum.
vonar og vara höfðu allir gluggar kir J
unnar verið teknlr úr, en að stríðinu ,okng
settlr ( aftur. Þetta hlýtur að hafa verl^
mjög erfitt verk, þar sem hæsti turn klrkJ
unnar er 65 metra hár. Að þvl loknu sko
uðum vlð frægt safn, sem hafði að gey1*13