Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 46

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 46
TÓBAK OG ÁHRIF ÞESS í tóbaki er mjög sterkt eitur sem nefnist nikótín. Við tó- baksnotkun fer það út í blóðið og berst með því um allan lík- amann. Sá sem notar tóbak að staðaldri, hefur þetta eitur stöðugt í líkamanum. Því meira sem meira er reykt. Þegar sígaretta brennur myndast efni sem getur valdið krabbameini, einkum í lung- um eða öðrum öndunarfær- um. Krabbamein í lungum er nær 11 sinnum algengara í mönnum sem reykja, en þeim, sem reykjaekki. Krabbamein í öðrum líffærum er líka al- gengara hjá reykingamönn- um. Sígarettureykingar hafa stöðugt farió í vöxt á undan- förnum áratugum, og krabbamein í lungum hefur líka vaxið ár frá ári. Vaxandi lungnakrabbi er því afleiðing af vaxandi reykingum. Síga- rettureykingar valda margs- konar vanlíðan, hósta, mæði og fleiri skemmdum á líffær- unum. Miklar líkur eru á því að reykingar eigi þátt í ýmsum öðrum sjúkdómum. — Tó- baksnotkun er hættulegust börnum og unglingum. Margt þykir benda til þess að ungl- ingar, sem reykja mikið, þroskist seinna bæði andlega og líkamlega. — Reykingar eru mikill sóðaskapur. Þær spilla andrúmslofti, bæði fyrir þeim sem reykja og þeim, sem eru nálægt reykingamönnum. — Heilsan er dýrmætasta eign hvers manns. Skemmum hana ekki með reykingum. Tóbakið er eitur. Það er aldrei of seint að hætta að reykja. Hrönn Hafþórsdóttir. Æskan hefur á undanförnum árum boðið upp á fjölbreytllegt efni fyrir börn og unglinga, svo að með eindæmum þykir, ekki aðeins hér á iandi heldur víða meðal frændþjóðanna á Norðurlöndum. r Píanó.og orgel skólinn Látið nú eftir ykkur að læra á hljóðfæri, píanó eða orgel. Það er orðið svo auðvelt með lokaða kerfinu okkar. Komið öllum í gott skap í partýum og fjölskylduboðum vetrarins og drífið upp fjörið. Innritun í Hljóðfæraverslun mm\is h-f GRENSÁSVEG112 — SÍMI 32845 BALDWIN SKEMMTARINN (Model 128FE) er hljóðfærið sem allir geta spilað á. Heil hljómsveit í einu hljómboröi. Hljóðfæraverslun GRENSÁSVEG112 - SÍMI 32845 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.