Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Síða 35

Æskan - 01.04.1976, Síða 35
* &Urt 9óðrif6® hann! Faðirinn á að vera til fyrirmyndar f Ennramkomu-“ a^i i,-Var ^að maðurinn í neðri kojunni, sem hljóð- ^kiirji^ Ur svefninum. Hann rausaði mikið, en ég vaknag. e'ns orðin Ástríður og Litli kútur. Maðurinn 'hn. Nrti . u °9 ég varð var við, að hann var mikið drukk- rcx\* nnn f tnel/imo nn ir\r from í °9 heyefann' M'9 undraði það, sem ég hafði séð fr^ en af því að ég var þreyttur, sofnaði ég uhinn 'u saman. Og þegar ég vaknaði um morg- ’ Var maðurinn horfinn. Hann hafði farið [ land reis upp, náði í töskuna og fór fram í í Stykkishólmi. Já, þetta var það, sem fyrir mig bar á leiðinni. Marteinn: En hvers vegna kallaði maðurinn upp úr svefninum? Kennarinn: Það hef ég einnig hugsað mikið um. Getið þið látið ykkur detta í hug ástæðuna fyrir því? Áslaug: Manninn hefur dreymt eitthvað? Kennarinn. Já, það er mjög líklegt. En það er ekki gott að vita, hvað hann dreymdi. Enginn spurði hann um það. Og þó að hann hefði verið spurður, hefur hann ef til vill verið búinn að gleyma því, þegar hann vaknaði. En ofurlítið er hægt að geta f eyðurnar. Það er ástæða til að ætla, að maðurinn hafi verið kvæntur og átt barn. Eva: En hvers vegna kallaði hann: „Burt með hann! Burt með hann! Faðirinn á að vera tii fyrir- myndar í góðri framkomu?" Kennarinn: Það er ekki auðvelt a& svara því. En það getur verið eitthvað í lífsreynslu hans, sem birt- ist í draumi. Ólafur: En hvers vegna dreymdi hann um góða framkomu sömu nóttina og hann sjálfur drakk brenni- vín? Kennarinn: Þú kemur oft með erfiðar spurningar, Ólafur. Stundum spyrðu um það, sem tíu vitringar gætu ekki svarað. En sumir álíta, að ýmislegt, sem fyrir mann ber í draumi, komi fram vegna þess, sem hann hefur nýlega reynt í vöku. Marteinn: Einu sinni, þegar ég var lítill og var að leika mér niðri í fjöru, sá ég margar rottur. Og um nóttina var mig alltaf að dreyma rottur. Kennarinn: Það er oft undarlegt, sem menn dreymir. Ykkur hefur sennilega öll dreymt eitthvað úr reynslu daglegs lífs. En athugum nú, hvað maður- 33

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.