Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 25

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 25
 Norðmenn eru frumkvöðlar í iðkun skíðaíþróttarínnar. Hinn heimsfrægi landkönnuður Friðþjófur Nansen kveikti glóðina. Landar hans lásu í bókum hans hvernig hægt er að ganga og renna sér yfir víðáttumiklar snjóbreiður með langar, mjóar fjalir undir fótunum. Það er ekki fyrr en síðar að Evrópubúar á meginlandinu komust í kynni við skíðaíþróttina. Og það voru Norðmenn sem fluttu hana til þeirra. Fyrst og fremst voru það norskir stúdentar við nám í Evrópu sem æfðu sig þar og sýndu listir sínar, og áhugi fólksins vaknaði brátt. Segja má að skíðaíþróttin hafi orð- ið þjóðaríþrótt meðal Norðmanna þegar í byrjun 19. aldar, en nútíma skíðaíþrótt verður ekki til fyrr en miklu síðar. Fyrsta skíðamót mun j hafa farið fram í Tromsö í Noregi árið 1843. Upp úr því fór skíðaíþróttin að ? festa rætur víða um lönd í Evrópu. | Fyrsta alþjóðlega skíðamótið í Mið- Evrópu fór fram árið 1893 í Austurríki. í Matthias Zdarsky heitir sá sem tal- inn er faðir alpagreinanna. Árið 1905 gekkst hann fyrir fyrsta svigmótinu í Mið-Evrópu og voru 85 hlið á braut- inni. Svigkeppni var þó ekki almenn fyrr en upp úr 1920, og óx mjög skjótt i að vinsældum. Síðan 1925 hefur Al- þjóðaskíðasambandið gengist fyrir alþjóðlegri skíðakeppni. Það er þó ekki fyrr en árið 1933 sem slík mót eru kölluð heimsmeistaramót. Fyrsta skíðamót sem var kallað Skíðamót Islands fór fram árið 1937. i hlutir varla koma fyrir sem gætu breytt afstöðu minni. Það hefði þá | áreiðanlega þegar komið í Ijós. Að lokum er Bob Dylan spurður, hvernig hann líti á hlutverk sitt sem j kristinn maður. — Hefur þú ekki hlutverki að gegna sem kristniboði, þar sem þú helgar kristindóminum allan tíma þinn? — Jú, ég geri það. Við höfum presta og kennara sem hafa þá hæfi- leika að geta kennt. Ég hef þá hæfi- leika að geta samið söngva, leikið á gítar og sungið. Alls staðar sem ég kem sé ég vandamál fólks, áfengis- sýki, eiturlyfjafíkn og glæpi. Það eina sem ég get sagt þessu fólki er að ég sé fullviss um að það þurfi á Jesú Kristi að halda. Kraftur hans getur iæknað öll mein og leyst vandamálin. Sums staðar hafa menn reynt að bæta kristindóminn með pólitík. En í rauninni er það kristindómurinn sem getur leyst öll pólitísk vandamál um allan heiminn! Bjarmi ÆSKAN 83ÁRA Hver af indíánunum hefur snarað nautið. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.