Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 43

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 43
ÆSKÁN' Hun á sér bæði óvenjulega ^9a og gagnmerka sögu a* baki og nýtur að verð- e'kum mikilla vinsælda, er astur gestur á þúsundum !s|enskra heimila, þar sem °m og unglingar fagna 0rr|u hennar hverju sinni. Hún flytur þeim fjölbreytt .9 skemmtilegt lesmál, r*ðandi og göfgandi e|3 r5""'9 skapi. Hún glæðir olrri_ í senn ást á íslandi .« islenskum menningar- /^um og mannást á breið- Urt1 grundvelli, góðhug til annarra þjóða og landa, í 0a Góðtemplarareglunn- . ' sem stendur að útgáfu er,nar. Samhliða hinu fjöl- hKrú8uga og holla lesmáli r,nar er frágangur hennar 0'nn Prýðilegasti. I fáum um sagt er hún, um inni- aJd og ytri búning, öllum ^. sem þar eiga hlut að *''¦ «1 mikils sóma. Heil| 0g heiður sé þeim Sj"r hið ágæta og þjóðnýta 0|arJ Þeirra! Megi Barna- len Æskan sem allra , nSst halda áfram að vera enskum æskulýð upp- h^'etta ánægju, fræðslu og Ssjónaástar! r*£ QUÐMUNDSSON, y0LaSur klands i New [*• skrifar: k ^Sk; an brýnir fyrir hinum ungu lesendum sfnum að sýna mönnum og málleys- ingjum umburðarlyndi og hvetur þá tih að lifa í friði svo sem góðum grönnum sæmir. Það er því engin til- viljun, að Æskan hefur jafn- an rétt málefnum Samein- uðu þjóðanna „örvandi hönd" og góðan skilning. Að sjálfsögðu hafa það fyrst og fremst verið mannúðar- og mannréttindamál, sem (var Gu'ó'mundsson. Æskan hefur borið fyrir brjósti og einkum Barna- hjálparsióðurinn, UNICEF. Börn okkar og barnabörn munu vart erfa sæluríki á jörðu. En' ef við höldum áfram að brýna fyrir þeim „guðsótta og góða siði" og niótum til þess stuðnings góðra tímarita sem Æskunn- ar, fer ekki hjá því, að við færumst nær takmarkinu, „að bjarga komandi kyn- slóðum frá hórmungum ófriðarins." I ÞORSTEINN EINARSSON, íþróttafulltrúi rikisins, skrif- ar: „Fátt veitir barni meiri ánægju en myndir og sögur. Myndirnar má oft skoða og sögurnar verða margar minnisstætt umræðuefni. Efni I spurningar og margs konar heilabrot. Hverju foreldri er fátt Þorsteinn Einarsson. kærkomnara og nærtækara hjálparmeðal í viðskiptum við barn en geta gripið til blaðs, sem prýtt er myndum og geymir sögur við hæfi bamsins. Æskan er kært hugfang barnsins oo foreldrum ágætt tæki. Enn skipar Æskan sinn sess, þrátt fyrir allar inn- lendu og erlendu barnabæk- urnar og myndskreyttu bamasögurnar. Helgl Elíasson. HELGI ELlASSON, fyrrver- andi fræðslumálastjóri, skr'far: „Mestu máli skiptir, að lesandi Æskunnar hefur allt- af verið hollt þeim, er lásu, bæði ungum og gömlum. — Ég þakka Æskunni margar ánægjustundir, fyrr og s ðar. Ég árna henni heilla og góðs gengis um al!a framtlð og þótt Æskan verði margra alda gömul, þá ber hún ætíð nafn með réttu. Þann veg mun hún framvegis sem hingað til leggja sinn mikil- væga sker* í þágu uppeldis- mála þessa lands." GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN, rithófundur, skrif- ar 1964: Mér er Ijúft að segja nokkur orð um blaðið Æsk- una. Ég á góðar minningar um hana frá bernskuárunum — og þá einkum frá þeim tíma, sem hún flutti ávallt öðru hverju efni frá hendi séra Friðriks Friðrikssonar. En ég hef ekki síður fylgst af athygli með gerð hennar og efni hin síö'ari árin. Ég skildi snemma gildi þess, að Góð- templarareglan gæfi út blað handa börnum og ungling- um, og það er skoðun mtn, að á s ðasta aldarfjórðungi hafi útgáfa Æskunnar verið veigamesta menningarlegt framlag Góðtemplararegl- unnar, samhliða útgáfu barna- og unglingabóka, sem hefur haft sérstöðu sak- ir þess, að ábyrg sjónarmið hafa verið þar ráðandi, og verður Jóhanni Ögmundi Oddssyni seint fullþakkað hið afburðafarsæla ævistarf hans á þessum vettvangi. Mörg undanfarin ár hefur Grímur EngilLerts verið rit- ^SKAN - Bladiö óskar eftfr góðu samstarfi viö lesendur um allt land. 41

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.