Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 41

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 41
3. Isbjarnarblús með Bubba .. (149) 4. Gæðapopp með Utan- garðsmönnum o. fl........(92) 5. 45 RPM með Utangarðsmönnum ......................... (67) Vió þetta er því að bæta að platan Rækjureggae ha, ha, ha með Utan- garðsmönnum lenti í 6. sæti með 29 stig. Þá mun vinsælasta platan, Plág- an, einnig hafa verið söluhæsta plata ársins 1981. Vinsælasta söngkonan: 1. HELGA MÖLLER ...............(375) 2. Ragnhildur Gísladóttir .... (283) 3. Ellen Kristjánsdóttir ......(231) 4. Katla María ................ (85) 5. Rut Reginalds ...............(63) Þetta er eini liðurinn sem ekki skartar Bubba í 1. sæti. Og það á auðvitað sínar augljósu ástæður! Vinsælasta poppstjarnan: 1. BUBBI ....................(369) 2. Pálmi Gunnarsson ..........(90) 3. Jóhann Helgason ...........(70) 4. Ragnhildur Gísladóttir ... (63) 5. Mike Pollock ..............(21) Einhverra hluta vegna settu margir erlendar poppstjörnur í þennan lið. En það var sem sagt verið að velja íslenskar poppstjörnur. Og auðvitað fékk Bubbi yfir helmingi fleiri atkvæði en allar hinar poppstjörnurnar til samans! Nina Hagen. Utangarðsmenn. ERLENDI MARKAÐURINN Vinsælasti söngvarinn: 1. JOHN LENNON ...........(256) 2. B.A. Robertson .........(254) 3. Elvis Presley ..........(151) 4. Paul McCartney ..........(97) 5. Bob Marley ............. (83) Það var mjótt á mununum hjá þeim Bretunum John heitnum Lennon og B.A. Robertson. En tvö stig eru tvö stig svo bítillinn fyrrverandi er sigur- vegarinn. Annar fyrrverandi bftill, Paul McCartney, hafnaði skammt undan. Það lifir því ekki síður í gömlu Bítla- glæðunum en Utangarðsmannabál- inu! Vinsælasta hljómsveitin: 1. KIZZ .................... 026) 2. Boney M..................(124) 3. Abba .....................(120) 4. E.L.O....................(109) 5. Clash .................... (91) Að vísu náðu Bítlarnir ekki uþp í neitt af 5 efstu sætunum. En þeir urðu númer 6 með 63 stig! Vinsælasta platan: 1. OCEANSOF FANTASY með Boney M ............. (63) 2. Rock Hard með Suzy Quatro (55) 3. Double Fantasy með John Lennon & Yoko Ono .. (35) 4. -5. Bully For You með B.A. Robertson ...... (18) 4.-5. Tattoo You m. Rolling Stones ............................ (18) Plötur þeirra B.A. Robertsons og Rolling Stones fengu jafn mörg stig. Þær deila því á milli sín 4. og 5. sæt- inu. Vinsælasta söngkonan: 1. NINAHAGEN ...............(129) 2. Debbie Harry (Blondie) .... (118) 3. Pat Benatar ............ (97) 4. Diana Ross ............. (71) 5. Suzy Quatro ............ (32) Aldrei fór það svo að Þjóðverjar eignuðust ekki 1. sætið yfir vinsæl- ustu útlendu söngkonurnar. Og þar kemur auðvitað bara hún Nína Hagen til greina. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.