Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1976, Qupperneq 17

Æskan - 01.04.1976, Qupperneq 17
Sundlaugavegur! kallaði str®tisvagnstjórinn. ^ !til drengur, líklega 4—5 ára, orS^ ^a mj°9 merkilegur við full- lnn _rnann, sem sat hjá honum. vitP A Þessum ausu megin. vegi keyra allir in~~~ ^vaða vitleysa, sagði maður- ' ~~ Af hverju heldurðu það? jrg~~~ S'^stjórinn sagði það. Heyrð- u eJ<iíi að hann sagði „Svindlara- vegur" i unfarnal1 ma®ur sat a bekk á Aust- e|li og lítili drengur var að leika sér Ka- u.. ^dr h|á myndastyttunni. tj. ~~ ^eyrðu, kallaði sá gamli, •— nvers eru litlir strákar? Til þess að verða menn, sagði sa litij. ★ höfðu skipst í tvo ^vað ætlið þið nú að leika Ur’ spurði kennarinn. Við ætlum að leika bardaga 1 hvítra manna og svertingja. Ætla þá sumir ykkar að sverta 9 1 framan? spyr kennarinn. ~~~ ^ei> það þarf ekki, sumir okk- ar Pvoðu sér í morgun. r> svaraði hann. — Konungurinn l . ®ui,landi er kominn til að biðja n’ hann er voldugasti og rlkasti . nun9ur í heimi, og hann er fagur legu °9 S°lin °9 bæ®' vitur °9 du9~ ^n prinsessan hristi höfuðið og sagsi; ~~~ ^voleiðis vildi ég láta manninn húpgf'ad ren9' Nínu litlu var lofað að vera hjá ömmu sinni í nokkra daga. Einu sinni kom hún til ömmu, lagði hend- urnar um hálsinn á henni og sagði: — Ó, hvað þú ert falleg, amma. — Þú ert góð, sagði amma, — en þetta er ekki rétt. Ég er ekki falleg, gömul og skorpin kerlingin. — Jú, sagði Nína, — þú ert fall- eg — innvortis. ★ Sunnudagaskólakennarinn var að útlista fyrir börnunum að menn fái alltaf laun fyrir það að vera góðir. Svo snýr hann sér að lítilli stúlku og segir: — Launar mamma þín þér það ekki alltaf þegar þú ert góð? — Jú, þá losna ég við að fara í sunnudagaskólann. ★ Lítill drengur hafði fengið litla skjaldböku í afmælisgjöf, og þótti honum afar vænt um hana og lék sér oft við hana á kvöldin. En einu sinni kom hann að skialdbökunni þar sem hún hafði farið ofan í þvottafatið hans, fullt af vatni. Hon- um sýndist hún dauð og hljóp grát- andi til pabba síns. minn vera áður en ég kom hingað, en síðan hefur mér snúist hugur. Ég vil eiga mann, sem er eins góð- ur og þú ert, kæri nykur — jafn tryggur og hugaður! Og um leið og hún sagði þetta laut hún fram og kyssti nykurinn. — En þá heyrðist eins og kliður frá þúsund hörpum og nykurinn hvarf, en í stað hans „Vertu ekki að gráta," sagði pabbi hans. „Við skulum leggja skjaldbökuna í vindlakassa og svo skulum við grafa hana hérna úti í garðinum úndir glugganum þínum. Og við skulum skreyta gröfina með blómum og setja fallega girðingu í kring um leiðið. Og svo máttu bjóða öllum leiksystkinum þínum í erfis- veislu, og þið skuluð fá ís og kök- ur.“ Drengurinn hætti að gráta og þeir fóru að sækja skjaldbökuna. En þá var hún á sundi í þvottaskálinni og var bráðlifandi. Drengurinn leit á pabba sinn og sagði: „Við skulum drepa hana." ★ Mamma var vön að bjóða börn- unum góða nótt með kossi. Eitt kvöld var hún þreytt og sagði þeim að fara upp á loft og hátta. Svo sagði hún við það yngsta, dreng á fjórða ári: „Heldurðu að þú getir ekki afklætt þig sjálfur?" „Jú,“ sagði hann stúrinn, ,,en ég get ekki kysst sjálfan mig.“ stóð þarna prinsinn, sem hafði elsk- að hana svo lengi. — Þú hefur leyst mig úr álögum, sem ég gekkst undir þín vegna, sagði hann og faðmaði hana að sér. — Nú skulum við fara heim og halda brúðkaup. Og það gerðu þau. Og þau lifðu vel og lengi, áttu börn og buru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.