Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 22

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 22
Eins og hann hafði kennt öpunum að taka við Shítu, éins sagði hann þeim nú að taka Mugamba í félag sitt, og það gekk greiðlega; en Shítu gekk illa að skilja það, að hún mætti ekki fara eins með þennan svertingja og hina, er hún hafði verið kvödd til að tæta i sundurl En vegna fylli sinnar lét hún sér þó nægja að ganga urr- andi í kringum Mugamba, og ekki hafði hún augun af honum. Mugambi hélt sér dauðahaldi 1 Tarzan, svo apamaður- inn gat varla varist hlátri að sjá, hve óttinn hafði gagn- tekið foringjann. Loksins tók Tarzan í hnakkadrembi káttarins, dró hann fast að surti og barði hann á nas- irnar í hvert sinn, er hann urraði að hinum ókunna manni. Við slíka sjón — að maður fékkst tómhentur við eitt- hvert villtasta og grimmasta rándýr skógarins — ætluðu augun út úr Mugamba. Og sú virðing, er hreysti hvfta risans hafði aflað honum hjá surti, varð nú að hálfgerðri tilbeiðslu. Shlta lærði brátt það, sem Tarzan vildi, og hætti að líta girndaraugum á Mugamba, sem gerðist smám sam- an hugaðri, er hann Vandist umhverfinu. Það væri þó að ýkja, ef sagt væri, að Mugambi væri fullsæll. Augu hans voru á sífelldu iði til þess að hafa gætur á þeim dýrum, er nálægt honum komu. Það sást því lítið annað en hvítan í augunum. Tarzan, Mugambi, ásamt Shítu og Akút, sátu fyrir hirti við vatnsbólið, og þegar þessi fjögur dýr réðust fram samkvæmt skipun Tarzans, þóttist Mugambi vís um, að veslings hjörturinn myndi sálast af hræðslu áður en nokkur kæmi við hann. Mugambi kveikti eld og steikti sinn hlut af veiðinni; en Tarzan, Shíta og Akút átu sitt hrátt og urruðu, ef eitthvert þeirra kom nærri hinu. Næstu daga tók Tarzan að flétta segl á eintrjáninginn úr berki, því hann óttaðist, að sér mundi ekki heppnaS að kenna öpunum að róa, þótt hann hefði komið nok*1" um þeirra út í bátinn með sér, þegar hann og Mugarfl settu hann á flot til þess að róa innan skers, þar se sjórinn var alveg sléttur. Á þessum ferðum setti hann árar í hendur apann > þegar þeir fóru að herma eftir honum og Mugamba, þeir eiga svo erfitt með að festa hugann lengi við n1 sama, að Tarzan þóttist sjá, að margra vikna æfrnfP þyrfti til þess að kenna þeim áralagið, ef þeir þá l#r það nokkurn tíma. Tarzan frétti það af Mugamba, að meginlandið v*r» skammt burtu. Svo virtist, sem Wagambarnir hefðu ið of langt frá ströndinni, lent í útfalli og aflandsvind1 og ekki náð sama landi. Fx þeir höfðu róið heila no . og þeir héldu heimleiðis, sáu þeir land þetta við soia upprás og heilsuðu þvf með fögnuði, því þeir hel það vera meginlandið, og ekki vissi Mugambi, að p var eyja fyrr en Tarzan sagði honum það. , Wagamba-foringinn efaðist um gagnsemi seglsins, P slíkan hlut hafði hann aldrei séð. Land hans lá lan& upp með Ugambi-ánni, og þetta var í fyrsta skipu' nokkur manna hans hafði komið til siávar. ^vind1 betra Tarzan var samt viss um, að hann gæti í vestan stýrt bátnum til strandar. Það var að minnsta kosti að farast í slíkri ferð en dvelja aðgerðalaus á þesS eyju, sem skip komu aldrei til. Hann sté því á skipsfjöl, þegar leiði gaf, og honum fór sú ógurlegasta skipshöfn, sem nokkurn hafði á sjó komið. Mugambi og Akút voru með honum og Shíta, p£ dýrið, og tólf stórir karlapar úr flokki Akúts. Tarz&n meo tíma ÆSKAN 20 Kaupendur, það er ykkar hagur að upplag blaðsins geti au

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.