Æskan - 01.04.1976, Side 55
uðu
Þe9ar flatfætlan með andarnefið fannst fyrst, ætl-
menn varla að trúa sínum eigin augum, að
v°na dýr gæti verið til.
latfætlan hefur hornnef eins og fuglar, og verp-
r e9gjum. En þó er hún ekki fugl. Hún hefur beitt-
r klaer á fótunum, og í þeim er eiturvökvi, sem get-
r drepið smádýr, en getur einnig verið hættulegt
m°nnum.
F,atfætlan hefur sundfit á fótunum. Þess vegna
yndir hún mjög vel. Hún getur synt eins og fiskur.
^n hún er ekki fiskur. Flatfætlan virðist vera sitt af
Veriu tagi. Hún hefur hár. Ungar hennar sjúga
. l6lk frá móðurinni. Að þessu leyti er hún eins og
0 önnur spendýr. Þess vegna er hún raunverulega
sPendýr.
^ennilega færð þú aldrei að sjá flatfætlu. Það
er mjög erfitt að halda þeim lifandi í dýragörðum.
®r eru mjög styggar, og aðeins á ferli þegar dimmt
er orðið.
F|atfætlan eyðir mestum tíma ævi sinnar í vatni.
ar aflar hún fæðu sinnar, og notar beinnefið eins
og skóflu, til þess að velta steinum og róta upp
leðju til þess að ná sér f orma og skordýr.
Flatfætlan lifir ávallt nálægt vatni. Hún grefur sér
löng göng, sem hafa tvennar dyr, aðrar á landi og
hinar undir vatni. Á þann hátt getur hún farið úr
og komist í hreiður sitt án þess að nokkur sjái til
hennar. Inni í göngunum gerir móðurflatfætlan sér
hreiður úr arfa og grasi. Hún lokar göngunum með
vegg úr leðju, þegar hún fer að verpa eggjum sín-
um.
Flatfætlan er mönnum algjör ráðgáta. Fyrir þús-
undum ára voru til mörg undarleg dýr eins og hún.
En heimurinn hefur breyst mikið síðan. Og dýrin á
jörðinni hafa einnig breyst. Nú á tímum er ekkert
dýr til sem líkist flatfætlunni. Menn hallast því helst
að því, að hún sf fc-' JJardýr, sem hafi lifað á
jörðunni í mörg þúsund ár.
Jesús tólf ára
^ogar Jesús var orðinn tólf ára gamall, fór hann
Páskahátíðinni með foreldrum sínum til Jerúsalem.
9 er þau höfðu verið þar út hátíðisdagana og sneru
eirnleiðis, varð sveinninn Jesús eftir í Jerúsalem, og
'®su foreldrar hans það eigi; en af þvi að þau ætl-
U’ eð hann væri með samferðafólkinu, fóru þau
f'na ^agleið og leituðu að honum meðal frænda og
Ur>ningja. Og er þau fundu hann ekki, sneru þau
f ÍUr til Jerúsalem og leituðu hans. Og það var ekki
yfr en eftir þrjá daga, að þau fundu hann í helgi-
^inum, þar sem hann sat mitt á meðai læri-
eistaranna, og gerði hvort tveggja að hlýða á þá
^9 spyrja a||3i sem heyrgu til hans, furðaði
®kilningi hans og andsvörum. Og er þau sáu hann,
r u þau forviða, og móðir hans sagði við hann:
arn. hví gjörirðu okkur þetta? Sjá, faðir þinn og
9 leituðum þín harmþrungin. Og hann sagði við
au> Hvers vegna voruð þið að leita að mér? Viss-
þið ekki, að mér ber að vera í því, sem míns
T°our er?
(Lúk. 2.)
53