Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 55

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 55
uðu Þe9ar flatfætlan með andarnefið fannst fyrst, ætl- menn varla að trúa sínum eigin augum, að v°na dýr gæti verið til. latfætlan hefur hornnef eins og fuglar, og verp- r e9gjum. En þó er hún ekki fugl. Hún hefur beitt- r klaer á fótunum, og í þeim er eiturvökvi, sem get- r drepið smádýr, en getur einnig verið hættulegt m°nnum. F,atfætlan hefur sundfit á fótunum. Þess vegna yndir hún mjög vel. Hún getur synt eins og fiskur. ^n hún er ekki fiskur. Flatfætlan virðist vera sitt af Veriu tagi. Hún hefur hár. Ungar hennar sjúga . l6lk frá móðurinni. Að þessu leyti er hún eins og 0 önnur spendýr. Þess vegna er hún raunverulega sPendýr. ^ennilega færð þú aldrei að sjá flatfætlu. Það er mjög erfitt að halda þeim lifandi í dýragörðum. ®r eru mjög styggar, og aðeins á ferli þegar dimmt er orðið. F|atfætlan eyðir mestum tíma ævi sinnar í vatni. ar aflar hún fæðu sinnar, og notar beinnefið eins og skóflu, til þess að velta steinum og róta upp leðju til þess að ná sér f orma og skordýr. Flatfætlan lifir ávallt nálægt vatni. Hún grefur sér löng göng, sem hafa tvennar dyr, aðrar á landi og hinar undir vatni. Á þann hátt getur hún farið úr og komist í hreiður sitt án þess að nokkur sjái til hennar. Inni í göngunum gerir móðurflatfætlan sér hreiður úr arfa og grasi. Hún lokar göngunum með vegg úr leðju, þegar hún fer að verpa eggjum sín- um. Flatfætlan er mönnum algjör ráðgáta. Fyrir þús- undum ára voru til mörg undarleg dýr eins og hún. En heimurinn hefur breyst mikið síðan. Og dýrin á jörðinni hafa einnig breyst. Nú á tímum er ekkert dýr til sem líkist flatfætlunni. Menn hallast því helst að því, að hún sf fc-' JJardýr, sem hafi lifað á jörðunni í mörg þúsund ár. Jesús tólf ára ^ogar Jesús var orðinn tólf ára gamall, fór hann Páskahátíðinni með foreldrum sínum til Jerúsalem. 9 er þau höfðu verið þar út hátíðisdagana og sneru eirnleiðis, varð sveinninn Jesús eftir í Jerúsalem, og '®su foreldrar hans það eigi; en af þvi að þau ætl- U’ eð hann væri með samferðafólkinu, fóru þau f'na ^agleið og leituðu að honum meðal frænda og Ur>ningja. Og er þau fundu hann ekki, sneru þau f ÍUr til Jerúsalem og leituðu hans. Og það var ekki yfr en eftir þrjá daga, að þau fundu hann í helgi- ^inum, þar sem hann sat mitt á meðai læri- eistaranna, og gerði hvort tveggja að hlýða á þá ^9 spyrja a||3i sem heyrgu til hans, furðaði ®kilningi hans og andsvörum. Og er þau sáu hann, r u þau forviða, og móðir hans sagði við hann: arn. hví gjörirðu okkur þetta? Sjá, faðir þinn og 9 leituðum þín harmþrungin. Og hann sagði við au> Hvers vegna voruð þið að leita að mér? Viss- þið ekki, að mér ber að vera í því, sem míns T°our er? (Lúk. 2.) 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.