Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 27

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 27
 MjBJÖSSI BOLLA - pLag?öeka' 41. „Lítið eitt upp meö nefið á drekanum, já svona. Svo verður þú aö hlaupa dálítið áður en þú stekkur á loft. — Þú sparkar þér á loft af þrúninni þarna, þar sem þú sérð merkið." Það var kennari þeirra sem gaf þessar ráólegging- 43. Vindsveiþursviþti drekanum ásamt Bjössa á loft, svo að enginn tími vannst til að sparka í bakkann. Þrándur, sem hélt viö annan væng- inn, varð að sleþþa. Ekki var um það aó villast, að fyrsta flugferð Bjössa var hafin. 42. Bjössi hleyþur eins og hann getur með drekann uþpi yfir sér. Hann heyrir lítið af því, sem kennarinn kallar á eftir honum. Þetta hlýt- ur allt að ganga vel, hugsaði hann. Og gangi mér vel núna þá blessast þetta allt saman vel í framtíðinni. 44. ,,Ég er í loftinu,“ sagði Bjössi við sjálfan sig. Þarna niðri í dalnum, rétt við lítið vatn, lá akurinn, þar sem Bjössi átti að lenda. ,,Já, hvernig á ég nú að lækka flugið," sþurði Bjössi sjálfan sig og reyndi að muna hvað stóð í kennslubókinni um drekaflug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.