Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1975, Blaðsíða 32

Æskan - 01.09.1975, Blaðsíða 32
Ljósm.: Skúli Jón SigurSarson. NR. 207 TF-FIA BOEING 727 Skráð hér 18. maí 1971 sem TF-FIA, eign Flugfélags íslands hf. Keypt af Grant Aviation Leasing Corp., Dailas, Texas, (N 12826H). Áður eign American Flyers. Ætluð til farþega- og vöruflutninga. Hlaut nafnið Sólfaxi. Hún var smíðuð vorið 1968 hjá Boeing Company, Seattle. Raðnúmer: 19826. Hreyflar: Þrír 6340 kg þrýst. Pratt & Whitney. Vænghaf: 32.92 m. Lengd: 40.59 m. Hæð: 10.36 m. Vængflötur: 157.9 m2. Farþegafjöldi: 119. Áhöfn 6. Tómaþyngd: 40.400 kg. Grunnþyngd: 55.900 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 76.650 kg. Arðfarmur: 21.160 kg. Farflughraði: 920 km/t. Hámarksflughraði: 960 km/t. Flugdrægi: 3.300 km. Þjón- ustuflughæð: 11.000 m. 1. flug: 9. febr. 1968. Ljósm.: Skúli Jón SigurSarson. NR. 208 TF-PEP PBPER APACHE Skráð hér 17. maí 1971 sem TF-REF, eign Vængja Keypt frá Bandaríkjunum (N 4002P). Ætluð hér til farþeð3 og vöruflutninga. k Hún var smíðuð 1958 hjá Piper Aircraft Corp., Loc Haven, Penna. Raðnúmer: 23-1477. PIPER PA-23-160. Hreyflar: Tveir 160 ha. Lycomin9 0-320-B. Vænghaf: 11.30 m. Lengd: 8.50 m. Hæð: 2.90 m- Vængflötur: 19.23 m2. Farþegafjöldi: 4. Áhöfn: 1. Tóffl® þyngd: 1.130 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.723 kg. ^ farmur: 220 kg. Farflughraði: 260 km/t. Hámarksflughi"3 330 km/t. Flugdrægi: 1.050 km. Hámarksflúghæð: 5.2 m. 1. flug: 2. mars 1952. NR. 209 TF-L°A PIPER APACHE GERONIMO Skráð hér 14. sept. 1971 sem TF-LOA, eign Flug^jJJ íslands hf. Hún var keypt frá Bandarikjunum (N 13° ætluð hér til alls konar leiguflugs, rekin af FlugÞÍ^nU unni- . locK Hún var smíðuð 1955 hjá Piper Aircraft Corp.. u Haven. Raðnúmer: 23-347. ^ Flugstöðin keypti flugvélina 28. maí 1973 og 1. júnf s- seldi Flugstöðin Stefáni Árnasyni hana. (i 19. júlí 1974 er vélin skráð eign Bárðar DaníelssoP’ Hreins Haukssonar, Erlings Jóhannessonar, Guðjóns 5 kárssonar og Úlfars Þórðarsonar, og var þá stöfum breytt i TF-MAO. . 30

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.