Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1976, Page 17

Æskan - 01.04.1976, Page 17
Sundlaugavegur! kallaði str®tisvagnstjórinn. ^ !til drengur, líklega 4—5 ára, orS^ ^a mj°9 merkilegur við full- lnn _rnann, sem sat hjá honum. vitP A Þessum ausu megin. vegi keyra allir in~~~ ^vaða vitleysa, sagði maður- ' ~~ Af hverju heldurðu það? jrg~~~ S'^stjórinn sagði það. Heyrð- u eJ<iíi að hann sagði „Svindlara- vegur" i unfarnal1 ma®ur sat a bekk á Aust- e|li og lítili drengur var að leika sér Ka- u.. ^dr h|á myndastyttunni. tj. ~~ ^eyrðu, kallaði sá gamli, •— nvers eru litlir strákar? Til þess að verða menn, sagði sa litij. ★ höfðu skipst í tvo ^vað ætlið þið nú að leika Ur’ spurði kennarinn. Við ætlum að leika bardaga 1 hvítra manna og svertingja. Ætla þá sumir ykkar að sverta 9 1 framan? spyr kennarinn. ~~~ ^ei> það þarf ekki, sumir okk- ar Pvoðu sér í morgun. r> svaraði hann. — Konungurinn l . ®ui,landi er kominn til að biðja n’ hann er voldugasti og rlkasti . nun9ur í heimi, og hann er fagur legu °9 S°lin °9 bæ®' vitur °9 du9~ ^n prinsessan hristi höfuðið og sagsi; ~~~ ^voleiðis vildi ég láta manninn húpgf'ad ren9' Nínu litlu var lofað að vera hjá ömmu sinni í nokkra daga. Einu sinni kom hún til ömmu, lagði hend- urnar um hálsinn á henni og sagði: — Ó, hvað þú ert falleg, amma. — Þú ert góð, sagði amma, — en þetta er ekki rétt. Ég er ekki falleg, gömul og skorpin kerlingin. — Jú, sagði Nína, — þú ert fall- eg — innvortis. ★ Sunnudagaskólakennarinn var að útlista fyrir börnunum að menn fái alltaf laun fyrir það að vera góðir. Svo snýr hann sér að lítilli stúlku og segir: — Launar mamma þín þér það ekki alltaf þegar þú ert góð? — Jú, þá losna ég við að fara í sunnudagaskólann. ★ Lítill drengur hafði fengið litla skjaldböku í afmælisgjöf, og þótti honum afar vænt um hana og lék sér oft við hana á kvöldin. En einu sinni kom hann að skialdbökunni þar sem hún hafði farið ofan í þvottafatið hans, fullt af vatni. Hon- um sýndist hún dauð og hljóp grát- andi til pabba síns. minn vera áður en ég kom hingað, en síðan hefur mér snúist hugur. Ég vil eiga mann, sem er eins góð- ur og þú ert, kæri nykur — jafn tryggur og hugaður! Og um leið og hún sagði þetta laut hún fram og kyssti nykurinn. — En þá heyrðist eins og kliður frá þúsund hörpum og nykurinn hvarf, en í stað hans „Vertu ekki að gráta," sagði pabbi hans. „Við skulum leggja skjaldbökuna í vindlakassa og svo skulum við grafa hana hérna úti í garðinum úndir glugganum þínum. Og við skulum skreyta gröfina með blómum og setja fallega girðingu í kring um leiðið. Og svo máttu bjóða öllum leiksystkinum þínum í erfis- veislu, og þið skuluð fá ís og kök- ur.“ Drengurinn hætti að gráta og þeir fóru að sækja skjaldbökuna. En þá var hún á sundi í þvottaskálinni og var bráðlifandi. Drengurinn leit á pabba sinn og sagði: „Við skulum drepa hana." ★ Mamma var vön að bjóða börn- unum góða nótt með kossi. Eitt kvöld var hún þreytt og sagði þeim að fara upp á loft og hátta. Svo sagði hún við það yngsta, dreng á fjórða ári: „Heldurðu að þú getir ekki afklætt þig sjálfur?" „Jú,“ sagði hann stúrinn, ,,en ég get ekki kysst sjálfan mig.“ stóð þarna prinsinn, sem hafði elsk- að hana svo lengi. — Þú hefur leyst mig úr álögum, sem ég gekkst undir þín vegna, sagði hann og faðmaði hana að sér. — Nú skulum við fara heim og halda brúðkaup. Og það gerðu þau. Og þau lifðu vel og lengi, áttu börn og buru.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.