Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 14

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 14
Nóa, þegar þjónustustúlkurnar komu niSur um morguninn til þess að sópa gólfin. „Þarna hefur óþekktar strákurinn skilið eftir eitt af leikföngunum sín- um í stofunni," sögðu þær og strax og þær hreyfðu það, þá breyttist það auðvitað i lifandi manneskiu. „Hver ósköpin eru þetta," hróp- uðu þær'. „Þetta er frúin.“ Og hún nuddaði sér um augun og var voða syfjuð, því að hún hafði verið á fótum alla nóttina. En á meðan rúllaði glerið inn í horn og það vildi svo til, að það lenti beint fyrir framan músarholu og enginn hugsaði frekar um það. Um kvöldið kom margt fólk til mömmu litla drengsins I kaffiboð. Þetta var stíft og fínt fólk og litla drengnum líkaði ekkert við það, en samt hugsaði hann sér, að hann skyldi læðast niður að stofuhurð- inni og sjá það. Hann gerði það og horfði á fólkið þaðan sem það sá hann ekki. En litli drengurinn var ekki sá eini, sem var forvitinn. Rétt á sama tíma skreið lltil mús upp úr holu sinni og ætlaði að sjá fólk- ið og fyrir opinu var stækkunar- glerið, svo að hún horfði í gegnum það. Á samri stundu breyttist allt fólk- ið ( alls konar dúkkur — ( vaxdúkk- ur og tuskudúkkur, ( bangsa og staurkarla og postulínsstyttur. Og það var ekki nóg með það! Á veggjunum voru nokkur málverk, sem músin sá l(ka — og meðan raunverulega fólkið breyttist ( leikföng, þá steig allt fólkið í mál- verkunum út úr myndarömmunum í einkennilegu fötunum sínum nið- ur á gólfið og fór að drekka kaffið og borða kökurnar. Þessu fannst litla drengnum svo gaman að, að hann hló og klapp- aði saman lófunum, en við þenn- an hávaða varð músin hrædd. Hún hljóp inn í holu sína og í stofunni varð allt aftur eðlilegt. Músin kom samt strax aftur til þess að horfa á ný á þetta. En rétt í sama mund kom pabbi drengsins heim frá skrifstofunni og stóð I stofudyrunum, þegar fólkið breytt- ist í leikföng og mannamyndirnar fóru að klifra út úr málverkunum. En nú var músin orðin svo Einn sunnudag stðdegis var Eg- ill kennari að haldii fyrirlestur ( skólahúsiriu, og var íullt af áheyr- endum, bæði börnum og fullorðn- um. Hann lagði útaf hinum alkunna málshætti „Þolinmæði þrautir vinn- ur allar“ og nefndi mörg dæmi um sannleik þessa málsháttar. En þegar kennarinn hafði lokið máli sínu stóð Anna gamla á Brekku upp og bað um leyfi til að koma með ofurlitla athugasemd. Anna var niðursetningur og alkunn fyrir hve málug hún var og fyrir það hvað hún hafði gaman af að þrátta. „Já, gerðu svo vel og leystu bara spennt að hún mátti til með hlaupa og segja hinum músunum að koma og horfa, svo að hún var alltaf að snúa við og kalla á hinar og horfa til skiptis og leyfa hinurn að sjá til skiptis, svo að P&bb' litla drengsins ætlaði alveg af göA' unum að ganga af undrun, þegar hann sá fólkið alltaf vera að breýt' ast í leikföng og leikföngin ( fölk- Loksins fóru þó mýsnar burt allt varð eins og það átti að vera og fólkið fór heim úr kaffiboðinU- En pabbi litla drengsins var orð' inn reglulega skelkaður. „Það eru einhver álög á þessu húsi,“ sagð' hann við sjálfan sig. Og eins fljö{t og hann gat keypti hann annað- Þau fluttu þangað og skildu gamla húsið eftir tómt. En enginn tók eftir stækkunar- glerinu í opinu á músarholunni og ef einhverjir aðrir koma og ®tla að búa í húsinu, þá býst ég við, a® þeir verði fyrir þessum sömu álög* um. frá skjóðunni," svaraði kennarinn- Anna brosti og sagði: „Humm, já, ég ætlaði bara a® segja, að þetta með að þolminm®Ö| þrautir vinnur allar, hefur nú ekki reynst mér aldeilis óbrigðult. Til að mynda skal ég segja ykkur Þa®’ að einu sinni átti ég litla svarta hænu, sem lá á postuKnseggi, sem hún veik ekki frá, því að hún hafð* alveg sömu trúna og þú, Egill kenn- ari. En þegar hún hafði legið á ( fjórar vikur, þá fór það syo, að hún gafst upp, greyskammaranginn." „Já, þetta er nú undantekning- sem staðfestir regluna," sagð' kennarinn, og allir fóru að hlseja- ENGIN REGLA ÁN UNDANTEKNINGAR 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.