Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 39

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 39
ÚRSLIT vinsældavals ÆSKUNNAR BUBBIVANN STÚRKOSTIEGANSIGUR arleikara og Björgvini Halldórssyni söngvara. Við vísurnar kannast allir: ,,Ríðum heim til Hóla", ,,Út um græna grundu" o. s. frv. Nú er ég klæddur og kominn á ról Rödd og söngstíll Megasar höfða ekki til allra. En fyrir þá sem hafa gaman af Megasi er þessi plata hreinasta perla. Á henni syngur Meg- as allar vísurnar sem við syngjum (sungum) í skólanum, í sandkassan- um og á Jitlu jólunum". Vísur eins og „Guttavísur", ,,Nú er ég klæddur og kominn á ról" og margar fleiri. Út- setningar og hljóðfæraleikur er í höndum Scott Gleckers bassaleikara Sinfóníunnar og Guðnýjar Guð- mundsdóttur fiðluleikara. Auk þeirra platna sem hér hafa veriö nefndar eru á markaðnum ýms- ar góðar unglingaplötur sem höfða mjög til barna. Þar ber hæst plöt- urnar „Geislavirkir" og ,,45 rpm" með Utangarðsmönnum og ,,ísbjarn- arblús" og „Plágan" með Bubba Morthens. Á umræddum plötum er fjörugur og góður hljóðfæraleikur, vel samin lög og frábær söngur. Jens
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.