Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 13

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 13
SJÚKRAVINASTARF — ÖLDRUNARSTARF Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ skipuleggur víö- tækt hjálparstarf sem yfir 300 konur taka þátt í sem sjálf- boðaliðar. Víða um land er samskonar starf í uppsiglingu, en það felst m. a. í heimsóknum og upplestri fyrir sjúka, rekstri sjúkrabókasafns, heimsendingu matar o. fl. Stefna RKÍ í öldrunarmálum er að aðstoða aldraða í heimahúsum og í þjónustustöðvum, auk þess að taka virkan þátt í byggingu hjúkrunarheimila. Félagsgjöld — merkjasala — smámiðahappdrætti Félagar í RKÍ greiða árgjald og rennur það óskipt til viðkomandi deildar. Merki RKÍ er selt á öskudag ár ávexti og dót. En óþekkir krakkar fengu aöeins hríslu eða kvist. Á mynd Steen sjáum við á útliti barnanna og af hirðuleysislega skónum á gólfinu innan um há- tíðarbrauðið, að heilagur Nikulás hefur borgað fyrir heimsóknina. Móðirin og faðirinn horfa hreykin á hamingjusömu litlu stúlkuna fremst á myndinni sem hlýtur að hafa hegðað sé eins og engill yfir árið. Hún heldur ekki aðeins á gjöf sinni, dýrlingsbrúðu sem ber kórónu og kross, heldur hefur hún líka fötu á handleggn- um fulla af gjöfum. Báðir drengirnir til hægri á hvert og fær RKÍ 20% af tekjurium en allar aðrar tekjur renna beint til deild- anna. Reykjavíkurdeildin hefureinnig rekið hið vinsæla smámiðahapp- drætti og hafa deildir út um land allt einnig haft af því nokkrar tekjur. myndinni eru glaðlegir. Sá yngri syngur en sá eldri er heldur á ungbarninu sem hefurfengið nýja brúðu, bendir upp reykháfinn. Eldri dóttirin til vinstri er hlæj- andi þar sem hún horfir á tár- vættan yngri bróður sinn fyrir framan sig. Sorg bróðurins er tvöföld þar sem yngri bróðir hans fyrir miðri mynd er fagnandi yfir nýju kerrunni sinni — hlær og bendir á stóra skóinn með kvist- unum í. Kannski aðeins hin fyrir- gefandi amma við enda myndar- innar skilji hina miklu sorg drengsins. Hún bendir honum að koma til sín og líta undir glugga- Ólafur Mixa læknir, formaður RKÍ. Aðalfundur Rauða krossins Fertugasti aðalfundur Rauða kross Islands var haldinn á Akureyri í lok októbers s.l. Fundinn sóttu tæplega 100 fulltrúar frá deildum Rauða krossins, en þær eru 47 á öllu land- inu. Ólafur Mixa læknir var endur- kjörinn formaður. tjöldin. Aðeins óvænt gjöf frá henni mun græða ósigur drengs- ins og gefa málverki Steens end- anlega gleði, svo allir hafi mjög hamingjusaman Heilags Niku- lásardag á morgun. Jóhanna Brynjólfsdóttir þýddi og endursamdi. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.