Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 18

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 18
Láki og Gosi. Kisa og refurinn. I ÞJÓÐLEIKHÚSINU Gosi og Kisa. Þann 30. desember sl. frumsýndi Þjóðleikhúsið leikgerð Brynju Benediktsdóttur, upp úr ævintýra- sögu ítalska rithöfundarins Carlos Collodi um auðtrúa spýtustrákinn Gosa, sem langaði svo til að verða venjulegur drengur. Brynja Benediktsdóttir er leikstjóri. Leikmynd og búninga hefur Birgir Engilberts leikmyndateiknari gert. Söngur og dans eru stór hluti sýningarinnar, texta samdi Þórarinn Eldjárn, tónlist er eftir Sigurð Rúnar Jónsson og dansana hefur Ingibjörg Björnsdóttir samið og æft. Margir frægir leikarar úr fyrri barnaleiksýning- um Þjóðleikshússins á undanförnum árum koma fram í leiknum. Má þar til nefna Árna Tryggvason, sem leikur nú Láka gamla leikfangasmið, Árna Blandon, sem leikur sjálfan Gosa spýtustrák, Sig- urð Sigurjónsson, sem kemur fram í gervi Flökku- jóa, Margréti Ákadóttur sem leikur Huldu, Önnu 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.