Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1975, Blaðsíða 39

Æskan - 01.09.1975, Blaðsíða 39
Nafn: tapi. Þa5 er víst fullgóður matur handa svona Ijótu trö'li.“ svaraði kisa. Stúlkan gerði svo. „Hæ, hæ og ó. hó,“ sagði tröllið. „Aldrei hef ég borðað svona ^óðan mat og á það víst aldrei eftir.“ Tröllið geispaði °9 teygði sig, fetti og bretti. Þegar leið á kvöldið, varð tröllið syfjað. „Komið með sængurföt handa mér og mínum löngu og gildu lærbeinum.“ — „Leggðu bara heypoka undir tröllið,“ sagði kisa, og það gerði stúlkan. 7. „Aldrei hef ég sofið svona vel og á það líklega ekki eftir,“ sagði tröllið, þegar það fór á fætur seint um nóttina. Það vildi vera komið heim til sín fyrir a°larupprás. Þegar stúlkan og kisa komu að fleti r°Hsins, sáu þau engan heypoka, en í hans stað stóra ru9u af silfurpeningum. 8- Þegar hjónin og dóttirin komu heim aftur og au alla þessa peninga, ætluðu þau varla að trúa sínum eigin augum. „Hvaðan er þetta fé komið?“ spurðu þau áköf. Stúlkan varð að segja þeim allt af létta um komu tröllsins með hin löngu, gildu lær- bein og hvernig það borgaði fyrir mat og nætur- greiða. Ég undirrit....... óska að gerast áskrifandi að Æskunni. Heimili:................................... Póststöð: ................................. Utanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, Reykjavík. 37

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.