Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1975, Blaðsíða 50

Æskan - 01.09.1975, Blaðsíða 50
Það er niikilvægt hverjum manni að vera við því búinn, að geta veitt fyrstu hjálp á slysastað. ATHUGIÐ: Skaöið ekki og gerið sem minnst, en hlúiö vel að hinum slasaða með ýtrustu gætni. Stöðvið bla'ðingar með því að leggja hreinan klút á sárið og vefja þéttingsfast. Reynist það ekki nóg þá leggið harðan hlut þar sem sárið er undir og vefjið siðan fast. Lyftið þeim líkamshluta er blæð- ir úr. Tryggið öndun, því að stöðvun iindunar veldur alvarlegu og var- anlcgu heilsutjóni á 3—i min. Sjá blástursaðferðina. Verið vel úthúin í ferðalög. Hafið með ykkur lítinn sjúkra- kassa mcð einföldustu sjúkragögn- um. Blástursaðferð við lífgun úr dauðadái. Með því að sve gja höfuðið vel aftur kemst lofti,' auðveldlega um nef og munn til lungna. Haldiö um höfuðið eins og mynd- in sýnir. Umlykið munn sjúklingsins með ykkar munni og lokið nösum hans með því að leggja vanga ykkar að þcim. Blásið fyrst rösklega nokkrum sinnum siðan rólega 10 sinnum á mín. Ef brjóstkassinn bifast ekki er leið loftsins lokuó niður i lungu. Blása má samtímis um munn og nasir barna og þá um 20 sinnum á mín. Slökkvið eld i fötum með tepP' eða með þvi að velta þeim sem logar i eftir jörðinni. Látið vatn renna á sárið eða legS' ið blautan klút á það, þar til sárs' aukinn er horfinn. Losað um aöskotahluti i hálsi 111 e<' því að slá snöggt á bakið. Ga'tið þess, að þLð er mikilvægt að vita, hvað maöur á að gera á slvsastað, en það er jafn mikil- vægt að vita, hvað maður á EKKI að gera. Öryggistæki á sjó og vötnum- Flotbelgir sem iítið fer fj'r*r' 1 fyllast af lofti með þvi að þr>>’ þeim saman. Kæra Æska! Ég er áskrifandi aS blaðinu, en ég hef ekki fengið það frá áramót- um, af því að ég er flutt. Ég átti heima á Skagaströnd, en nú ætla ég að biðja ykkur að senda mér blöðin, sem eru komin út 1975. Við systkinin höfum öll gaman af Æsk- unni og geymum öll blöðin. Gaman væri að fá poppþátt í blaðið. Mig langar sérstaklega að biðja blaðið að birta mynd af söngvaranum Donny Osmond. Kæra barnablað. Ég hef mikinn hug á að geras áskrifandi að blaðinu. Ég var eina sinni kaupandi, en óx upp út að mér fannst þá, en nú dauðs ég eftir því að hafa hætt að kaup3 blaðið, vegna þess hve blaðið ágætt. Nú er ég þriggja barna mó ir og vil gjarnan kaupa blaðið fyrir þau. Með fyrirfram þökk fyrir fljúta sendingu. Þakka allt skemmtilegt og fróð- legt ( Æskunni. Forsíðumynd: Forsíðumyndin að þessu sinni er tekin í réttunum. Ljósmynd: Daniel Dély- Forsíðumynd júníblaðsins var einnig tekin af Daniel Dély. 48

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.