Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 12

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 12
 ÆSKAN 83ÁRA Heilags Nikulásarkvöld var málaö af Jan Steen, einum af mestu gullaldarmálurum Hol- lands sautjándu aldarinnar. Steen bregður hér á þessari jólamynd Ijósi inn á hollenskt heimili á heilags Nikulásarkvöldi sem þeirrar þjóðar menning kall- aði jólakvöldið. Hann sýnir hina einföldu gleði — sem er þó blandin nokkurri sorg — eftir heimsókn sánkti Nikulásar. Myndin gæti vel sýnt heimili málarans eins og það kann að hafa verið þegar hann barn ve. að vaxa upp í Leyden í Hollandi. Hann var fæddur þar árið 1626 og hann átti mörg systkini. Hægt er að hugsa sér að lista- maðurinn hafi lært að þekkja og skilja börn í bernsku sinni og eins af sínum eigin sonum og dætrum. Hann túlkaði þennan skilning í mörgum mynda sinna. „Heilags Nikulásarkvöld“ sýnir hollenskt sautjándu aldar miðstéttarheimili þar sem aðeins eru nokkrir stólar, lítið borð og mynd við enda her- bergisins, yfirtjaldaður svefn- krókur með rúmstæði. Steen býður okkur hér að taka þátt í jólafögnuði fjölskyldu sem sam- einast á hinu heilaga kvöldi. Það var siður í Hollandi að hvert barn fengi skóinn sinn full- an af gjöfum frá Heilögum Niku- lási þetta einstæða kvöld. Góð lítil börn verðskulduðu hnetur, 12 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.